Íhugaði að senda ekkert sjónvarpsfólk til Egyptalands Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2021 14:31 Danirnir fagna eftir sigur á Norðmönnum í æfingaleik í Kolding á fimmtudagskvöldið. Þeir töpuðu svo síðari leik liðanna í gærkvöldi. Jan Christensen/Getty TV 2 í Danmörku íhugaði að senda ekkert sjónvarpsfólk til Egyptaland á HM í handbolta þar í landi vega kórónuveirunnar. Þau enduðu þó með því að senda sitt fólk af stað, staðfestir John Jäger sjónvarpsstjóri TV 2 Sport. Kórónuveiran hefur haft mikil áhrif á flest allt í heiminum. Leikmenn eru hund óánægðir með IHF að þeir ætli að leyfa áhorfendum að koma inn á leikina á HM en fékk lítil svör. John Jäger segir að margar sviðsmyndir hafi komið upp hjá sjónvarpsstöðinni, sem sýnir frá mótinu í Danmörku, en að endingu hafi fólkið verið sent af stað, hafi viðkomandi sjónvarpsfólk viljað fara. „Það kom tímapunktur þar sem við ræddum um hvort að við ættum að senda fólk þangað. Við ræddum hvort að við ættum bara að hafa streymið og vera með okkar fólk í Óðinsvé en við breyttum því að endingu eftir að við fengum jákvæð skilaboð,“ sagði John Jäger. Mikkel Hansen beroliger: Vi er klar trods nederlag - https://t.co/NX1QBW2Frk pic.twitter.com/WaPLiQSZBu— HBOLD.dk (@HBOLDdk) January 9, 2021 „Ég hef sagt við alla starfsmenn mína að ef að það er einhver sem vill frekar vera í Danmörku en Kairó þá á hann að segja það við mig. Ég er þó nokkuð öruggur að það sé öruggt að fara af stað. Það er búið að kynna fyrir okkur öryggis- og hreinsunaraðgerðir.“ Thomas Kristensen og Bent Nyegaard hafa lýst dönsku landsleikjunum um árabil og þannig verður það áfram. Stjórnandi í settinu verður Morten Ankerdal og fyrrum landsliðsþjálfari kvenna Claus Møller Jacobsen verður spekingur. Blaðamaðurinn Heidi Møller Eskildsen tekur svo viðöl. „Þetta verður auðvitað minna í sniðum en áður. Það gildir þá sem verða á skjánum og liðið í kringum útsendinguna. Við sendum færri þangað svo þetta veltur mikið á okkar fólki í Óðinsvéum. Við höfum örugglega gert 374 plön eftir því hvernig staðan hefur verið,“ bætti John við. Danir mæta Barein í fyrsta leik mótsins 15. janúar. HM 2021 í handbolta Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Sjá meira
Kórónuveiran hefur haft mikil áhrif á flest allt í heiminum. Leikmenn eru hund óánægðir með IHF að þeir ætli að leyfa áhorfendum að koma inn á leikina á HM en fékk lítil svör. John Jäger segir að margar sviðsmyndir hafi komið upp hjá sjónvarpsstöðinni, sem sýnir frá mótinu í Danmörku, en að endingu hafi fólkið verið sent af stað, hafi viðkomandi sjónvarpsfólk viljað fara. „Það kom tímapunktur þar sem við ræddum um hvort að við ættum að senda fólk þangað. Við ræddum hvort að við ættum bara að hafa streymið og vera með okkar fólk í Óðinsvé en við breyttum því að endingu eftir að við fengum jákvæð skilaboð,“ sagði John Jäger. Mikkel Hansen beroliger: Vi er klar trods nederlag - https://t.co/NX1QBW2Frk pic.twitter.com/WaPLiQSZBu— HBOLD.dk (@HBOLDdk) January 9, 2021 „Ég hef sagt við alla starfsmenn mína að ef að það er einhver sem vill frekar vera í Danmörku en Kairó þá á hann að segja það við mig. Ég er þó nokkuð öruggur að það sé öruggt að fara af stað. Það er búið að kynna fyrir okkur öryggis- og hreinsunaraðgerðir.“ Thomas Kristensen og Bent Nyegaard hafa lýst dönsku landsleikjunum um árabil og þannig verður það áfram. Stjórnandi í settinu verður Morten Ankerdal og fyrrum landsliðsþjálfari kvenna Claus Møller Jacobsen verður spekingur. Blaðamaðurinn Heidi Møller Eskildsen tekur svo viðöl. „Þetta verður auðvitað minna í sniðum en áður. Það gildir þá sem verða á skjánum og liðið í kringum útsendinguna. Við sendum færri þangað svo þetta veltur mikið á okkar fólki í Óðinsvéum. Við höfum örugglega gert 374 plön eftir því hvernig staðan hefur verið,“ bætti John við. Danir mæta Barein í fyrsta leik mótsins 15. janúar.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Sjá meira