Stattu keik í brúnni, vertu auðmjúk og taktu ábyrgð Árdís Rut H. Einarsdóttir skrifar 1. mars 2021 18:01 Skipstjóri er sá sem stýrir skipinu í höfn, sá sem tekur allar ákvarðanir varðandi stefnu skipsins og hvað skal gert. Hann úthlutar verkefnum til áhafnarinnar, þar sem hver áhafnarmeðlimur er hæfur á sínu sviði. Komi gat á skipið, strandi það eða eitthvað annað ófyrirsjáanlegt gerist á þessari siglingu, þá er það skipstjórinn sem ákveður hvernig bregðast skuli við. Komi upp sú staða að áhafnarmeðlimur verður á í sínu starfi, sb. missir útbyrgðis veiðifæri, gleymir að athuga stöðu vista, gleymir að yfirfara dagsetningu neyðarblysa eða annað í þá veruna, þá er það á endanum skipstjórinn sem er ábyrgur fyrir áhöfninni og ætti að biðjast afsökunar sem forsvari skipsins. Afhverju er þá forstjóri heilsugæslu höfuðborgarsvæðissins og forstjóri landsspítalans að biðja konur afsökunnar vegna tafa sem í rauninni voru skapaðar af æðrasettum völdum heldur en þeim. Kannski fannst þeim þeir knúnir til að biðjast afsökunnar, vegna þess að skiptstjóra heilbrigðisskútunnar fannst það óþarfi. Það sýnir best hvaða mann þeir hafa að geyma og eiga hrós skilið fyrir þessa afsökunarbeiðni. Þykir mér það einnig skrítið að háttvirtur ráðherra treysti ekki eigin heilbrigðiskerfi til að greina sýnin hér heima, heldur kýs hún að senda sýnin úr landi. Ef heilbrigðisráðherra treystir ekki eigin kerfi, hvernig eiga þá þeir sem þyggja þjónustuna að gera það? Væri þá ekki eðlilegast að háttvirtur ráðherra liti í eigin barm og hugsi hvar mistókst mér sem æðsta vald heilbrigðistkerfisins, hvaða verkreglur þarf ég að yfirfara og laga og hvernig get ég leiðrétt þau mistök sem hafa orðið í kjölfarið. Skipstjórinn er ábyrgur fyrir áhöfninni, og ber að leiðbeina þeim í verkum sínum, afhverju er háttvirtur ráðherra þá ekki búinn að biðjast afsökunar fyrir hönd áhafnar heilbrigðisskútunar ? Svar óskast. Höfundur er lögfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Heilbrigðismál Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Skoðun Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Sjá meira
Skipstjóri er sá sem stýrir skipinu í höfn, sá sem tekur allar ákvarðanir varðandi stefnu skipsins og hvað skal gert. Hann úthlutar verkefnum til áhafnarinnar, þar sem hver áhafnarmeðlimur er hæfur á sínu sviði. Komi gat á skipið, strandi það eða eitthvað annað ófyrirsjáanlegt gerist á þessari siglingu, þá er það skipstjórinn sem ákveður hvernig bregðast skuli við. Komi upp sú staða að áhafnarmeðlimur verður á í sínu starfi, sb. missir útbyrgðis veiðifæri, gleymir að athuga stöðu vista, gleymir að yfirfara dagsetningu neyðarblysa eða annað í þá veruna, þá er það á endanum skipstjórinn sem er ábyrgur fyrir áhöfninni og ætti að biðjast afsökunar sem forsvari skipsins. Afhverju er þá forstjóri heilsugæslu höfuðborgarsvæðissins og forstjóri landsspítalans að biðja konur afsökunnar vegna tafa sem í rauninni voru skapaðar af æðrasettum völdum heldur en þeim. Kannski fannst þeim þeir knúnir til að biðjast afsökunnar, vegna þess að skiptstjóra heilbrigðisskútunnar fannst það óþarfi. Það sýnir best hvaða mann þeir hafa að geyma og eiga hrós skilið fyrir þessa afsökunarbeiðni. Þykir mér það einnig skrítið að háttvirtur ráðherra treysti ekki eigin heilbrigðiskerfi til að greina sýnin hér heima, heldur kýs hún að senda sýnin úr landi. Ef heilbrigðisráðherra treystir ekki eigin kerfi, hvernig eiga þá þeir sem þyggja þjónustuna að gera það? Væri þá ekki eðlilegast að háttvirtur ráðherra liti í eigin barm og hugsi hvar mistókst mér sem æðsta vald heilbrigðistkerfisins, hvaða verkreglur þarf ég að yfirfara og laga og hvernig get ég leiðrétt þau mistök sem hafa orðið í kjölfarið. Skipstjórinn er ábyrgur fyrir áhöfninni, og ber að leiðbeina þeim í verkum sínum, afhverju er háttvirtur ráðherra þá ekki búinn að biðjast afsökunar fyrir hönd áhafnar heilbrigðisskútunar ? Svar óskast. Höfundur er lögfræðingur.
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar