Daninn Aron Pálmarsson sagður hafa haft áhrif á brotthvarf þjálfarans Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2021 12:31 Aron Pálmarsson fer frá Barcelona til Álaborgar í sumar. Getty/Martin Rose Handknattleiksþjálfarinn sigursæli Xavi Pascual komst nýverið að samkomulagi við Barcelona um að rifta samningi sínum við félagið. Aron Pálmarsson hafði áhrif á þá ákvörðun. Aron og Pascual hafa unnið allt sem hægt er að vinna á Spáni frá því að Aron kom til Barcelona árið 2017. Samkvæmt spænska blaðinu El País, sem reyndar segir að Aron sé danskur, vildi Pascual ólmur halda Aroni í sínu liði og tilkynning um brotthvarf hans til Álaborgar í sumar fór illa í þjálfarann. El País segir að samkomulag hafi náðst í vetur um nýjan samning Arons við Barcelona. Hins vegar hafi verið beðið með undirskrift vegna væntanlegra forsetaskipta. Joan Laporta tók við sem forseti Barcelona, með spænsku handboltagoðsögnina Enric Massip í sínu teymi. Samkvæmt El País tóku þeir þá ákvörðun að hætta við að gera nýjan samning við Aron. Pascual, sem hafði séð Aron fyrir sér áfram í lykilhlutverki, var óánægður með þetta og fleira og ákvað því að hætta þjálfun Barcelona í sumar þó að samningur hans gilti til 2022. Barcelona er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu og mætir þar Meshkov Brest frá Hvíta-Rússlandi 12. og 20. maí. Sigurliðið verður með um úrslitahelgina í Köln 12.-13. júní. Börsungar komust í úrslitaleikinn á síðustu leiktíð (sem reyndar lauk í desember vegna kórónuveirufaraldursins) og töpuðu þar gegn Kiel. Spænski handboltinn Tengdar fréttir Segir félagaskipti Arons þau bestu í sögu danska handboltans Rasmus Boysen er talinn einn virtasti sérfræðingurinn í handboltanum en hann heldur út virkri Twitter-síðu um handboltann í Evrópu. 21. apríl 2021 23:00 Aron segist vera að toppa og fagnar því að komast í erfiðari deild Aron Pálmarsson segir nauðsynlegt fyrir sig að komast í sterkari deild með fleiri erfiðum leikjum en í þeirri spænsku. 21. apríl 2021 12:00 Ætlaði að vera áfram hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina Aron Pálmarsson segir að hann hafi ætlað að vera allavega eitt ár í viðbót hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina. 20. apríl 2021 22:00 Aron segir að kaupin á Mikkel Hansen hafi spilað stóra rullu í að hann valdi Álaborg Aron Pálmarsson kveðst afar spenntur fyrir komandi tímum hjá Álaborg. Hann segir að félagaskipti Mikkels Hansen til Álaborgar hafi kveikt áhuga hjá sér á félaginu. 20. apríl 2021 09:31 Álaborg staðfestir komu Arons Aron Pálmarsson hefur samið við Danmerkurmeistara Álaborgar og kemur til liðsins í sumar frá Barcelona. 20. apríl 2021 09:01 Enn einn titill Arons Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru spænskir meistarar eftir stórsigur á Puente Genil, 37-21 í kvöld. 19. apríl 2021 19:45 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sjá meira
Aron og Pascual hafa unnið allt sem hægt er að vinna á Spáni frá því að Aron kom til Barcelona árið 2017. Samkvæmt spænska blaðinu El País, sem reyndar segir að Aron sé danskur, vildi Pascual ólmur halda Aroni í sínu liði og tilkynning um brotthvarf hans til Álaborgar í sumar fór illa í þjálfarann. El País segir að samkomulag hafi náðst í vetur um nýjan samning Arons við Barcelona. Hins vegar hafi verið beðið með undirskrift vegna væntanlegra forsetaskipta. Joan Laporta tók við sem forseti Barcelona, með spænsku handboltagoðsögnina Enric Massip í sínu teymi. Samkvæmt El País tóku þeir þá ákvörðun að hætta við að gera nýjan samning við Aron. Pascual, sem hafði séð Aron fyrir sér áfram í lykilhlutverki, var óánægður með þetta og fleira og ákvað því að hætta þjálfun Barcelona í sumar þó að samningur hans gilti til 2022. Barcelona er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu og mætir þar Meshkov Brest frá Hvíta-Rússlandi 12. og 20. maí. Sigurliðið verður með um úrslitahelgina í Köln 12.-13. júní. Börsungar komust í úrslitaleikinn á síðustu leiktíð (sem reyndar lauk í desember vegna kórónuveirufaraldursins) og töpuðu þar gegn Kiel.
Spænski handboltinn Tengdar fréttir Segir félagaskipti Arons þau bestu í sögu danska handboltans Rasmus Boysen er talinn einn virtasti sérfræðingurinn í handboltanum en hann heldur út virkri Twitter-síðu um handboltann í Evrópu. 21. apríl 2021 23:00 Aron segist vera að toppa og fagnar því að komast í erfiðari deild Aron Pálmarsson segir nauðsynlegt fyrir sig að komast í sterkari deild með fleiri erfiðum leikjum en í þeirri spænsku. 21. apríl 2021 12:00 Ætlaði að vera áfram hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina Aron Pálmarsson segir að hann hafi ætlað að vera allavega eitt ár í viðbót hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina. 20. apríl 2021 22:00 Aron segir að kaupin á Mikkel Hansen hafi spilað stóra rullu í að hann valdi Álaborg Aron Pálmarsson kveðst afar spenntur fyrir komandi tímum hjá Álaborg. Hann segir að félagaskipti Mikkels Hansen til Álaborgar hafi kveikt áhuga hjá sér á félaginu. 20. apríl 2021 09:31 Álaborg staðfestir komu Arons Aron Pálmarsson hefur samið við Danmerkurmeistara Álaborgar og kemur til liðsins í sumar frá Barcelona. 20. apríl 2021 09:01 Enn einn titill Arons Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru spænskir meistarar eftir stórsigur á Puente Genil, 37-21 í kvöld. 19. apríl 2021 19:45 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sjá meira
Segir félagaskipti Arons þau bestu í sögu danska handboltans Rasmus Boysen er talinn einn virtasti sérfræðingurinn í handboltanum en hann heldur út virkri Twitter-síðu um handboltann í Evrópu. 21. apríl 2021 23:00
Aron segist vera að toppa og fagnar því að komast í erfiðari deild Aron Pálmarsson segir nauðsynlegt fyrir sig að komast í sterkari deild með fleiri erfiðum leikjum en í þeirri spænsku. 21. apríl 2021 12:00
Ætlaði að vera áfram hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina Aron Pálmarsson segir að hann hafi ætlað að vera allavega eitt ár í viðbót hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina. 20. apríl 2021 22:00
Aron segir að kaupin á Mikkel Hansen hafi spilað stóra rullu í að hann valdi Álaborg Aron Pálmarsson kveðst afar spenntur fyrir komandi tímum hjá Álaborg. Hann segir að félagaskipti Mikkels Hansen til Álaborgar hafi kveikt áhuga hjá sér á félaginu. 20. apríl 2021 09:31
Álaborg staðfestir komu Arons Aron Pálmarsson hefur samið við Danmerkurmeistara Álaborgar og kemur til liðsins í sumar frá Barcelona. 20. apríl 2021 09:01
Enn einn titill Arons Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru spænskir meistarar eftir stórsigur á Puente Genil, 37-21 í kvöld. 19. apríl 2021 19:45