Sjö leikmenn sem Alfreð hefur áður þjálfað í hans fyrsta landsliðshópi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2020 13:00 Alfreð tók við þýska landsliðinu af Christian Prokop. vísir/getty Alfreð Gíslason hefur valið sinn fyrsta hóp sem þjálfari þýska landsliðsins í handbolta. Alfreð stýrir Þýskalandi í fyrsta sinn þegar liðið mætir strákunum hans Erlings Richardssonar í hollenska landsliðinu í vináttulandsleik í Magdeburg 13. mars. Fyrirliði þýska liðsins, Uwe Gensheimer, verður fjarri góðu gamni í leiknum vegna meiðsla. Sömu sögu er að segja af Paul Drux. Í þýska hópnum eru sjö leikmenn sem Alfreð hefur áður þjálfað. Hann þjálfaði markverðina Johannes Bitter og Silvio Heinevetter hjá Magdeburg og Patrick Wiencek, Tobias Reichmann, Hendrik Pekeler, Steffen Weinhold og Andreas Wolff hjá Kiel. Fjórtán af 18 leikmönnum í þýska hópnum léku á EM 2020. Þar enduðu Þjóðverjar í 5. sæti. Þýska hópinn má sjá hér fyrir neðan. Bundestrainer Alfred Gislason hat nominiert: Diese 18 Spieler sind im März dabei #WIRIHRALLE#aufgehtsDHB#Handball -- Die Partie in Magdeburg gibt es am 13. März um 18 Uhr live in der @Sportschaupic.twitter.com/c6WozsGoXg— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) March 2, 2020 Þýski handboltinn Tengdar fréttir Er Alfreð nógu stór til að losna við skugga Dags? Dagur Sigurðsson er með besta sigurhlutfallið af öllum þjálfurum þýska handboltalandsliðsins í gegnum tíðina. 7. febrúar 2020 11:30 Alfreð Gíslason nýr landsliðsþjálfari Þýskalands Alfreð Gíslson var í dag tilkynntur sem nýr þjálfari þýska landsliðsins í handbolta en hann mun taka við starfinu 9. mars næstkomandi. 6. febrúar 2020 15:54 „Alfreð mun koma með ferska orku inn í þýska landsliðið“ Andreas Michelmann, forseti þýska handboltasambandsins, tjáði sig um ráðningu Alfreðs Gíslasonar í dag í viðtali á heimasíðu sambandsins. 6. febrúar 2020 16:28 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Alfreð Gíslason hefur valið sinn fyrsta hóp sem þjálfari þýska landsliðsins í handbolta. Alfreð stýrir Þýskalandi í fyrsta sinn þegar liðið mætir strákunum hans Erlings Richardssonar í hollenska landsliðinu í vináttulandsleik í Magdeburg 13. mars. Fyrirliði þýska liðsins, Uwe Gensheimer, verður fjarri góðu gamni í leiknum vegna meiðsla. Sömu sögu er að segja af Paul Drux. Í þýska hópnum eru sjö leikmenn sem Alfreð hefur áður þjálfað. Hann þjálfaði markverðina Johannes Bitter og Silvio Heinevetter hjá Magdeburg og Patrick Wiencek, Tobias Reichmann, Hendrik Pekeler, Steffen Weinhold og Andreas Wolff hjá Kiel. Fjórtán af 18 leikmönnum í þýska hópnum léku á EM 2020. Þar enduðu Þjóðverjar í 5. sæti. Þýska hópinn má sjá hér fyrir neðan. Bundestrainer Alfred Gislason hat nominiert: Diese 18 Spieler sind im März dabei #WIRIHRALLE#aufgehtsDHB#Handball -- Die Partie in Magdeburg gibt es am 13. März um 18 Uhr live in der @Sportschaupic.twitter.com/c6WozsGoXg— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) March 2, 2020
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Er Alfreð nógu stór til að losna við skugga Dags? Dagur Sigurðsson er með besta sigurhlutfallið af öllum þjálfurum þýska handboltalandsliðsins í gegnum tíðina. 7. febrúar 2020 11:30 Alfreð Gíslason nýr landsliðsþjálfari Þýskalands Alfreð Gíslson var í dag tilkynntur sem nýr þjálfari þýska landsliðsins í handbolta en hann mun taka við starfinu 9. mars næstkomandi. 6. febrúar 2020 15:54 „Alfreð mun koma með ferska orku inn í þýska landsliðið“ Andreas Michelmann, forseti þýska handboltasambandsins, tjáði sig um ráðningu Alfreðs Gíslasonar í dag í viðtali á heimasíðu sambandsins. 6. febrúar 2020 16:28 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Er Alfreð nógu stór til að losna við skugga Dags? Dagur Sigurðsson er með besta sigurhlutfallið af öllum þjálfurum þýska handboltalandsliðsins í gegnum tíðina. 7. febrúar 2020 11:30
Alfreð Gíslason nýr landsliðsþjálfari Þýskalands Alfreð Gíslson var í dag tilkynntur sem nýr þjálfari þýska landsliðsins í handbolta en hann mun taka við starfinu 9. mars næstkomandi. 6. febrúar 2020 15:54
„Alfreð mun koma með ferska orku inn í þýska landsliðið“ Andreas Michelmann, forseti þýska handboltasambandsins, tjáði sig um ráðningu Alfreðs Gíslasonar í dag í viðtali á heimasíðu sambandsins. 6. febrúar 2020 16:28
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni