Sport

Wolfsburg á toppnum

Frábær byrjun Wolfsborg í þýsku Bundesligunni hélt áfram í dag með 2-1 heimasigri á Kaiserslautern, en liðið hefur nú unnið fimm af fyrstu sex leikjum sínum í deildinni og situr á toppnum með 15 stig. Bayern Munchen er að vakna til lífsins og vann í dag Freiburg á heimavelli, 3-1, með mörkum frá Ballack, Frings og Mackaay. Bæjarar eru sitja í fjórða sæti með ellefu stig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×