Af viðskiptum við eftirlitskerfi Matvælastofnunar – Þriðji hluti Valur Freyr Jónsson skrifar 5. maí 2021 15:00 Enn held ég áfram umfjöllun um hvernig það er að eiga hross á höfuðborgarsvæðinu, bæði úti og inni og eiga þar allt undir sérkennilegri framgöngu eftirlitsmanna MAST. Ég geri þetta einfaldlega af því að get ekki setið lengur þegjandi undir furðulegri framkomu við mig og aðra. Sífellt eftirlit sem gefur tekjur Næsta skýrsla er frá því um miðjan febrúar og allt við það sama af beggja hálfu. Það er alkunna að þegar þessir sérfræðingar geta ekki með góðu móti sett út á hrossin þá er farið að eltast við allskonar tittlingaskít sem litlu eða engu máli skiptir. Það er það, sífellt eftirlit sem gefur tekjur. Hótun um dagsektir vegna illa haldinna hrossa í góðum holdum Þann 21. febrúar er mér skrifað hótunarbréf um dagsektir vegna þess að ég hafi ekki brugðist við kröfum eftirlitsmanns frá því 14. febrúar vegna hrossa sem ég haldi á spildu við Dalsmynni. 25.000 á dag. Getur það verið að þessir sérfræðingar sjái ekki að 50 hektara land er eitthvað meira en graslaus spilda upp undir hliði þar sem hrossin eru sett inn og tekin út. Þannig er það að þar hanga skepnur oft, líka kýr og kindur sem eru saddar. Gjafasvæði, ég hef ekki enn fengið að vita hvar þau ákváðu að það væri, ég aftur á móti veit hvar ég ákvað það þegar ég byrjaði að gefa hrossunum 18. mars. Þá voru þau enn í góðum holdum og vel útlítandi. Hvernig ætli hafi staðið á því? Hótun um dagsektir hafði þar engin áhrif. Og um eftirlit með þessum hrossum veit þetta fólk ekki neitt. Um fóðrun hrossa geta þessir snillingar ekki kennt mér neitt. Eins og sjá má á ummælum eftirlitsdýralækna stofnunarinnar fyrr í þessum skrifum. Mér er hótað dagsektum frá 28 febrúar. Þann 7. mars er mér tilkynnt að dagsektir vegna aðbúnaðar hrossa á Kjalarnesi hafi tekið gildi. Þetta eru sömu hrossin og þetta sama eftirlitsfólk sá ekkert athugavert við fáum vikum fyrr. Fyrirtæki í fullum rekstri hefur ekkert með starfsfólk að gera sem býr ekki til tekjur. Hótað vörslusviptingu á nautgripum..! Í sama bréfi fæ ég tilkynningu um það að lagðar hafi verið á mig 30.000 kr dagsektir frá 15. febrúar og upphæðin sé orðin 45.0000 kr. Vegna bleytu í stíum í fjósi, sérstaklega mikil bleyta í kálfastíum .og kálfarnir skítugir og bla bla bla og hótað vörslusviptingu. Ég hef ekki enn fengið að vita hvar ég var með þessa nautgripi. Sagt beitarlaust en holdafar í lagi Þann15. mars er enn ein skýrslan skrifuð og einlægt sami söngurinn beitarlaust, ekkert farið að gefa en holdafar í lagi. Ég vissi þetta og margir fleiri sem vit hafa á en spyrja má hver segir að þetta fólk hafi vit á holdafari hrossa? Eru þetta fóðurfræðingar? Það var hægt að taka mark á forðagæslumönnum á meðan þeirra naut við. Enda valdist þá til þessara starfa fólk sem hafði vit á skepnum. Á þessu verður að verða breyting. Reiðhross í hagalítilli girðingu Einhvern tímann um mitt sumar hringdi til mín ung kona frá Mast, Þórdís Karlsdóttir til þess að segja mér að það væru hross í lítilli haglausri girðingu í Dalsmynni. Ég sagði henni að svona ætti það að vera, þarna væri um að ræða reiðhross sem verið væri að passa að hlypu ekki í spik, og sagði henni jafnframt að ég hvorki þyrfti né kærði mig um neinar upplýsingar frá Mast, tók hún því nokkuð vel. Kurteis manneskja alin upp hjá góðu fólki í Strandasýslu. Engin árásargirni eða hroki. Höfundur er rútubílstjóri. freyshestar@hotmail.com Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Dýraheilbrigði Stjórnsýsla Tengdar fréttir Af viðskiptum við eftirlitskerfi Matvælastofnunar Ég ætla að fara hérna yfir það á gagnrýninn hátt hvernig það er að eiga hross á höfuðborgarsvæðinu, bæði úti og inni. Sérstaklega mun ég taka til umfjöllunar eltingaleik Matvælastofnunar og furðulega framkomu starfsfólks stofnunarinnar við mig og aðra. 3. maí 2021 15:00 Af viðskiptum við eftirlitskerfi Matvælastofnunar – Annar hluti Ég held hér áfram umfjöllun um hvernig það er að eiga hross á höfuðborgarsvæðinu, bæði úti og inni og eiga þar allt undir sérkennilegri framgöngu eftirlitsmanna MAST. 4. maí 2021 15:00 Mest lesið Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Sjá meira
Enn held ég áfram umfjöllun um hvernig það er að eiga hross á höfuðborgarsvæðinu, bæði úti og inni og eiga þar allt undir sérkennilegri framgöngu eftirlitsmanna MAST. Ég geri þetta einfaldlega af því að get ekki setið lengur þegjandi undir furðulegri framkomu við mig og aðra. Sífellt eftirlit sem gefur tekjur Næsta skýrsla er frá því um miðjan febrúar og allt við það sama af beggja hálfu. Það er alkunna að þegar þessir sérfræðingar geta ekki með góðu móti sett út á hrossin þá er farið að eltast við allskonar tittlingaskít sem litlu eða engu máli skiptir. Það er það, sífellt eftirlit sem gefur tekjur. Hótun um dagsektir vegna illa haldinna hrossa í góðum holdum Þann 21. febrúar er mér skrifað hótunarbréf um dagsektir vegna þess að ég hafi ekki brugðist við kröfum eftirlitsmanns frá því 14. febrúar vegna hrossa sem ég haldi á spildu við Dalsmynni. 25.000 á dag. Getur það verið að þessir sérfræðingar sjái ekki að 50 hektara land er eitthvað meira en graslaus spilda upp undir hliði þar sem hrossin eru sett inn og tekin út. Þannig er það að þar hanga skepnur oft, líka kýr og kindur sem eru saddar. Gjafasvæði, ég hef ekki enn fengið að vita hvar þau ákváðu að það væri, ég aftur á móti veit hvar ég ákvað það þegar ég byrjaði að gefa hrossunum 18. mars. Þá voru þau enn í góðum holdum og vel útlítandi. Hvernig ætli hafi staðið á því? Hótun um dagsektir hafði þar engin áhrif. Og um eftirlit með þessum hrossum veit þetta fólk ekki neitt. Um fóðrun hrossa geta þessir snillingar ekki kennt mér neitt. Eins og sjá má á ummælum eftirlitsdýralækna stofnunarinnar fyrr í þessum skrifum. Mér er hótað dagsektum frá 28 febrúar. Þann 7. mars er mér tilkynnt að dagsektir vegna aðbúnaðar hrossa á Kjalarnesi hafi tekið gildi. Þetta eru sömu hrossin og þetta sama eftirlitsfólk sá ekkert athugavert við fáum vikum fyrr. Fyrirtæki í fullum rekstri hefur ekkert með starfsfólk að gera sem býr ekki til tekjur. Hótað vörslusviptingu á nautgripum..! Í sama bréfi fæ ég tilkynningu um það að lagðar hafi verið á mig 30.000 kr dagsektir frá 15. febrúar og upphæðin sé orðin 45.0000 kr. Vegna bleytu í stíum í fjósi, sérstaklega mikil bleyta í kálfastíum .og kálfarnir skítugir og bla bla bla og hótað vörslusviptingu. Ég hef ekki enn fengið að vita hvar ég var með þessa nautgripi. Sagt beitarlaust en holdafar í lagi Þann15. mars er enn ein skýrslan skrifuð og einlægt sami söngurinn beitarlaust, ekkert farið að gefa en holdafar í lagi. Ég vissi þetta og margir fleiri sem vit hafa á en spyrja má hver segir að þetta fólk hafi vit á holdafari hrossa? Eru þetta fóðurfræðingar? Það var hægt að taka mark á forðagæslumönnum á meðan þeirra naut við. Enda valdist þá til þessara starfa fólk sem hafði vit á skepnum. Á þessu verður að verða breyting. Reiðhross í hagalítilli girðingu Einhvern tímann um mitt sumar hringdi til mín ung kona frá Mast, Þórdís Karlsdóttir til þess að segja mér að það væru hross í lítilli haglausri girðingu í Dalsmynni. Ég sagði henni að svona ætti það að vera, þarna væri um að ræða reiðhross sem verið væri að passa að hlypu ekki í spik, og sagði henni jafnframt að ég hvorki þyrfti né kærði mig um neinar upplýsingar frá Mast, tók hún því nokkuð vel. Kurteis manneskja alin upp hjá góðu fólki í Strandasýslu. Engin árásargirni eða hroki. Höfundur er rútubílstjóri. freyshestar@hotmail.com
Af viðskiptum við eftirlitskerfi Matvælastofnunar Ég ætla að fara hérna yfir það á gagnrýninn hátt hvernig það er að eiga hross á höfuðborgarsvæðinu, bæði úti og inni. Sérstaklega mun ég taka til umfjöllunar eltingaleik Matvælastofnunar og furðulega framkomu starfsfólks stofnunarinnar við mig og aðra. 3. maí 2021 15:00
Af viðskiptum við eftirlitskerfi Matvælastofnunar – Annar hluti Ég held hér áfram umfjöllun um hvernig það er að eiga hross á höfuðborgarsvæðinu, bæði úti og inni og eiga þar allt undir sérkennilegri framgöngu eftirlitsmanna MAST. 4. maí 2021 15:00
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun