Bjarki Már Elísson: Við erum fæddir með karakter Andri Már Eggertsson skrifar 10. janúar 2021 20:16 Bjarki Már. vísir/getty „Það er mjög gaman að vinna seinni hálfleikurinn var góður en sá fyrri alveg skelfilegur, við gerðum vel í að snúa þessu við og fara inn í hálfleikinn einu marki undir í stað fleiri sem við nýttum síðan í seinni hálfleik og unnum leikinn,” sagði markahæsti leikmaður liðsins kátur eftir 32-23 sigur Íslands á Portúgal í undankeppni EM í handbolta. Bjarka fannst liðið ekki vera nógu harðir í sínum aðgerðum sem gerði liðinu erfitt fyrir í fyrri hálfleik sóknarlega viljinn til þess að skora eða gefa góða sendingu vantaði sem kom í seinni hálfleik sem gekk miklu betur. „Þetta var fullkominn seinni hálfleikur Ágúst Elí var góður í markinu ásamt Elliða sem kom með góða innkomu. Við erum Íslendingar og það er mikill karakter sem býr í okkur sem við sýndum í dag þó sigurinn hafi verið full stór en það er ekki yfir neinu að kvarta,” sagði Bjarki um karakter liðsins. Nú er staðan jöfn í þessari þriggja leikja viðureign Íslands og Portúgals sem lýkur með leik á HM í Egyptalandi. „Við ætlum okkur að vinna næsta leik á HM, það er mjög mikilvægt uppá framhaldið sem myndi setja okkur í góða stöðu fyrir riðilin,” sagði Bjarki sem metur möguleika Íslands góða fyrir mótið í Egyptalandi. Áhorfendur á mótinu hefur verið mikið á milli tannana á fólki en Bjarki vill hafa áhorfendur svo framarlega sem það sé farið rétt að því og brýnir fyrir stjórn mótsins að gæta hreinlætis og sjá til þess að allt sé í toppstandi. Handbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Bjarka fannst liðið ekki vera nógu harðir í sínum aðgerðum sem gerði liðinu erfitt fyrir í fyrri hálfleik sóknarlega viljinn til þess að skora eða gefa góða sendingu vantaði sem kom í seinni hálfleik sem gekk miklu betur. „Þetta var fullkominn seinni hálfleikur Ágúst Elí var góður í markinu ásamt Elliða sem kom með góða innkomu. Við erum Íslendingar og það er mikill karakter sem býr í okkur sem við sýndum í dag þó sigurinn hafi verið full stór en það er ekki yfir neinu að kvarta,” sagði Bjarki um karakter liðsins. Nú er staðan jöfn í þessari þriggja leikja viðureign Íslands og Portúgals sem lýkur með leik á HM í Egyptalandi. „Við ætlum okkur að vinna næsta leik á HM, það er mjög mikilvægt uppá framhaldið sem myndi setja okkur í góða stöðu fyrir riðilin,” sagði Bjarki sem metur möguleika Íslands góða fyrir mótið í Egyptalandi. Áhorfendur á mótinu hefur verið mikið á milli tannana á fólki en Bjarki vill hafa áhorfendur svo framarlega sem það sé farið rétt að því og brýnir fyrir stjórn mótsins að gæta hreinlætis og sjá til þess að allt sé í toppstandi.
Handbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni