Takmarkanir Brynjar Jóhannsson skrifar 25. mars 2021 16:00 Þessa dagana blasir við kunnuglegur raunveruleiki, sem þó var ekki eins kunnuglegur fyrir rúmu ári síðan. Í ljósi faraldursins neyðast stjórnvöld til að setja takmarkanir á daglegt líf fólks. Takmarkanir á skólastarf, á samveru; takmarkanir á þá hluti sem almennt teljast jákvæðir hlutar eðlilegs lífs. Slíkar hömlur eru erfiðar mörgum, þó miserfiðar séu, en flestir geta þrátt fyrir það sammælst um að þær séu nauðsynlegar svo að lífið komist í eðlilegt horf við fyrsta tækifæri. En þessar takmarkanir vekja upp mikilvægar spurningar. Með þeim er leitast við að útrýma vágesti, sem þó er ekki eini vágestur sem herjar hefur á landann. Það er nú orðið ljóst að þessar aðgerðir standa stjórnvöldum til boða, en eftir stendur spurningin: „Hvers vegna er eingöngu hægt að grípa til svo sterkra aðgerða þegar kemur að heimsfaraldri kórónuveiru, þegar aðrir faraldrar herja á þjóðina?“ Einnig er vert að spyrja hvers vegna hægt er að takmarka eingöngu hið jákvæða, þ.e. skólastarf og samveru, en ekki er hægt að takmarka raunverulega skaðlega hegðun? Ég biðla því til stjórnvalda að grípa til sambærilegra aðgerða til að stöðva vandamál sem hefur verið viðvarandi í áraraðir. Það þarf að stöðva veggjarkrot. Þetta er ekki flókið. Höfundur er stofnandi Félags ungs fólks gegn veggjarkroti (FUFV). Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Íslenskur Pútínismi Diana Burkot,Nadya Tolokonnikova Skoðun Ísland fyrst svo…hvað? Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Hinsegin ungmenni í Hafnarfirði mæta afgangi Óskar Steinn Ómarsson Skoðun Hræðilegar aðstæður geta breytt manni til hins betra! Kristján Hafþórsson Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð Skoðun Samtökin 22 eru ekki í okkar nafni Hópur samkynhneigðra Skoðun Af hverju eru Íslendingar svona feitir? Einar Baldvin Árnason Skoðun Stöndum saman um félagshyggju og frið Hópur félagshyggjufólks Skoðun Framtíð Framsóknar byrjar í grasrótinni Jónína Brynjólfsdóttir Skoðun Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ísland fyrst svo…hvað? Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hræðilegar aðstæður geta breytt manni til hins betra! Kristján Hafþórsson skrifar Skoðun Hinsegin ungmenni í Hafnarfirði mæta afgangi Óskar Steinn Ómarsson skrifar Skoðun Framtíð Framsóknar byrjar í grasrótinni Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Stöndum saman um félagshyggju og frið Hópur félagshyggjufólks skrifar Skoðun Af hverju eru Íslendingar svona feitir? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Íslenskur Pútínismi Diana Burkot,Nadya Tolokonnikova skrifar Skoðun Félagsráðgjafar lykilaðilar í stuðningi við geðheilbrigði Steinunn Bergmann skrifar Skoðun Skemmtilegri borg Skúli Helgason skrifar Skoðun Drögum úr svifryksmengun frá umferð heilsunnar vegna Þröstur Þorsteinsson skrifar Skoðun Að fara í stríð við sjálfan sig Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Þú hengir ekki bakara fyrir smið Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hvaða menntakerfi kæri þingmaður? Hermann Austmar skrifar Skoðun Friðarfundur utanríkisráðherra Íslands og Palestínu og leiðtogablæti Júlíus Valsson skrifar Skoðun Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum Andri Reyr Haraldsson,Óskar Hafnfjörð Gunnarsson skrifar Skoðun Móðurást, skömm og verkjalyf Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Framsókn sem þjónar fólki, ekki kerfum Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Samfélagsmiðlar og ósýnilegu börnin Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Ég þori að veðja Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja skrifar Skoðun Munum eftir baráttu kvenna alltaf og alls staðar Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Verkfærið sem vantar í fjármálastjórnun sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir skrifar Skoðun Að klúðra með stæl í tilefni alþjóðlega Mistakadagsins Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Kvartað yfir erlendum aðilum? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Frá torfkofum til tækifæra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist skrifar Skoðun Er íslenskt samfélag barnvænt? Salvör Nordal skrifar Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar Skoðun Fálmandi í myrkrinu? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Sjá meira
Þessa dagana blasir við kunnuglegur raunveruleiki, sem þó var ekki eins kunnuglegur fyrir rúmu ári síðan. Í ljósi faraldursins neyðast stjórnvöld til að setja takmarkanir á daglegt líf fólks. Takmarkanir á skólastarf, á samveru; takmarkanir á þá hluti sem almennt teljast jákvæðir hlutar eðlilegs lífs. Slíkar hömlur eru erfiðar mörgum, þó miserfiðar séu, en flestir geta þrátt fyrir það sammælst um að þær séu nauðsynlegar svo að lífið komist í eðlilegt horf við fyrsta tækifæri. En þessar takmarkanir vekja upp mikilvægar spurningar. Með þeim er leitast við að útrýma vágesti, sem þó er ekki eini vágestur sem herjar hefur á landann. Það er nú orðið ljóst að þessar aðgerðir standa stjórnvöldum til boða, en eftir stendur spurningin: „Hvers vegna er eingöngu hægt að grípa til svo sterkra aðgerða þegar kemur að heimsfaraldri kórónuveiru, þegar aðrir faraldrar herja á þjóðina?“ Einnig er vert að spyrja hvers vegna hægt er að takmarka eingöngu hið jákvæða, þ.e. skólastarf og samveru, en ekki er hægt að takmarka raunverulega skaðlega hegðun? Ég biðla því til stjórnvalda að grípa til sambærilegra aðgerða til að stöðva vandamál sem hefur verið viðvarandi í áraraðir. Það þarf að stöðva veggjarkrot. Þetta er ekki flókið. Höfundur er stofnandi Félags ungs fólks gegn veggjarkroti (FUFV).
Skoðun Friðarfundur utanríkisráðherra Íslands og Palestínu og leiðtogablæti Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum Andri Reyr Haraldsson,Óskar Hafnfjörð Gunnarsson skrifar
Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð skrifar
Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar