Helena og Pálína deila toppsætinu eftir gærkvöldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2021 14:00 Helena Sverrisdóttir (með Elínu Hildi dóttur sinni) og Pálína María Gunnlaugsdóttir. Þær hafa báðar verið í sigurliði í 77 prósent leikja sinna í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Vísir/Bára og Vilhelm Helena Sverrisdóttir og Pálína María Gunnlaugsdóttir eru eftir þriðja úrslitaleik Domino's deildar kvenna í gær þeir tveir leikmenn sem eru með besta sigurhlutfallið í sögu lokaúrslita kvennakörfunnar. Helena fór fyrir liði Valskvenna í gær sem tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 74-65 sigri á Haukum. Helena endaði leikinn með 15 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar og var eftir leikinn var hún kosin besti leikmaður úrslitaeinvígsins. Helena hefur nú verið í sigurliði í 17 af 22 leikjum sínum í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn sem gerir 77 prósent leikja. Helena hefur hjálpað Valsliðinu að sópa síðustu tveimur lokaúrslitum og náði með því að komast upp að hlið Pálínu Maríu Gunnlaugsdóttur sem hefur setið ein í efsta sætinu síðustu árin. Helena er að skila mögnuðum tölum í þessum 22 leikjum sínum í lokaúrslitunum frá 2006 til 2021 en í þeim er hún með 21,8 stig, 12,3 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Pálína fagnaði einnig sigri í 17 af 22 leikjum sínum í úrslitaeinvígum en hún vann titilinn tvisvar með Haukum (2006, 2007) og þrisvar með Keflavík (2008, 2011, 2013). Helena og Pálína voru saman í liði í þremur af þessum fimm tapleikjum sínum, tveimur vorið 2016 og einum vorið 2007. Pálína tapaði reyndar þremur leikjum í úrslitaeinvíginu 2016 en Helena missti af einum tapleiknum vegna meiðsla. Það þýðir jafnframt að Helena hefur aldrei tapað þremur leikjum í einum lokaúrslitum. Hún hefur orðið fimm sinnum Íslandsmeistari í sex lokaúrslitum en missti eins og áður sagði af einum leiknum í einvíginu 2016. Besta sigurhlutfall í lokaúrslitum kvenna: (Lágmark 20 leikir spilaðir) 1. Helena Sverrisdóttir 77% 1. Pálína María Gunnlaugsdóttir 77% 3. Anna María Sveinsdóttir 66% 4. Guðbjörg Sverrisdóttir 65% 5. Hanna Björg Kjartansdóttir 64% 6. Kristín Blöndal 63% 7. Birna Valgarðsdóttir 56% 8. Erla Þorsteinsdóttir 55% 9. Hildur Sigurðardóttir 54,3% 10. Erla Reynisdóttir 54,0% 11. Alda Leif Jónsdóttir 53,6% 12. Bryndís Guðmundsdóttir 50% 12. Svava Ósk Stefánsdóttir 50% Dominos-deild kvenna Valur Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira
Helena fór fyrir liði Valskvenna í gær sem tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 74-65 sigri á Haukum. Helena endaði leikinn með 15 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar og var eftir leikinn var hún kosin besti leikmaður úrslitaeinvígsins. Helena hefur nú verið í sigurliði í 17 af 22 leikjum sínum í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn sem gerir 77 prósent leikja. Helena hefur hjálpað Valsliðinu að sópa síðustu tveimur lokaúrslitum og náði með því að komast upp að hlið Pálínu Maríu Gunnlaugsdóttur sem hefur setið ein í efsta sætinu síðustu árin. Helena er að skila mögnuðum tölum í þessum 22 leikjum sínum í lokaúrslitunum frá 2006 til 2021 en í þeim er hún með 21,8 stig, 12,3 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Pálína fagnaði einnig sigri í 17 af 22 leikjum sínum í úrslitaeinvígum en hún vann titilinn tvisvar með Haukum (2006, 2007) og þrisvar með Keflavík (2008, 2011, 2013). Helena og Pálína voru saman í liði í þremur af þessum fimm tapleikjum sínum, tveimur vorið 2016 og einum vorið 2007. Pálína tapaði reyndar þremur leikjum í úrslitaeinvíginu 2016 en Helena missti af einum tapleiknum vegna meiðsla. Það þýðir jafnframt að Helena hefur aldrei tapað þremur leikjum í einum lokaúrslitum. Hún hefur orðið fimm sinnum Íslandsmeistari í sex lokaúrslitum en missti eins og áður sagði af einum leiknum í einvíginu 2016. Besta sigurhlutfall í lokaúrslitum kvenna: (Lágmark 20 leikir spilaðir) 1. Helena Sverrisdóttir 77% 1. Pálína María Gunnlaugsdóttir 77% 3. Anna María Sveinsdóttir 66% 4. Guðbjörg Sverrisdóttir 65% 5. Hanna Björg Kjartansdóttir 64% 6. Kristín Blöndal 63% 7. Birna Valgarðsdóttir 56% 8. Erla Þorsteinsdóttir 55% 9. Hildur Sigurðardóttir 54,3% 10. Erla Reynisdóttir 54,0% 11. Alda Leif Jónsdóttir 53,6% 12. Bryndís Guðmundsdóttir 50% 12. Svava Ósk Stefánsdóttir 50%
Besta sigurhlutfall í lokaúrslitum kvenna: (Lágmark 20 leikir spilaðir) 1. Helena Sverrisdóttir 77% 1. Pálína María Gunnlaugsdóttir 77% 3. Anna María Sveinsdóttir 66% 4. Guðbjörg Sverrisdóttir 65% 5. Hanna Björg Kjartansdóttir 64% 6. Kristín Blöndal 63% 7. Birna Valgarðsdóttir 56% 8. Erla Þorsteinsdóttir 55% 9. Hildur Sigurðardóttir 54,3% 10. Erla Reynisdóttir 54,0% 11. Alda Leif Jónsdóttir 53,6% 12. Bryndís Guðmundsdóttir 50% 12. Svava Ósk Stefánsdóttir 50%
Dominos-deild kvenna Valur Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira