„Þessi leikur í dag hefði skilað sigri á móti Fram“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 19. febrúar 2021 22:01 Halldór Jóhann ræðir við Jónas Elíasson dómara. vísir/hulda margrét Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss í handbolta, var allt annað en sáttur með frammistöðu sinna manna sem sótti Hauka heim á Ásvelli í kvöld. Selfoss töpuðu með fimm mörkum, 25-20. „Fyrstu viðbrögð eru bara að ég er gríðarlega svekktur að hafa ekki fengið meira út úr leiknum. Við spilum góða vörn en 14 tapaða bolta á móti kannski 6 frá Haukunum. Það er svona stóri munurinn,“ sagði Halldór Jóhann eftir leik. Leikurinn var hnífjafn framan af en Haukar leiddu með tveimur þegar flautað var til hálfleiks, 11-9. „Í fyrri hálfleik erum við með 45% sóknarnýtingu. Við erum bara slakir sóknarlega, virkilega slakir. Oft á tíðum erum við kannski að flýta okkur of mikið. Ég er svekktur yfir þessum hlutum, sem er kannski auðvelt að laga en það gekk ekki í dag.“ „Við erum tveimur undir í hálfleik. Þeir fara strax í fimm mörk sem setur þá í þægilega stöðu og á sama tíma erum við að kasta boltanum frá okkur. Við erum með alltof marga tapaða bolta.“ Stutt er á milli leikja í Olís-deildinni og því mikið álag á liðinum. Aðspurður hvort að það hafi áhrif á frammistöðu liðsins sem hefur tapað síðustu tveimur leikjum hafði Halldór þetta að segja. „Gæti alveg að það sé leikjaálag. Það er kannski aðalega að það gefst enginn tími. Við vorum betri í dag en við vorum á móti Fram. Auðvitað fer leikjaálagið að hafa áhrif en mér finnst það einföld afsökun. Þessi leikur í dag hefði skilað sigri á móti Fram.“ Selfyssingar taka á móti Gróttu í næstu umferð Olís-deildar karla. „Það er ekki langur tími. Við erum klárir í næsta leik og klárir að púsla okkur saman og sjá hvernig ástandið er á liðinu. Svo er það áfram gakk og það er ekkert annað í boði,“ sagði Halldór að lokum. Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Selfoss 25-20 | Haukar á toppinn Haukar fengu Selfyssinga í heimsókn á Ásvelli og náðu toppsætinu aftur af nágrönnum sínum í FH með sigri. 19. febrúar 2021 21:03 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Fleiri fréttir Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sjá meira
„Fyrstu viðbrögð eru bara að ég er gríðarlega svekktur að hafa ekki fengið meira út úr leiknum. Við spilum góða vörn en 14 tapaða bolta á móti kannski 6 frá Haukunum. Það er svona stóri munurinn,“ sagði Halldór Jóhann eftir leik. Leikurinn var hnífjafn framan af en Haukar leiddu með tveimur þegar flautað var til hálfleiks, 11-9. „Í fyrri hálfleik erum við með 45% sóknarnýtingu. Við erum bara slakir sóknarlega, virkilega slakir. Oft á tíðum erum við kannski að flýta okkur of mikið. Ég er svekktur yfir þessum hlutum, sem er kannski auðvelt að laga en það gekk ekki í dag.“ „Við erum tveimur undir í hálfleik. Þeir fara strax í fimm mörk sem setur þá í þægilega stöðu og á sama tíma erum við að kasta boltanum frá okkur. Við erum með alltof marga tapaða bolta.“ Stutt er á milli leikja í Olís-deildinni og því mikið álag á liðinum. Aðspurður hvort að það hafi áhrif á frammistöðu liðsins sem hefur tapað síðustu tveimur leikjum hafði Halldór þetta að segja. „Gæti alveg að það sé leikjaálag. Það er kannski aðalega að það gefst enginn tími. Við vorum betri í dag en við vorum á móti Fram. Auðvitað fer leikjaálagið að hafa áhrif en mér finnst það einföld afsökun. Þessi leikur í dag hefði skilað sigri á móti Fram.“ Selfyssingar taka á móti Gróttu í næstu umferð Olís-deildar karla. „Það er ekki langur tími. Við erum klárir í næsta leik og klárir að púsla okkur saman og sjá hvernig ástandið er á liðinu. Svo er það áfram gakk og það er ekkert annað í boði,“ sagði Halldór að lokum.
Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Selfoss 25-20 | Haukar á toppinn Haukar fengu Selfyssinga í heimsókn á Ásvelli og náðu toppsætinu aftur af nágrönnum sínum í FH með sigri. 19. febrúar 2021 21:03 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Fleiri fréttir Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Selfoss 25-20 | Haukar á toppinn Haukar fengu Selfyssinga í heimsókn á Ásvelli og náðu toppsætinu aftur af nágrönnum sínum í FH með sigri. 19. febrúar 2021 21:03