NBA í nótt: Dirk frá í tvær vikur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. mars 2008 11:49 Dirk Nowitzky meiddist illa í nótt. Nordic Photos / Getty Images Dallas Mavericks á nú í mikilli hættu að missa af úrslitakeppninni eftir að Dirk Nowitzky meiddist í nótt og verður væntanlega frá í tvær vikur. Dallas tapaði San Antonio, 88-81, og þá unnu Denver og Golden State einnig sína leiki. Golden State á einn leik til góða á Dallas og getur jafnað árangur liðsins með sigri. Denver á lengra í land en liðið þarf að vinna tvo leiki og stóla á að Dallas tapi tveimur til að jafna árangur liðsins. Aðeins tvö af þessum þremur liðum komast áfram í úrslitakeppnina sem hefst eftir tæpan mánuð. Dallas á tólf leiki eftir og gæti þurft að klára stærstan hluta deildakeppninnar án Nowitzky. Hann meiddist þegar hann lenti illa eftir að hann reyndi að verja skot í leiknum gegn San Antonio. Hann mun gangast undir læknisskoðun í dag en eigandi Dallas, Marc Cuban, segir að hann verði frá næstu tvær vikurnar. Þetta var þriðji tapleikur Dallas í röð en Jerry Stackhouse var stigahæstur hjá liðinu með nítján stig. Tim Duncan var með nítján stig og þrettán fráköst og Tony Parker þrettán stig fyrir San Antonio. Baráttan um heimavallarréttindin í Vestrinu er í hámarki. Fimm lið eru nánast efst og jöfn að árangri og verður því afar spennandi að fylgjast með lokasprettinum í deildinni. New Orleans og Lakers eru jöfn og efst á toppnum en Lakers tapaði fyrir Golden State í nótt, 115-111. Kobe Bryant skoraði úr tveimur þriggja stiga skotum á síðustu mínútunni en Stephen Jackson svaraði alltaf jafnóðum í sömu mynt. Monta Ellis og Jackson voru stigahæstir hjá Golden State með 31 stig en hjá Lakers skoraði Kobe 36 stig. Denver vann Toronto, 109-100. Allen Iverson var með 36 stig og Carmelo Anthony 33. Washington vann Detroit, 95-83, þar sem Antawn Jamison skoraði 24 stig og tók tólf fráköst. NBA Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindavík - Stjarnan | Gjörólíkt gengi Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Sjá meira
Dallas Mavericks á nú í mikilli hættu að missa af úrslitakeppninni eftir að Dirk Nowitzky meiddist í nótt og verður væntanlega frá í tvær vikur. Dallas tapaði San Antonio, 88-81, og þá unnu Denver og Golden State einnig sína leiki. Golden State á einn leik til góða á Dallas og getur jafnað árangur liðsins með sigri. Denver á lengra í land en liðið þarf að vinna tvo leiki og stóla á að Dallas tapi tveimur til að jafna árangur liðsins. Aðeins tvö af þessum þremur liðum komast áfram í úrslitakeppnina sem hefst eftir tæpan mánuð. Dallas á tólf leiki eftir og gæti þurft að klára stærstan hluta deildakeppninnar án Nowitzky. Hann meiddist þegar hann lenti illa eftir að hann reyndi að verja skot í leiknum gegn San Antonio. Hann mun gangast undir læknisskoðun í dag en eigandi Dallas, Marc Cuban, segir að hann verði frá næstu tvær vikurnar. Þetta var þriðji tapleikur Dallas í röð en Jerry Stackhouse var stigahæstur hjá liðinu með nítján stig. Tim Duncan var með nítján stig og þrettán fráköst og Tony Parker þrettán stig fyrir San Antonio. Baráttan um heimavallarréttindin í Vestrinu er í hámarki. Fimm lið eru nánast efst og jöfn að árangri og verður því afar spennandi að fylgjast með lokasprettinum í deildinni. New Orleans og Lakers eru jöfn og efst á toppnum en Lakers tapaði fyrir Golden State í nótt, 115-111. Kobe Bryant skoraði úr tveimur þriggja stiga skotum á síðustu mínútunni en Stephen Jackson svaraði alltaf jafnóðum í sömu mynt. Monta Ellis og Jackson voru stigahæstir hjá Golden State með 31 stig en hjá Lakers skoraði Kobe 36 stig. Denver vann Toronto, 109-100. Allen Iverson var með 36 stig og Carmelo Anthony 33. Washington vann Detroit, 95-83, þar sem Antawn Jamison skoraði 24 stig og tók tólf fráköst.
NBA Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindavík - Stjarnan | Gjörólíkt gengi Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Sjá meira