Danska pressan fékk að heyra það frá landsliðsþjálfaranum Anton Ingi Leifsson skrifar 18. janúar 2021 19:00 Fjölmiðlamenn viðstaddir blaðamannafund danska landsliðsins í dag fengu orð í heyra frá þjáfaranum. EFE/Mohamed Abd El Ghan Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, var heitt í hamsi á blaðamannafundi danska landsliðsins í dag er hann ræddi um málefni markvarðarins Emil Nielsen. Í maí 2019 var rætt við Nikolaj um stöðuna á þá hinum 21 árs markverði Skjern sem síðar færði sig til Nantes í Frakklandi. Nikolaj sagði að hann hefði ekki farið eftir þeim hlutum sem hann hafði beðið hann um að bæta. „Emil uppfyllir ekki þær kröfur sem við setjum á þá íþróttamenn sem vilja gera vel. Hann sinnir ekki þeim verkefnum sem við höfðum rætt við hann um,“ sagði landsliðsþjálfarinn þá við TV2. Í dag, á blaðamannafundi í Egyptalandi, var hins vegar kominn annar tónn í Jacobsen. „Á ný erum við komin út í það að ein fjöður verður að fimm hænum. Ég hef aldrei sagt að Emil hafi verið ekki alvara með sínum handboltaferli. Ég hef sagt að það voru nokkrir hlutir sem Emil hafi ekki gert nægilega vel,“ sagði Nikolaj og hélt áfram. Nikolaj Jacobsen hylder spillernes koncentration - https://t.co/QOX6MWw4rR pic.twitter.com/Ctn0ekuBVT— HBOLD.dk (@HBOLDdk) January 17, 2021 „Og svo erum við komin út í það að þið elskið að keyra hlutina upp í loftið. Svo kemur næsta saga og svo næsta og þetta fær leyfi til þess að vaxa. Ég endurtek það: Ég hef ekki sagt að Emil væri ekki alvara með sínum ferli. Það hef ég aldrei sagt.“ „Nú æfir hann vel og þegar við erum í höllinni þá er hann síðastur út, því hann elskar að láta leikmennina skjóta á sig. Þetta er saga sem varð betri og betri í blöðunum og hefur ekkert með mig að gera,“ fullyrti stjórinn. HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Danir halda áfram að kvarta yfir aðstæðunum í Egyptalandi Danska landsliðið í handbolta hefur ekki farið í felur með það að þeir eru allt annað en sáttir við þær aðstæður sem liðið býr við á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi þar sem mismargir fara eftir sóttvarnarreglum. 18. janúar 2021 06:31 Ungverjar skoruðu 44 mörk, Spánn marði Pólland og auðvelt hjá heimsmeisturunum Heimsmeistarar Dana eru komnir áfram í milliriðla eftir að þeir unnu tuttugu marka sigur á Kongó, 39-19, á HM í Egyptalandi. 17. janúar 2021 21:11 „Ég get alveg séð það fyrir mér að eitthvert lið fari heim af HM“ Heimsmeistaramótið í handbolta í Egyptalandi var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Sportið í dag á Vísi. Kórónuveirusmit hafa sett sinn svip á mótið síðustu daga. 15. janúar 2021 16:30 Danir segja loforð svikin á HM í Egyptalandi Danska handboltasambandið ásamt því þýska, norska, sænska og austurríska hefur sent kvörtun inn til IHF, Alþjóða handknattleikssambandsins, um aðstæðurnar í Egyptalandi og sóttvarnir gagnvart kórónuveirunni. 14. janúar 2021 07:00 Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti „Ég elska að vera í Njarðvík“ Sport Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Fótbolti Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Handbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Sjá meira
Í maí 2019 var rætt við Nikolaj um stöðuna á þá hinum 21 árs markverði Skjern sem síðar færði sig til Nantes í Frakklandi. Nikolaj sagði að hann hefði ekki farið eftir þeim hlutum sem hann hafði beðið hann um að bæta. „Emil uppfyllir ekki þær kröfur sem við setjum á þá íþróttamenn sem vilja gera vel. Hann sinnir ekki þeim verkefnum sem við höfðum rætt við hann um,“ sagði landsliðsþjálfarinn þá við TV2. Í dag, á blaðamannafundi í Egyptalandi, var hins vegar kominn annar tónn í Jacobsen. „Á ný erum við komin út í það að ein fjöður verður að fimm hænum. Ég hef aldrei sagt að Emil hafi verið ekki alvara með sínum handboltaferli. Ég hef sagt að það voru nokkrir hlutir sem Emil hafi ekki gert nægilega vel,“ sagði Nikolaj og hélt áfram. Nikolaj Jacobsen hylder spillernes koncentration - https://t.co/QOX6MWw4rR pic.twitter.com/Ctn0ekuBVT— HBOLD.dk (@HBOLDdk) January 17, 2021 „Og svo erum við komin út í það að þið elskið að keyra hlutina upp í loftið. Svo kemur næsta saga og svo næsta og þetta fær leyfi til þess að vaxa. Ég endurtek það: Ég hef ekki sagt að Emil væri ekki alvara með sínum ferli. Það hef ég aldrei sagt.“ „Nú æfir hann vel og þegar við erum í höllinni þá er hann síðastur út, því hann elskar að láta leikmennina skjóta á sig. Þetta er saga sem varð betri og betri í blöðunum og hefur ekkert með mig að gera,“ fullyrti stjórinn.
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Danir halda áfram að kvarta yfir aðstæðunum í Egyptalandi Danska landsliðið í handbolta hefur ekki farið í felur með það að þeir eru allt annað en sáttir við þær aðstæður sem liðið býr við á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi þar sem mismargir fara eftir sóttvarnarreglum. 18. janúar 2021 06:31 Ungverjar skoruðu 44 mörk, Spánn marði Pólland og auðvelt hjá heimsmeisturunum Heimsmeistarar Dana eru komnir áfram í milliriðla eftir að þeir unnu tuttugu marka sigur á Kongó, 39-19, á HM í Egyptalandi. 17. janúar 2021 21:11 „Ég get alveg séð það fyrir mér að eitthvert lið fari heim af HM“ Heimsmeistaramótið í handbolta í Egyptalandi var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Sportið í dag á Vísi. Kórónuveirusmit hafa sett sinn svip á mótið síðustu daga. 15. janúar 2021 16:30 Danir segja loforð svikin á HM í Egyptalandi Danska handboltasambandið ásamt því þýska, norska, sænska og austurríska hefur sent kvörtun inn til IHF, Alþjóða handknattleikssambandsins, um aðstæðurnar í Egyptalandi og sóttvarnir gagnvart kórónuveirunni. 14. janúar 2021 07:00 Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti „Ég elska að vera í Njarðvík“ Sport Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Fótbolti Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Handbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Sjá meira
Danir halda áfram að kvarta yfir aðstæðunum í Egyptalandi Danska landsliðið í handbolta hefur ekki farið í felur með það að þeir eru allt annað en sáttir við þær aðstæður sem liðið býr við á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi þar sem mismargir fara eftir sóttvarnarreglum. 18. janúar 2021 06:31
Ungverjar skoruðu 44 mörk, Spánn marði Pólland og auðvelt hjá heimsmeisturunum Heimsmeistarar Dana eru komnir áfram í milliriðla eftir að þeir unnu tuttugu marka sigur á Kongó, 39-19, á HM í Egyptalandi. 17. janúar 2021 21:11
„Ég get alveg séð það fyrir mér að eitthvert lið fari heim af HM“ Heimsmeistaramótið í handbolta í Egyptalandi var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Sportið í dag á Vísi. Kórónuveirusmit hafa sett sinn svip á mótið síðustu daga. 15. janúar 2021 16:30
Danir segja loforð svikin á HM í Egyptalandi Danska handboltasambandið ásamt því þýska, norska, sænska og austurríska hefur sent kvörtun inn til IHF, Alþjóða handknattleikssambandsins, um aðstæðurnar í Egyptalandi og sóttvarnir gagnvart kórónuveirunni. 14. janúar 2021 07:00