Handbolti

Ný útgáfa á Kairó hjá Selfyssingum

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Hergeir Grímsson og Atli Ævar Ingólfsson voru ekki alveg á sömu bylgjulengd.
Hergeir Grímsson og Atli Ævar Ingólfsson voru ekki alveg á sömu bylgjulengd. stöð 2 sport

Ýmissa grasa kenndi í Hvað ertu að gera maður?! liðnum í Seinni bylgjunni í gær.

Í Hvað ertu að gera maður?! er farið yfir spaugilegu hliðarnar á handboltanum og skemmtileg atvik úr umferðinni sem til umfjöllunar er tekin saman.

Klippa: Seinni bylgjan - Hvað ertu að gera maður?!

Að þessu sinni var af nógu að taka. Mikið var um ónákvæmar sendingar og Þórsarinn Aðalsteinn Ernir Bergþórsson rann á ritaraborðið í Safamýrinni.

Þá tóku Selfyssingar nýstárlega útfærslu á Kairó leikkerfinu sívinsæla í leiknum gegn Valsmönnum í Hleðsluhöllinni.

Hvað ertu að gera maður?! má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.