Bílar

Myndir af Nissan 400Z leka úr verksmiðjunni

Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar
Skjáskot úr myndbandi sem má finna í fréttinni.
Skjáskot úr myndbandi sem má finna í fréttinni.

Síðasta sumar kynnti Nissan loksins nýjan Z bíl, eitthvað sem margt bílaáhugafólk hefur beðið eftir. Upphaflegar myndir af bílnum sem þá átti líklega að heita 400Z hefa reynst vera nokkuð nálægt því sem er að raungerast.

Þetta myndband er tekið í verksmiðju Nissan rétt fyrir utan Tokyo í Kaminokawa. Bíllinn er bundinn niður á einhverskonar flutningspall. Hann virðist ekki eiga að fara neitt.

Innra rými í 400Z.

Innra rýmið virðist nokkuð svipað því sem var á frumgerðinni.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.