Lífið

Hertogaynjan stelur senunni enn og aftur

myndir/cover media
Þrítuga Kate Middleton hertogaynjan af Cambridge var rauðklædd eins og sjá má í myndasafni þegar hún mætti ásamt prinsinum sínum, Vilhjálmi, í Lundúnarborg í gær til að fagna farsælum ferli Elísabetar Bretadrottningar sem núverandi drottning breska konungsveldisins.

Þá má sjá Charles prins og eiginkonu hans Camillu sem var ekki síðri klæddí ljósa dragt með hatt í sama lit sem fór henni einstaklega vel.

myndir/cover media





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.