Yfirdráttarlán heimilanna aukist um milljarð á mánuði 23. maí 2006 12:15 Yfirdráttarlán heimilanna hafa aukist um milljarð á mánuði síðastliðna tólf mánuði. Þau bera hærri vexti en þekkjast í öllum vestrænum hagkerfum og greiða íslensk heimili nú um það bil 15 milljarða króna í yfirdráttarvexti á ári. Samkvæmt tölum Seðlabankans nema yfirdráttarskuldir heimilanna nú um það bil sjötíu og tveimur milljörðum króna, sem þýðir að hvert mannsbarn í landinu skuldi 240 þúsund krónur í yfirdrátt. Þannig skuldar hver fjögurra manna fjölskylda að meðaltali tæpa milljón i yfirdrátt og þar sem þau bera tuttugu og eins prósents vexti , eru mánaðar vextir af þessu um 18 þúsund krónur á mánuði, eða fjórum til fimm sinnum hærri upphæð en rafmagnsreikningurinn er á mánuði, svo dæmi sé tekið. Í viðtali við Blaðið gagnrýnir Pétur Blöndal, formaður Efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis bankana fyrir að halda þessum lánum að fólki og gefa frá sér villandi upplýsingar um þau. Þeir skilgreini til dæmis yfirdrátt sem ráðstöfunarfé á yfirlitum bankareikninga, en ekki sem skuldir. Yfirdráttur sé fyrst og fremst hugsaður fyrir fyrirtæki og ætti í rauninni aldrei að vera í boði fyrir einstaklinga.-- Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira
Yfirdráttarlán heimilanna hafa aukist um milljarð á mánuði síðastliðna tólf mánuði. Þau bera hærri vexti en þekkjast í öllum vestrænum hagkerfum og greiða íslensk heimili nú um það bil 15 milljarða króna í yfirdráttarvexti á ári. Samkvæmt tölum Seðlabankans nema yfirdráttarskuldir heimilanna nú um það bil sjötíu og tveimur milljörðum króna, sem þýðir að hvert mannsbarn í landinu skuldi 240 þúsund krónur í yfirdrátt. Þannig skuldar hver fjögurra manna fjölskylda að meðaltali tæpa milljón i yfirdrátt og þar sem þau bera tuttugu og eins prósents vexti , eru mánaðar vextir af þessu um 18 þúsund krónur á mánuði, eða fjórum til fimm sinnum hærri upphæð en rafmagnsreikningurinn er á mánuði, svo dæmi sé tekið. Í viðtali við Blaðið gagnrýnir Pétur Blöndal, formaður Efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis bankana fyrir að halda þessum lánum að fólki og gefa frá sér villandi upplýsingar um þau. Þeir skilgreini til dæmis yfirdrátt sem ráðstöfunarfé á yfirlitum bankareikninga, en ekki sem skuldir. Yfirdráttur sé fyrst og fremst hugsaður fyrir fyrirtæki og ætti í rauninni aldrei að vera í boði fyrir einstaklinga.--
Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira