Lífið

Frétta­kviss vikunnar #28: Veist þú svörin á verka­lýðs­degi?

Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar
Af nógu er að taka í fréttum vikunnar, að hverju ætli það verði spurt að þessu sinni?
Af nógu er að taka í fréttum vikunnar, að hverju ætli það verði spurt að þessu sinni?

Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi í allan vetur.

Við kynnum til leiks tuttugustu og áttundu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.

Horfðirðu á Óskarinn? En er á döfinni að fylgjast með Pepsi max deildinni? Ertu hlynnt því að öll sveitarfélög setji upp risavaxin skilti svo fólk viti alveg örugglega hvar það er? Hvar væri lúxussnekkja í forgangsröðinni hjá þér ef þú eignaðist 400 milljónir dollara?

Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.