Halda í hefðir á þjóðhátíðardaginn 16. júní 2012 07:00 Lífið spurði þrjár konur hvað þær ætla að gera á þjóðhátíðardaginn 17. júní og hvort þær haldi í hefðir á þessum degi.Guðrún Tinna Ólafsdóttir Framkvæmdastjóri barnafatamerkisins Ígló Það er tvennt sem við fjölskyldan gerum alltaf. Fyrir hádegi hjólum við saman á Austurvöll en mér finnst ofsalega gaman að fylgjast með formlegri þjóðhátíðardagskrá þar og sjá allar konurnar í þjóðhátíðarbúningi. Í öðru lagi höfum við alltaf farið og horft á Brúðubílinn en Helga Steffensen og mamma voru góðar vinkonur. Brúðan Lilli api og vinir hans hafa því fylgt okkur í gegnum árin. Eftir að stelpurnar stækkuðu vilja þær vera með vinum sínum en við höfum á síðustu árum eytt hluta af deginum á Eiðis¬torgi á Seltjarnarnesi þar sem stelpurnar hitta vini sína. Eldri dóttir okkar syngur í kórnum Litlu snillingarnir sem kemur fram þannig að við tökum þátt í hátíðahöldunum þar.Berglind Icey Fyrirsæta og framkvæmdastjóri Hvernig verður 17. júní hjá þér í Bandaríkjunum? Góð spurning. Ég er ekki oft heima á Íslandi en ég verð í New York fyrri hluta dagsins og svo í háloftunum að fljúga heim til Íslands.Yfirleitt þá klæðist ég ljósum, sumarlegum fötum og fer niður í miðbæ Reykjavíkur, hitti vinafólk mitt og fjölskyldu. Yfirleitt er sett eitthvað gott á grillið, svo auðvitað hummar maður sautjánda júní lagið.Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra Við fjölskyldan byrjum daginn í skemmtilegum bröns hjá frænda og vini mannsins míns. Síðan er dagurinn að mestu leyti óráðinn því að ég fór í hnéspeglun í vikunni og því ekki í standi fyrir miklar göngur. Annars förum við alltaf á Rútstúnið í Kópavogi þar sem gleðin ræður ríkjum ár eftir ár. Að sjálfsögðu munum við líka koma EM inn í dagskrána. Hefur þú haldið í hefðir á þessum degi?Já, Rútstúnið síðustu ár. Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Lífið spurði þrjár konur hvað þær ætla að gera á þjóðhátíðardaginn 17. júní og hvort þær haldi í hefðir á þessum degi.Guðrún Tinna Ólafsdóttir Framkvæmdastjóri barnafatamerkisins Ígló Það er tvennt sem við fjölskyldan gerum alltaf. Fyrir hádegi hjólum við saman á Austurvöll en mér finnst ofsalega gaman að fylgjast með formlegri þjóðhátíðardagskrá þar og sjá allar konurnar í þjóðhátíðarbúningi. Í öðru lagi höfum við alltaf farið og horft á Brúðubílinn en Helga Steffensen og mamma voru góðar vinkonur. Brúðan Lilli api og vinir hans hafa því fylgt okkur í gegnum árin. Eftir að stelpurnar stækkuðu vilja þær vera með vinum sínum en við höfum á síðustu árum eytt hluta af deginum á Eiðis¬torgi á Seltjarnarnesi þar sem stelpurnar hitta vini sína. Eldri dóttir okkar syngur í kórnum Litlu snillingarnir sem kemur fram þannig að við tökum þátt í hátíðahöldunum þar.Berglind Icey Fyrirsæta og framkvæmdastjóri Hvernig verður 17. júní hjá þér í Bandaríkjunum? Góð spurning. Ég er ekki oft heima á Íslandi en ég verð í New York fyrri hluta dagsins og svo í háloftunum að fljúga heim til Íslands.Yfirleitt þá klæðist ég ljósum, sumarlegum fötum og fer niður í miðbæ Reykjavíkur, hitti vinafólk mitt og fjölskyldu. Yfirleitt er sett eitthvað gott á grillið, svo auðvitað hummar maður sautjánda júní lagið.Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra Við fjölskyldan byrjum daginn í skemmtilegum bröns hjá frænda og vini mannsins míns. Síðan er dagurinn að mestu leyti óráðinn því að ég fór í hnéspeglun í vikunni og því ekki í standi fyrir miklar göngur. Annars förum við alltaf á Rútstúnið í Kópavogi þar sem gleðin ræður ríkjum ár eftir ár. Að sjálfsögðu munum við líka koma EM inn í dagskrána. Hefur þú haldið í hefðir á þessum degi?Já, Rútstúnið síðustu ár.
Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning