Sport

Lék sinn fyrsta leik gegn Celtic

Þórarinn kom inná sem varamaður á 76. mínútu í 1-0 tapi fyrir meisturum Celtic. Það var Chris Sutton sem skoraði sigurmark Glasgow-liðsins. Aberdeen er sem stendur í 4. sæti úrvalsdeildarinnar og segist Þórarinn muni skjóta liðinu í Evrópukeppnina fái hann tækifæri í byrjunarliðinu. Hann vinnur nú að því að styrkja sig líkamlega til að aðlagast leikstílnum í Skotlandi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×