Lazarov leiddi Norður-Makedóníu til sigurs og sætis í milliriðli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2021 16:14 Kiril Lazarov fagnar einu átta marka sinna gegn Síle. epa/Mohamed Abd El Ghany Norður-Makedónía tryggði sér sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Egyptalandi með sigri á Síle, 32-29, í dag. Kiril Lazarov og félagar í norður-makedónska landsliðinu töpuðu fyrstu tveimur leikjum sínum á HM með samtals 31 marks mun og þurftu að vinna Síle í dag til að ná 3. sæti G-riðils og komast þannig í milliriðil. Síle var sterkari í fyrri hálfleik og leiddi að honum loknum, 16-17. Í seinni hálfleiknum náði Norður-Makedónía yfirhöndinni og landaði þriggja marka sigri, 32-29. Lazarov fór mikinn í leiknum og skoraði átta mörk. Þá varði Nikola Mitrevski vel í seinni hálfleik. Rodrigo Salinas skoraði níu mörk fyrir Síle sem fer í Forsetabikarinn. Rússland vann fjögurra marka sigur á Suður-Kóreu, 26-30, í H-riðli. Kornungt lið Suður-Kóreu gerði Rússlandi erfitt fyrir framan af leik og staðan í hálfleik var jöfn, 15-15. Í seinni hálfleik sigu Rússar fram úr, leiddu alllan tímann og náðu mest fimm marka forskoti. Á endanum munaði fjórum mörkum á liðunum, 26-30. Rússland er sem stendur í 1. sæti H-riðils en Hvíta-Rússland getur jafnað granna sína að stigum með sigri á Slóveníu á eftir. Suður-Kórea endaði í neðsta sæti riðilsins og fer í Forsetabikarinn. EM 2021 í Englandi Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Kiril Lazarov og félagar í norður-makedónska landsliðinu töpuðu fyrstu tveimur leikjum sínum á HM með samtals 31 marks mun og þurftu að vinna Síle í dag til að ná 3. sæti G-riðils og komast þannig í milliriðil. Síle var sterkari í fyrri hálfleik og leiddi að honum loknum, 16-17. Í seinni hálfleiknum náði Norður-Makedónía yfirhöndinni og landaði þriggja marka sigri, 32-29. Lazarov fór mikinn í leiknum og skoraði átta mörk. Þá varði Nikola Mitrevski vel í seinni hálfleik. Rodrigo Salinas skoraði níu mörk fyrir Síle sem fer í Forsetabikarinn. Rússland vann fjögurra marka sigur á Suður-Kóreu, 26-30, í H-riðli. Kornungt lið Suður-Kóreu gerði Rússlandi erfitt fyrir framan af leik og staðan í hálfleik var jöfn, 15-15. Í seinni hálfleik sigu Rússar fram úr, leiddu alllan tímann og náðu mest fimm marka forskoti. Á endanum munaði fjórum mörkum á liðunum, 26-30. Rússland er sem stendur í 1. sæti H-riðils en Hvíta-Rússland getur jafnað granna sína að stigum með sigri á Slóveníu á eftir. Suður-Kórea endaði í neðsta sæti riðilsins og fer í Forsetabikarinn.
EM 2021 í Englandi Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita