Rólegt kvöld hjá Íslendingunum | Viktor Gísli með magnaða markvörslu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. mars 2021 19:46 Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli átti magnaða tvöfalda markvörslu í liði GOG í kvöld. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat / POOL Segja má að um rólegt kvöld hafi verið að ræða hjá Íslendingaliðunum í Evrópukeppninni í handbolta í kvöld. Viktor Gísli Hallgrímsson átti þó magnaða markvörslu í leik Rhein-Neckar Löwen og GOG. Sjá má vörsluna hér að neðan. Í B-riðli tók Kristianstad á móti USAM Nimes Gard. Gestirnir voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13. Heimamenn komu til baka í síðari hálfleik og tókst á endanum að landa stigi, lokatölur 30-30 í Svíþjóð í kvöld. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark í liði Kristianstad. Ólafur Andrés Guðmundsson lék ekki með Kristianstad í kvöld. Eftir leik kvöldsins er Kristianstad í 3. sæti B-riðils með 11 stig að loknum tíu leikjum. Nimes er á sama tíma í 2. sæti með 12 stig. Í C-riðli var Magdeburg í heimsókn hjá CSKA Moskvu. Íslendingaliðið var marki yfir í hálfleiki en stakk af í þeim síðari. Lokatölur 35-27 Magdeburg í vil. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson skoruðu báðir sitt hvort markið. Magdeburg er á toppi C-riðils með 18 stig eða níu sigra í aðeins tíu leikjum. CSKA Moskva er í 2. sæti með 14 stig. Í D-riðli tapaði GOG með átta marka mun gegn Rhein-Neckar Löwen er liðin mættust í Þýskalandi, lokatölur 32-24. Ýmir Örn Gíslason komst ekki á blað hjá Löwen á meðan Viktor Gísli Hallgrímsson varði átta skot í marki GOG. Viktor Hallgrímsson with the top-notch double stop for GOG as they give Löwen something to think about in the first half. #ehfel pic.twitter.com/1GtXN34oeK— EHF European League (@ehfel_official) March 2, 2021 Löwen er á toppi D-riðils með 17 stig að loknum tíu leikjum á meðan GOG er í 3. sæti með 12 stig. Handbolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Sjá meira
Í B-riðli tók Kristianstad á móti USAM Nimes Gard. Gestirnir voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13. Heimamenn komu til baka í síðari hálfleik og tókst á endanum að landa stigi, lokatölur 30-30 í Svíþjóð í kvöld. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark í liði Kristianstad. Ólafur Andrés Guðmundsson lék ekki með Kristianstad í kvöld. Eftir leik kvöldsins er Kristianstad í 3. sæti B-riðils með 11 stig að loknum tíu leikjum. Nimes er á sama tíma í 2. sæti með 12 stig. Í C-riðli var Magdeburg í heimsókn hjá CSKA Moskvu. Íslendingaliðið var marki yfir í hálfleiki en stakk af í þeim síðari. Lokatölur 35-27 Magdeburg í vil. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson skoruðu báðir sitt hvort markið. Magdeburg er á toppi C-riðils með 18 stig eða níu sigra í aðeins tíu leikjum. CSKA Moskva er í 2. sæti með 14 stig. Í D-riðli tapaði GOG með átta marka mun gegn Rhein-Neckar Löwen er liðin mættust í Þýskalandi, lokatölur 32-24. Ýmir Örn Gíslason komst ekki á blað hjá Löwen á meðan Viktor Gísli Hallgrímsson varði átta skot í marki GOG. Viktor Hallgrímsson with the top-notch double stop for GOG as they give Löwen something to think about in the first half. #ehfel pic.twitter.com/1GtXN34oeK— EHF European League (@ehfel_official) March 2, 2021 Löwen er á toppi D-riðils með 17 stig að loknum tíu leikjum á meðan GOG er í 3. sæti með 12 stig.
Handbolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Sjá meira