Króatía og Ungverjaland með sigra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. janúar 2021 18:44 Króatía vann góðan sigur í kvöld. EPA-EFE/Mohamed Abd El Ghany Króatía og Ungverjaland unnu góða sigra í milliriðlum HM í handbolta nú rétt í þessu. Króatía lagði Barein 28-18 á meðan Ungverjar unnu Brasilíumenn, 29-23. Í milliriðli eitt mættust Ungverjaland og Brasilía í dag. Ungverjar voru með yfirhöndina frá upphafi til enda og leiddu með fimm mörkum í hálfleik, staðan þá 16-11. Þeir hleyptu Brasilíumönnum í raun aldrei inn í leikinn í síðari hálfleik þó munurinn hafi á farið niður í þrjú mörk um tíma. Leikurinn endaði með sex marka sigri Ungverjalands, 29-23. Ungverjar eru því með fullt hús stiga í milliriðli sem stendur. Króatía vann einkar öruggan 10 marka sigur á lærisveinum Halldórs Jóhanns Sigfússonar í Barein. Lokatölur 28-18 og Króatar sem stendur á toppi milliriðils tvö á meðan Barein situr á botninum. Zlatko Horvat var markahæstur Króata með átta mörk. Þá vann Kongó sinn fyrsta leik á HM en liðið keppir nú í Forsetabikarnum, þangað fara þau lið sem komust ekki í milliriðla. DR Congo take the lead vs Angola in the last minute to secure their first ever Men's World Championship win! As with the other two #Egypt2021 matches just concluded, the top scorers net eight goals apiece Edvaldo Ferreira for Angola and Johan Kiangebeni for DR Congo pic.twitter.com/w6A3jJaomL— International Handball Federation (@ihf_info) January 21, 2021 Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Jafnt í stórleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira
Í milliriðli eitt mættust Ungverjaland og Brasilía í dag. Ungverjar voru með yfirhöndina frá upphafi til enda og leiddu með fimm mörkum í hálfleik, staðan þá 16-11. Þeir hleyptu Brasilíumönnum í raun aldrei inn í leikinn í síðari hálfleik þó munurinn hafi á farið niður í þrjú mörk um tíma. Leikurinn endaði með sex marka sigri Ungverjalands, 29-23. Ungverjar eru því með fullt hús stiga í milliriðli sem stendur. Króatía vann einkar öruggan 10 marka sigur á lærisveinum Halldórs Jóhanns Sigfússonar í Barein. Lokatölur 28-18 og Króatar sem stendur á toppi milliriðils tvö á meðan Barein situr á botninum. Zlatko Horvat var markahæstur Króata með átta mörk. Þá vann Kongó sinn fyrsta leik á HM en liðið keppir nú í Forsetabikarnum, þangað fara þau lið sem komust ekki í milliriðla. DR Congo take the lead vs Angola in the last minute to secure their first ever Men's World Championship win! As with the other two #Egypt2021 matches just concluded, the top scorers net eight goals apiece Edvaldo Ferreira for Angola and Johan Kiangebeni for DR Congo pic.twitter.com/w6A3jJaomL— International Handball Federation (@ihf_info) January 21, 2021
Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Jafnt í stórleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira