Sport

Barrichello á ráspól

Brassinn Rubens Barrichello hjá Ferrari verður á ráspól í þriðja síðasta kappakstri ársins í Formúlu 1 sem fram fer í Sjanghæ, Kína, á morgun. Kimi Raikonen er annar og Jenson Button þriðji. Heimsmeistarinn Michael Schumacher, sem haft hefur gríðarlega yfirburði á þessu tímabili, er aftur á móti síðastur, aldrei þessu vant.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×