Stuðningsmenn Liverpool hluti af vandamálinu við að setja ensku deildina aftur af stað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2020 09:00 Stuðningsfólk Liverpool troðfyllti götur Liverpool borgar þegar leikmenn fögnuðu sigrinum í Meistaradeildinni með þeim í fyrra. Getty/Nigel Roddis Stuðningsmenn Liverpool geta ekki beðið eftir því að enska úrvalsdeildin verði sett aftur af stað svo að liðið þeirra geti tryggt sér langþráðan Englandsmeistaratitil. Liverpool liðinu vantar aðeins sex stig til að tryggja sér fyrsta Englandsmeistaratitil félagsins frá 1990. Mögulegur fögnuðu stuðningsmanna Liverpool er hins vegar sögð vera ein af ástæðunum fyrir því að menn hafa áhyggjur af því að byrja ensku úrvalsdeildina aftur. Police consulted over fears Liverpool fans could mob streets on day Reds win title - a potential stumbling block to season restart | @MaddockMirror https://t.co/ZzMmtzhjpT pic.twitter.com/zTtuBlTosJ— Mirror Football (@MirrorFootball) April 28, 2020 Enska úrvalsdeildin hefur sett sér það markmið að liðin byrja að æfa aftur um miðjan næsta mánuð og að leikirnir hefjist síðan að nýju 8. júní. Rætt hefur verið um að spila leikina á nokkrum hlutlausum völlum og lágmarka samskipti leikmanna við annað fólk á meðan síðustu níu umferðirnar eru spilaðar. Þó að leikir Liverpool fari fram á öðrum stað í Englandi og engir áhorfendur séu í stúkunni þá má bóka það að stuðningsmenn liðanna munu fylgjast vel með í sjónvarpinu. Ekki síst umræddir stuðningsmenn Liverpool. Það þarf ekki að nota mikið ímyndarafl til að sjá fyrir sér senurnar í Liverpool borg þegar liðið nær að stíga síðasta skrefið og tryggja sér titilinn. Í sigurhátíðinni eftir sigurinn í Meistaradeildinni í fyrra þá fylltu stuðningsmenn Liverpool götur borgarinnar. Enska úrvalsdeildin hefur því meðal annars ráðfært sig við lögregluna vegna ótta um að enginn myndi ráða neitt við neitt í fagnaðarlátum stuðningsmanna Liverpool. Welcoming the team coach. Come on Liverpool! (@DeanCoombes) pic.twitter.com/hCfFOtuNcr— Anfield Leak (@AnfieldLeak) May 21, 2017 Það efast auðvitað enginn um það að áhangendur Liverpool séu tilbúnir í það að fagna því að vinna loksins nítjánda meistaratitilinn. Liðið hefur fjórum endað í öðru sæti frá 1990 og oft eftir að hafa misstigið sig á lokakaflanum. Nú er liðið með 25 stiga forskot og það eina sem vantaði var að klára deildina. Kórónuveirufaraldurinn hefur aftur á móti komið í veg fyrir það hingað til. Samkvæmt frétt Daily Mirror þá lítur það hreinlega út þannig að stuðningsmenn Liverpool séu í raun hluti af vandamálinu við að setja ensku deildina aftur af stað. Það þarf því ekki aðeins að tryggja smitvarnir á meðan deildin verði kláruð heldur einnig að úthugsa það hvernig sé best að halda sigurreifum stuðningsmönnum Liverpool frá því að þjóta út á götur Bítlaborgarinnar. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool geta ekki beðið eftir því að enska úrvalsdeildin verði sett aftur af stað svo að liðið þeirra geti tryggt sér langþráðan Englandsmeistaratitil. Liverpool liðinu vantar aðeins sex stig til að tryggja sér fyrsta Englandsmeistaratitil félagsins frá 1990. Mögulegur fögnuðu stuðningsmanna Liverpool er hins vegar sögð vera ein af ástæðunum fyrir því að menn hafa áhyggjur af því að byrja ensku úrvalsdeildina aftur. Police consulted over fears Liverpool fans could mob streets on day Reds win title - a potential stumbling block to season restart | @MaddockMirror https://t.co/ZzMmtzhjpT pic.twitter.com/zTtuBlTosJ— Mirror Football (@MirrorFootball) April 28, 2020 Enska úrvalsdeildin hefur sett sér það markmið að liðin byrja að æfa aftur um miðjan næsta mánuð og að leikirnir hefjist síðan að nýju 8. júní. Rætt hefur verið um að spila leikina á nokkrum hlutlausum völlum og lágmarka samskipti leikmanna við annað fólk á meðan síðustu níu umferðirnar eru spilaðar. Þó að leikir Liverpool fari fram á öðrum stað í Englandi og engir áhorfendur séu í stúkunni þá má bóka það að stuðningsmenn liðanna munu fylgjast vel með í sjónvarpinu. Ekki síst umræddir stuðningsmenn Liverpool. Það þarf ekki að nota mikið ímyndarafl til að sjá fyrir sér senurnar í Liverpool borg þegar liðið nær að stíga síðasta skrefið og tryggja sér titilinn. Í sigurhátíðinni eftir sigurinn í Meistaradeildinni í fyrra þá fylltu stuðningsmenn Liverpool götur borgarinnar. Enska úrvalsdeildin hefur því meðal annars ráðfært sig við lögregluna vegna ótta um að enginn myndi ráða neitt við neitt í fagnaðarlátum stuðningsmanna Liverpool. Welcoming the team coach. Come on Liverpool! (@DeanCoombes) pic.twitter.com/hCfFOtuNcr— Anfield Leak (@AnfieldLeak) May 21, 2017 Það efast auðvitað enginn um það að áhangendur Liverpool séu tilbúnir í það að fagna því að vinna loksins nítjánda meistaratitilinn. Liðið hefur fjórum endað í öðru sæti frá 1990 og oft eftir að hafa misstigið sig á lokakaflanum. Nú er liðið með 25 stiga forskot og það eina sem vantaði var að klára deildina. Kórónuveirufaraldurinn hefur aftur á móti komið í veg fyrir það hingað til. Samkvæmt frétt Daily Mirror þá lítur það hreinlega út þannig að stuðningsmenn Liverpool séu í raun hluti af vandamálinu við að setja ensku deildina aftur af stað. Það þarf því ekki aðeins að tryggja smitvarnir á meðan deildin verði kláruð heldur einnig að úthugsa það hvernig sé best að halda sigurreifum stuðningsmönnum Liverpool frá því að þjóta út á götur Bítlaborgarinnar.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sjá meira