Halda í hefðir á þjóðhátíðardaginn 16. júní 2012 07:00 Lífið spurði þrjár konur hvað þær ætla að gera á þjóðhátíðardaginn 17. júní og hvort þær haldi í hefðir á þessum degi.Guðrún Tinna Ólafsdóttir Framkvæmdastjóri barnafatamerkisins Ígló Það er tvennt sem við fjölskyldan gerum alltaf. Fyrir hádegi hjólum við saman á Austurvöll en mér finnst ofsalega gaman að fylgjast með formlegri þjóðhátíðardagskrá þar og sjá allar konurnar í þjóðhátíðarbúningi. Í öðru lagi höfum við alltaf farið og horft á Brúðubílinn en Helga Steffensen og mamma voru góðar vinkonur. Brúðan Lilli api og vinir hans hafa því fylgt okkur í gegnum árin. Eftir að stelpurnar stækkuðu vilja þær vera með vinum sínum en við höfum á síðustu árum eytt hluta af deginum á Eiðis¬torgi á Seltjarnarnesi þar sem stelpurnar hitta vini sína. Eldri dóttir okkar syngur í kórnum Litlu snillingarnir sem kemur fram þannig að við tökum þátt í hátíðahöldunum þar.Berglind Icey Fyrirsæta og framkvæmdastjóri Hvernig verður 17. júní hjá þér í Bandaríkjunum? Góð spurning. Ég er ekki oft heima á Íslandi en ég verð í New York fyrri hluta dagsins og svo í háloftunum að fljúga heim til Íslands.Yfirleitt þá klæðist ég ljósum, sumarlegum fötum og fer niður í miðbæ Reykjavíkur, hitti vinafólk mitt og fjölskyldu. Yfirleitt er sett eitthvað gott á grillið, svo auðvitað hummar maður sautjánda júní lagið.Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra Við fjölskyldan byrjum daginn í skemmtilegum bröns hjá frænda og vini mannsins míns. Síðan er dagurinn að mestu leyti óráðinn því að ég fór í hnéspeglun í vikunni og því ekki í standi fyrir miklar göngur. Annars förum við alltaf á Rútstúnið í Kópavogi þar sem gleðin ræður ríkjum ár eftir ár. Að sjálfsögðu munum við líka koma EM inn í dagskrána. Hefur þú haldið í hefðir á þessum degi?Já, Rútstúnið síðustu ár. Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
Lífið spurði þrjár konur hvað þær ætla að gera á þjóðhátíðardaginn 17. júní og hvort þær haldi í hefðir á þessum degi.Guðrún Tinna Ólafsdóttir Framkvæmdastjóri barnafatamerkisins Ígló Það er tvennt sem við fjölskyldan gerum alltaf. Fyrir hádegi hjólum við saman á Austurvöll en mér finnst ofsalega gaman að fylgjast með formlegri þjóðhátíðardagskrá þar og sjá allar konurnar í þjóðhátíðarbúningi. Í öðru lagi höfum við alltaf farið og horft á Brúðubílinn en Helga Steffensen og mamma voru góðar vinkonur. Brúðan Lilli api og vinir hans hafa því fylgt okkur í gegnum árin. Eftir að stelpurnar stækkuðu vilja þær vera með vinum sínum en við höfum á síðustu árum eytt hluta af deginum á Eiðis¬torgi á Seltjarnarnesi þar sem stelpurnar hitta vini sína. Eldri dóttir okkar syngur í kórnum Litlu snillingarnir sem kemur fram þannig að við tökum þátt í hátíðahöldunum þar.Berglind Icey Fyrirsæta og framkvæmdastjóri Hvernig verður 17. júní hjá þér í Bandaríkjunum? Góð spurning. Ég er ekki oft heima á Íslandi en ég verð í New York fyrri hluta dagsins og svo í háloftunum að fljúga heim til Íslands.Yfirleitt þá klæðist ég ljósum, sumarlegum fötum og fer niður í miðbæ Reykjavíkur, hitti vinafólk mitt og fjölskyldu. Yfirleitt er sett eitthvað gott á grillið, svo auðvitað hummar maður sautjánda júní lagið.Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra Við fjölskyldan byrjum daginn í skemmtilegum bröns hjá frænda og vini mannsins míns. Síðan er dagurinn að mestu leyti óráðinn því að ég fór í hnéspeglun í vikunni og því ekki í standi fyrir miklar göngur. Annars förum við alltaf á Rútstúnið í Kópavogi þar sem gleðin ræður ríkjum ár eftir ár. Að sjálfsögðu munum við líka koma EM inn í dagskrána. Hefur þú haldið í hefðir á þessum degi?Já, Rútstúnið síðustu ár.
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira