Hræðileg aðkoma 4. júlí 2010 18:45 Aðkoman að vettvangi þar sem bensínflutningabíll sprakk í loft upp í Kongó á föstudag var hræðileg. Joseph Kabila, forseti landsins, lýsti í dag yfir tveggja daga þjóðarsorg vegna hörmunganna. Varað er við myndskeiðinu sem fylgir þessari frétt. Nákvæm tala þeirra sem fórust í slysinu liggur ekki fyrir en talið er að minnsta kosti 231 hafi farist og tæplega tvö hundruð slasast mjög mikið. Bílstjóri bensínflutningabílsins var að reyna að taka fram úr smárútu í þorpinu Sange í norðurhluta Kongó, þegar hann valt og bensín sprautaðist úr tanknum. Seinna varð sprenging í bílnum en í næsta nágrenni höfðu hundruð manna komið saman til að horfa á heimsmeistaramótið í knattspyrnu. En áður en sprengingin varð hafði fólk hópast í kringum bensínflutningabílinn með dollur og dósir til að verða sér út um frítt bensín og hlýddu ekki fyrirmælum friðargæsluliða um að halda sig frá bílflakinu.Sjálfboðaliðar koma líki fyrir fjöldagröf. Mynd/APBjörgunarliðar hófu að grafa hina látnu í tveimur fjöldagröfum í dag en margt af fólkinu er svo illa brennt að ekki er hægt að bera kennsl á það. Þá eru margir þeirra sem lifðu slysið af mikið slasaðir. Að minnsta kosti 61 barn og 36 konur eru meðal hinna látnu. Þessar hörmungar leggjast ofan á ömurlegar aðstæður sem fólk á þessum slóðum, þar sem engin lög eru virt, hefur búið við árum saman og þá sérstaklega í blóðugu stríði sem stóð frá 1996 til 2001. Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Aðkoman að vettvangi þar sem bensínflutningabíll sprakk í loft upp í Kongó á föstudag var hræðileg. Joseph Kabila, forseti landsins, lýsti í dag yfir tveggja daga þjóðarsorg vegna hörmunganna. Varað er við myndskeiðinu sem fylgir þessari frétt. Nákvæm tala þeirra sem fórust í slysinu liggur ekki fyrir en talið er að minnsta kosti 231 hafi farist og tæplega tvö hundruð slasast mjög mikið. Bílstjóri bensínflutningabílsins var að reyna að taka fram úr smárútu í þorpinu Sange í norðurhluta Kongó, þegar hann valt og bensín sprautaðist úr tanknum. Seinna varð sprenging í bílnum en í næsta nágrenni höfðu hundruð manna komið saman til að horfa á heimsmeistaramótið í knattspyrnu. En áður en sprengingin varð hafði fólk hópast í kringum bensínflutningabílinn með dollur og dósir til að verða sér út um frítt bensín og hlýddu ekki fyrirmælum friðargæsluliða um að halda sig frá bílflakinu.Sjálfboðaliðar koma líki fyrir fjöldagröf. Mynd/APBjörgunarliðar hófu að grafa hina látnu í tveimur fjöldagröfum í dag en margt af fólkinu er svo illa brennt að ekki er hægt að bera kennsl á það. Þá eru margir þeirra sem lifðu slysið af mikið slasaðir. Að minnsta kosti 61 barn og 36 konur eru meðal hinna látnu. Þessar hörmungar leggjast ofan á ömurlegar aðstæður sem fólk á þessum slóðum, þar sem engin lög eru virt, hefur búið við árum saman og þá sérstaklega í blóðugu stríði sem stóð frá 1996 til 2001.
Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira