Segir Hansen ekki tapa fjárhagslega á skiptunum heim til Danmerkur Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2021 10:00 Hansen léttur á HM í Egyptalandi þar sem Danir stóðu uppi með gullið. EPA-EFE/Mohamed Abd El Ghany Troels Troelsen, íþróttahagfræðingur, segir að Mikkel Hansen muni ekki fá verr greitt í Danmörku en hann gerir í Frakklandi. Þetta segir hann í löngu viðtali við BT um skiptin frá PSG til Álaborgar. Tilkynnt var fyrir helgi að Hansen skiptir heim til Danmerkur, nánar tiltekið til Álaborgar, sumarið 2022 er samningur hans í Frakklandi rennur út. Skiptin vöktu mikla athygli enda Hansen einn besti handboltamaður í heimi. Í París er Hansen á samningi sem gefur honum um 4,6 milljónir útborgað á mánuði en skattur í Frakklandi er ansi hár — fyrir þá sem þéna vel. Það mun breytast er hann skiptir París út fyrir „París norðursins“; Álaborg. „Ef maður reiknar þetta þá sér maður að hann mun ekki tapa á skiptunum. Maður horfir á það sem er eftir. Í Frakklandi eru engar sérreglur fyrir íþróttastjörnur. Hann borgar í kringum 60% í skatt en í Danmörku verður það 27%,“ sagði Troels. Troels segir einnig í viðtalinu að hann geti einnig betur nýtt sitt stóra nafn í Danmörku en Frakklandi. Þar sé handboltinn stærri og Hansen einnig stærra nafn. Hansen er einnig með sínar eigin vörur sem hann getur vakið enn meiri athygli á og Troels segir að hann sé jafn vel settur í Danmörku fjárhagslega séð, ef ekki betur. Lokal milliardær og forskerordning - derfor har Aalborg råd til Mikkel Hansen https://t.co/6NXsY5Hnzl pic.twitter.com/WRbJFSgANQ— TV2 Nord (@TV2Nord) February 20, 2021 Danski handboltinn Danmörk Tengdar fréttir Langt því frá hættir eftir komu Hansen: Nýtt stjörnulið í líkingu við AG? Álaborg tilkynnti í gær að Mikkel Hansen muni spila með liðinu frá sumrinu 2022. Skiptin vöktu mikla athygli enda Hansen einn albesti leikmaður heims að snúa aftur heim. 20. febrúar 2021 07:01 Mikkel Hansen snýr heim til Danmerkur á næsta ári og spilar hjá Arnóri Mikkel Hansen, stærsta handboltastjarna Dana, snýr væntanlega heim á næsta ári og gengur í raðir Aalborg frá Paris Saint-Germain. 18. febrúar 2021 09:01 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Tilkynnt var fyrir helgi að Hansen skiptir heim til Danmerkur, nánar tiltekið til Álaborgar, sumarið 2022 er samningur hans í Frakklandi rennur út. Skiptin vöktu mikla athygli enda Hansen einn besti handboltamaður í heimi. Í París er Hansen á samningi sem gefur honum um 4,6 milljónir útborgað á mánuði en skattur í Frakklandi er ansi hár — fyrir þá sem þéna vel. Það mun breytast er hann skiptir París út fyrir „París norðursins“; Álaborg. „Ef maður reiknar þetta þá sér maður að hann mun ekki tapa á skiptunum. Maður horfir á það sem er eftir. Í Frakklandi eru engar sérreglur fyrir íþróttastjörnur. Hann borgar í kringum 60% í skatt en í Danmörku verður það 27%,“ sagði Troels. Troels segir einnig í viðtalinu að hann geti einnig betur nýtt sitt stóra nafn í Danmörku en Frakklandi. Þar sé handboltinn stærri og Hansen einnig stærra nafn. Hansen er einnig með sínar eigin vörur sem hann getur vakið enn meiri athygli á og Troels segir að hann sé jafn vel settur í Danmörku fjárhagslega séð, ef ekki betur. Lokal milliardær og forskerordning - derfor har Aalborg råd til Mikkel Hansen https://t.co/6NXsY5Hnzl pic.twitter.com/WRbJFSgANQ— TV2 Nord (@TV2Nord) February 20, 2021
Danski handboltinn Danmörk Tengdar fréttir Langt því frá hættir eftir komu Hansen: Nýtt stjörnulið í líkingu við AG? Álaborg tilkynnti í gær að Mikkel Hansen muni spila með liðinu frá sumrinu 2022. Skiptin vöktu mikla athygli enda Hansen einn albesti leikmaður heims að snúa aftur heim. 20. febrúar 2021 07:01 Mikkel Hansen snýr heim til Danmerkur á næsta ári og spilar hjá Arnóri Mikkel Hansen, stærsta handboltastjarna Dana, snýr væntanlega heim á næsta ári og gengur í raðir Aalborg frá Paris Saint-Germain. 18. febrúar 2021 09:01 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Langt því frá hættir eftir komu Hansen: Nýtt stjörnulið í líkingu við AG? Álaborg tilkynnti í gær að Mikkel Hansen muni spila með liðinu frá sumrinu 2022. Skiptin vöktu mikla athygli enda Hansen einn albesti leikmaður heims að snúa aftur heim. 20. febrúar 2021 07:01
Mikkel Hansen snýr heim til Danmerkur á næsta ári og spilar hjá Arnóri Mikkel Hansen, stærsta handboltastjarna Dana, snýr væntanlega heim á næsta ári og gengur í raðir Aalborg frá Paris Saint-Germain. 18. febrúar 2021 09:01