Rekstur Þjóðskrár Íslands gagnrýndur í nýrri skýrslu Jón Júlíus Karlsson skrifar 11. september 2013 16:02 Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar kemur fram að þvert á sett markmið hafi starfsmönnum fjölgað og kostnaður aukist frá sameiningu. Rekstur Þjóðskrár Íslands er gagnrýndur nokkuð harðlega í nýrri skýslu Ríkisendurskoðunar um stofnunina sem kom út í dag. Þar kemur fram að þau þjóðfélagslegu markmið sem sett voru við myndun Þjóðskrár Íslands árið 2010 hafi ekki náðst. Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar kemur fram að þvert á sett markmið hafi starfsmönnum fjölgað og kostnaður aukist frá sameiningu. Eigið fé sé því nánast á þrotum. Ríkisendurskoðun gagnrýnir þetta og telur að skort hafi á aðhald í rekstrinum. Að mati Ríkisendurskoðunar ber ráðuneytið ásamt stjórnendum Þjóðskrár Íslands ríka ábyrgð á þróuninni. Í skýrslunni er ráðuneytið hvatt til að efla eftirlit sitt með stofnuninni og hún til að sýna aðgæslu í rekstri. Einnig bendir Ríkisendurskoðun á að endurskoða þurfi lög sem varða starfsemi Þjóðskrár Íslands enda taki þau ekki mið af samfélags- og tæknibreytingum undanfarinna áratuga. Þá þurfi að huga að því hvort stofnunin eigi að starfa alfarið samkvæmt gjaldskrá, hvort ríkissjóður eigi að standa undir starfseminni eða hvort blanda eigi saman þessum tveimur formum eins og nú er. Enn fremur sé mikilvægt að koma fjármögnum vegabréfaútgáfu stofnunarinnar í betra horf. Ekki sé eðlilegt að hún sé rekin með halla árum saman og að sá halli sé annaðhvort bættur með viðbótarframlagi í fjáraukalögum eða með afgangsgjöldum stofnunarinnar vegna annarrar starfsemi. Fram kemur að þótt fagleg markmið sameiningarinnar hafi að miklu leyti náðst hafi Þjóðskrá Íslands ekki náð að sinna lögboðnu hlutverki sínu á eins hagkvæman, skilvirkan og árangursríkan hátt og æskilegt væri. Ástæðan sé sú að upplýsingakerfi séu að hluta til orðin úrelt sem og kerfi sem notuð eru við útgáfu vegabréfa. Þá hafi starfsmannavelta verið mikil. Ríkisendurskoðun hvetur innanríkisráðneytið til að huga að endurnýjun þessara kerfa. Einnig telur Ríkisendurskoðun að hagræða megi í rekstri og auka skilvirkni og árangur með bættum verklagsreglum og vinnulýsingum. Þá þurfi stjórnendur að leggja aukna áherslu á mannauðsmál til að stofnunin starfi sem ein heild. Loks leggur Ríkisendurskoðun áherslu á að öllum starfsmönnum Þjóðskrár Íslands verði gert að færa verkbókhald. Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Rekstur Þjóðskrár Íslands er gagnrýndur nokkuð harðlega í nýrri skýslu Ríkisendurskoðunar um stofnunina sem kom út í dag. Þar kemur fram að þau þjóðfélagslegu markmið sem sett voru við myndun Þjóðskrár Íslands árið 2010 hafi ekki náðst. Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar kemur fram að þvert á sett markmið hafi starfsmönnum fjölgað og kostnaður aukist frá sameiningu. Eigið fé sé því nánast á þrotum. Ríkisendurskoðun gagnrýnir þetta og telur að skort hafi á aðhald í rekstrinum. Að mati Ríkisendurskoðunar ber ráðuneytið ásamt stjórnendum Þjóðskrár Íslands ríka ábyrgð á þróuninni. Í skýrslunni er ráðuneytið hvatt til að efla eftirlit sitt með stofnuninni og hún til að sýna aðgæslu í rekstri. Einnig bendir Ríkisendurskoðun á að endurskoða þurfi lög sem varða starfsemi Þjóðskrár Íslands enda taki þau ekki mið af samfélags- og tæknibreytingum undanfarinna áratuga. Þá þurfi að huga að því hvort stofnunin eigi að starfa alfarið samkvæmt gjaldskrá, hvort ríkissjóður eigi að standa undir starfseminni eða hvort blanda eigi saman þessum tveimur formum eins og nú er. Enn fremur sé mikilvægt að koma fjármögnum vegabréfaútgáfu stofnunarinnar í betra horf. Ekki sé eðlilegt að hún sé rekin með halla árum saman og að sá halli sé annaðhvort bættur með viðbótarframlagi í fjáraukalögum eða með afgangsgjöldum stofnunarinnar vegna annarrar starfsemi. Fram kemur að þótt fagleg markmið sameiningarinnar hafi að miklu leyti náðst hafi Þjóðskrá Íslands ekki náð að sinna lögboðnu hlutverki sínu á eins hagkvæman, skilvirkan og árangursríkan hátt og æskilegt væri. Ástæðan sé sú að upplýsingakerfi séu að hluta til orðin úrelt sem og kerfi sem notuð eru við útgáfu vegabréfa. Þá hafi starfsmannavelta verið mikil. Ríkisendurskoðun hvetur innanríkisráðneytið til að huga að endurnýjun þessara kerfa. Einnig telur Ríkisendurskoðun að hagræða megi í rekstri og auka skilvirkni og árangur með bættum verklagsreglum og vinnulýsingum. Þá þurfi stjórnendur að leggja aukna áherslu á mannauðsmál til að stofnunin starfi sem ein heild. Loks leggur Ríkisendurskoðun áherslu á að öllum starfsmönnum Þjóðskrár Íslands verði gert að færa verkbókhald.
Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira