Martin stigahæstur í öruggum sigri - Tryggvi og félagar unnu með minnsta mun í framlengingu Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. janúar 2021 21:43 Valencia Basket - 2020/2021 Turkish Airlines EuroLeague Media Day VALENCIA, SPAIN - SEPTEMBER 11: Martin Hermannsson, #24 poses during the 2020/2021 Turkish Airlines EuroLeague Media Day of Valencia Basket at La Fonteta on September 11, 2020 in Valencia, Spain. (Photo by JM Casares/Euroleague Basketball via Getty Images) Íslensku landsliðsmennirnir Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason skiluðu góðum frammistöðum fyrir sín lið í spænska körfuboltanum í kvöld. Martin var stigahæstur í liði Valencia þegar liðið lagði Herbalife Gran Canaria, 101-85. Martin skoraði fimmtán stig og gaf tvær stoðsendingar á þeim átján mínútum sem hann spilaði en hann var með frábæra skotnýtingu og klúðraði aðeins tveimur skotum í leiknum. Nikola Kalinic var einnig með fimmtán stig í liði Valencia sem er í sjötta sæti deildarinnar. Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza unnu hádramatískan sigur á Real Betis eftir framlengdan leik. Leiknum lauk með eins stigs sigri Zaragoza, 96-95. Tryggvi spilaði tæpar 25 mínútur og skilaði níu stigum á þeim tíma auk þess að rífa niður sex fráköst. Final: #CasademontZaragoza 96 95 @RealBetisBasket#CZABET #LigaEndesa | #MásUnidosQueNunca pic.twitter.com/uyIOghETRg— Casademont Zaragoza (@CasademontZGZ) January 2, 2021 Spænski körfuboltinn Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Fleiri fréttir Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Sjá meira
Martin var stigahæstur í liði Valencia þegar liðið lagði Herbalife Gran Canaria, 101-85. Martin skoraði fimmtán stig og gaf tvær stoðsendingar á þeim átján mínútum sem hann spilaði en hann var með frábæra skotnýtingu og klúðraði aðeins tveimur skotum í leiknum. Nikola Kalinic var einnig með fimmtán stig í liði Valencia sem er í sjötta sæti deildarinnar. Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza unnu hádramatískan sigur á Real Betis eftir framlengdan leik. Leiknum lauk með eins stigs sigri Zaragoza, 96-95. Tryggvi spilaði tæpar 25 mínútur og skilaði níu stigum á þeim tíma auk þess að rífa niður sex fráköst. Final: #CasademontZaragoza 96 95 @RealBetisBasket#CZABET #LigaEndesa | #MásUnidosQueNunca pic.twitter.com/uyIOghETRg— Casademont Zaragoza (@CasademontZGZ) January 2, 2021
Spænski körfuboltinn Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Fleiri fréttir Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Sjá meira