Ákvörðun LÍN um að framfylgja ekki dómi veldur óvissu hjá foreldrum í námi María Lilja Þrastardóttir skrifar 11. september 2013 20:00 Mikið óvissuástand ríkir á meðal háskólanema á meðan beðið er eftir því að Lánasjóðurinn áfrýji nýföllnum dómi um breytingar á úthlutunarreglum. Foreldrar í háskólanámi segja óvissuna setja dæld í fjölskyldulífið og telja stjórnvöld fara fram af mikilli vanvirðingu við námsmenn, dæmi eru um að fólk hætti námi vegna ástandsins. Breytingar á úthlutunarreglum Lánasjóðs Íslenskra Námsmanna voru dæmdar ólögmætar í héraðsdómi á dögunum. Lánasjóðurinn má, samkvæmt dómnum, ekki gera kröfu um fleiri en 18 einingar á önn til framfærslu en til stóð að hækka einingafjöldan í 22. Lánasjóðurinn hefur þó ekki enn framfylgt dómi héraðsdóms, nú tæpum tveimur vikum eftir að dómur féll. Skýringin er að sögn forsvarsmanna Lín sú að til standi að áfrýja dómnum en til þess hefur sjóðurinn þrjár vikur. Verði áfrýjunin að veruleika munu námsmenn þurfa að bíða fram í október eftir niðurstöðu Hæstaréttar, fái málið flýtiafgreiðslu. Nemendur háskólanna eru vegna þessa í nokkrum vanda staddir. Frestur til þess að bæta við sig einingum rann út í gær og ljóst er að millibilsástand þetta setur marga í erfiða stöðu og dæmi er um að fólk hverfi úr námi vegna ástandsins. Snærós Sindradóttir er laganemi á fyrsta ári almennrar lögfræði. Nám Snærósar býður ekki upp á fleiri en 18 einingar á önn, en samkvæmt nýföllnum dómi ætti hún að eiga rétt á fullri framfærslu. Hún getur þó ekki sótt um slíka á meðan LÍN framfylgir ekki dóminum. „Ég er með tvö börn heima, aðra hverja viku og það krefst þess að ég er í hundrað prósent vinnu, með náminu. Það kemur auðvitað niður á börnunum að ég skuli vera í vaktavinnu á næturnar og kvöldin, til þess að geta komist í tíma. Þannig að þetta hefur bara hellings áhrif,“ segir Snærós. „Þetta er ótrúlegt virðingarleysi fyrir fólkiog menntamálaráðuneytið og LÍN eru ekki að starfa í þágu námsmanna, heldur einmitt á móti þeim. Við á móti þeim.“ Sindri Geir Óskarsson, guðfræðinemi er í svipaðri stöðu en hann og unnusta hans, sem einnig er í námi, eignuðust barn í sumar. „Þegar við komumst að því, síðasta vetur að við ættum von á barni í sumar þá ákváðum við að taka fleiri einingar til þess að geta nýtt þær og verið bara heima með barnið. Svo þegar kemur í ljós að eigi breyta úthlutunarreglum óttuðumst við að fá engin námslán. Þetta er bara atlaga að námsmönnum. Maður skilur ekki hvað þau eru að hugsa.“ Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB Sjá meira
Mikið óvissuástand ríkir á meðal háskólanema á meðan beðið er eftir því að Lánasjóðurinn áfrýji nýföllnum dómi um breytingar á úthlutunarreglum. Foreldrar í háskólanámi segja óvissuna setja dæld í fjölskyldulífið og telja stjórnvöld fara fram af mikilli vanvirðingu við námsmenn, dæmi eru um að fólk hætti námi vegna ástandsins. Breytingar á úthlutunarreglum Lánasjóðs Íslenskra Námsmanna voru dæmdar ólögmætar í héraðsdómi á dögunum. Lánasjóðurinn má, samkvæmt dómnum, ekki gera kröfu um fleiri en 18 einingar á önn til framfærslu en til stóð að hækka einingafjöldan í 22. Lánasjóðurinn hefur þó ekki enn framfylgt dómi héraðsdóms, nú tæpum tveimur vikum eftir að dómur féll. Skýringin er að sögn forsvarsmanna Lín sú að til standi að áfrýja dómnum en til þess hefur sjóðurinn þrjár vikur. Verði áfrýjunin að veruleika munu námsmenn þurfa að bíða fram í október eftir niðurstöðu Hæstaréttar, fái málið flýtiafgreiðslu. Nemendur háskólanna eru vegna þessa í nokkrum vanda staddir. Frestur til þess að bæta við sig einingum rann út í gær og ljóst er að millibilsástand þetta setur marga í erfiða stöðu og dæmi er um að fólk hverfi úr námi vegna ástandsins. Snærós Sindradóttir er laganemi á fyrsta ári almennrar lögfræði. Nám Snærósar býður ekki upp á fleiri en 18 einingar á önn, en samkvæmt nýföllnum dómi ætti hún að eiga rétt á fullri framfærslu. Hún getur þó ekki sótt um slíka á meðan LÍN framfylgir ekki dóminum. „Ég er með tvö börn heima, aðra hverja viku og það krefst þess að ég er í hundrað prósent vinnu, með náminu. Það kemur auðvitað niður á börnunum að ég skuli vera í vaktavinnu á næturnar og kvöldin, til þess að geta komist í tíma. Þannig að þetta hefur bara hellings áhrif,“ segir Snærós. „Þetta er ótrúlegt virðingarleysi fyrir fólkiog menntamálaráðuneytið og LÍN eru ekki að starfa í þágu námsmanna, heldur einmitt á móti þeim. Við á móti þeim.“ Sindri Geir Óskarsson, guðfræðinemi er í svipaðri stöðu en hann og unnusta hans, sem einnig er í námi, eignuðust barn í sumar. „Þegar við komumst að því, síðasta vetur að við ættum von á barni í sumar þá ákváðum við að taka fleiri einingar til þess að geta nýtt þær og verið bara heima með barnið. Svo þegar kemur í ljós að eigi breyta úthlutunarreglum óttuðumst við að fá engin námslán. Þetta er bara atlaga að námsmönnum. Maður skilur ekki hvað þau eru að hugsa.“
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent