Aron og félagar nálgast titilinn í spænska handboltanum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. apríl 2021 17:38 Aron Pálmarsson og félagar hans í Barcelona eru nú með níu stiga forskot á toppi spænsku deildarinnar. Getty/Martin Rose Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í Barcelona tóku stórt skref í átt að enn einum deildarmeistaratitlinum í spæska handboltanum þegar þeir lögðu CD Bidasoa Irun, 35-27 í dag. Barcelona hefur nú 11 stiga forskot á Bidasoa sem situr í öðru sæti. Aron var í byrjunarliði Barcelona sem átti ekki í miklum vandræðum þegar CD BidaSoa Irun mætti í heimsókn í spænska handboltanum. Nokkuð jafnt var með liðunum framan af í fyrri hálfleik en staðan var 18-13, Börsungum í vil, þegar gengið var til búningsherbergja. Barcelona hélt svo áfram þar sem frá var horfið í seinni hálfleik og kláruðu loks átta marka sigur. Lokatölur 35-27, og Aron og félagar því komnir með 26 sigra í jafn mörgum leikjum. Barcelona eru eftir sigurinn komnir með níu fingur á deildarmeistaratitilinn. Liðið hefur leikið einum leik minna en liðin í öðru til fimmta sæti og þau lið geta mest náð í 14 stig í viðbót. Það þarf því eitthvað mikið að gerast til þess að Aron og liðsfélagar hans landi ekki enn einum titlinum. Victòria molt treballada contra el segon classificat! Barça 35-27 @CDBidasoaIrun Final! / ¡Acaba el partido! J26 #LigaSacyrASOBAL #LiveASOBAL #BARBID #HandbolLive pic.twitter.com/IB3FLBAtv7— Barça Handbol (@FCBhandbol) April 13, 2021 Spænski handboltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Sjá meira
Aron var í byrjunarliði Barcelona sem átti ekki í miklum vandræðum þegar CD BidaSoa Irun mætti í heimsókn í spænska handboltanum. Nokkuð jafnt var með liðunum framan af í fyrri hálfleik en staðan var 18-13, Börsungum í vil, þegar gengið var til búningsherbergja. Barcelona hélt svo áfram þar sem frá var horfið í seinni hálfleik og kláruðu loks átta marka sigur. Lokatölur 35-27, og Aron og félagar því komnir með 26 sigra í jafn mörgum leikjum. Barcelona eru eftir sigurinn komnir með níu fingur á deildarmeistaratitilinn. Liðið hefur leikið einum leik minna en liðin í öðru til fimmta sæti og þau lið geta mest náð í 14 stig í viðbót. Það þarf því eitthvað mikið að gerast til þess að Aron og liðsfélagar hans landi ekki enn einum titlinum. Victòria molt treballada contra el segon classificat! Barça 35-27 @CDBidasoaIrun Final! / ¡Acaba el partido! J26 #LigaSacyrASOBAL #LiveASOBAL #BARBID #HandbolLive pic.twitter.com/IB3FLBAtv7— Barça Handbol (@FCBhandbol) April 13, 2021
Spænski handboltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Sjá meira