Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Anton Ingi Leifsson skrifar 1. febrúar 2020 11:00 Kobe minnst. vísir/getty Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. Lakers tapaði í nótt með átta stiga mun, 127-119, fyrir Portland Blazer á heimavelli. Damian Lillard skoraði 48 stig fyrir gestina en Anthony Davis gerði 37 fyrir heimamenn. Það var þó margt meira en körfubolti sem þessi leikur í nótt snérist um. Los Angeles Lakers, bæði leikmenn og stuðningsmenn, heiðruðu minningu Kobe og þeirra sem féllu frá í þyrluslysinu hræðilega um síðustu helgi. Allir leikmenn liðsins voru kynntir inn í byrjun leiksins sem Kobe Bryant, falleg athöfn var fyrir leikinn og treyja með númeri Kobe var í öllum sætunum í Staples Center í nótt. Hér að neðan má sjá brot af því sem fór fram í nótt. LeBron delivered a heartfelt speech to the Mamba. (via @Lakers)pic.twitter.com/bqzfelBs9k— Bleacher Report (@BleacherReport) February 1, 2020 El discurso de LeBron, en castellano, en honor a Kobe Bryant "En palabras de Kobe, Mamba out, pero en nuestras palabras, no te olvidaremos. Eres eterno” pic.twitter.com/PL3wu3yVea— NBA Spain (@NBAspain) February 1, 2020 No. 24, 6’6”, 20th campaign out of Lower Merion High School, Kobe Bryant. pic.twitter.com/umcMfRp5MU— NBA (@NBA) February 1, 2020 .@KingJames reveals his Kobe Bryant tattoo "Mamba 4 Life” pic.twitter.com/iZBk9UpyVg— Bleacher Report (@BleacherReport) February 1, 2020 The Lakers' tribute to Kobe Bryant pic.twitter.com/jI0wwlSqhk— ESPN (@espn) February 1, 2020 24. 8. Thank you, @trailblazers. pic.twitter.com/MrO6IQ0gt4— Los Angeles Lakers (@Lakers) February 1, 2020 The #LALakers have paid tribute to their former star #KobeBryant They've played their first match since he died on Sunday - along with his 13-year old daughter and seven others in a helicopter crash. LeBron James spoke to the crowd wearing Kobe's No. 24 shirt. pic.twitter.com/LnwqgS42hL— Planet Rock News (@PlanetRockNews) February 1, 2020 Önnur úrslit næturinnar: Toronto - Detroit 105-92 Dallas - Houston 121-128 Chicago - Brooklyn 118-133 Memphis - New Orleans 111-139 Denver - Milwaukee 127-115 Oklahoma - Phoenix 111-107 Portland - LA Lakers 127-119 NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. Lakers tapaði í nótt með átta stiga mun, 127-119, fyrir Portland Blazer á heimavelli. Damian Lillard skoraði 48 stig fyrir gestina en Anthony Davis gerði 37 fyrir heimamenn. Það var þó margt meira en körfubolti sem þessi leikur í nótt snérist um. Los Angeles Lakers, bæði leikmenn og stuðningsmenn, heiðruðu minningu Kobe og þeirra sem féllu frá í þyrluslysinu hræðilega um síðustu helgi. Allir leikmenn liðsins voru kynntir inn í byrjun leiksins sem Kobe Bryant, falleg athöfn var fyrir leikinn og treyja með númeri Kobe var í öllum sætunum í Staples Center í nótt. Hér að neðan má sjá brot af því sem fór fram í nótt. LeBron delivered a heartfelt speech to the Mamba. (via @Lakers)pic.twitter.com/bqzfelBs9k— Bleacher Report (@BleacherReport) February 1, 2020 El discurso de LeBron, en castellano, en honor a Kobe Bryant "En palabras de Kobe, Mamba out, pero en nuestras palabras, no te olvidaremos. Eres eterno” pic.twitter.com/PL3wu3yVea— NBA Spain (@NBAspain) February 1, 2020 No. 24, 6’6”, 20th campaign out of Lower Merion High School, Kobe Bryant. pic.twitter.com/umcMfRp5MU— NBA (@NBA) February 1, 2020 .@KingJames reveals his Kobe Bryant tattoo "Mamba 4 Life” pic.twitter.com/iZBk9UpyVg— Bleacher Report (@BleacherReport) February 1, 2020 The Lakers' tribute to Kobe Bryant pic.twitter.com/jI0wwlSqhk— ESPN (@espn) February 1, 2020 24. 8. Thank you, @trailblazers. pic.twitter.com/MrO6IQ0gt4— Los Angeles Lakers (@Lakers) February 1, 2020 The #LALakers have paid tribute to their former star #KobeBryant They've played their first match since he died on Sunday - along with his 13-year old daughter and seven others in a helicopter crash. LeBron James spoke to the crowd wearing Kobe's No. 24 shirt. pic.twitter.com/LnwqgS42hL— Planet Rock News (@PlanetRockNews) February 1, 2020 Önnur úrslit næturinnar: Toronto - Detroit 105-92 Dallas - Houston 121-128 Chicago - Brooklyn 118-133 Memphis - New Orleans 111-139 Denver - Milwaukee 127-115 Oklahoma - Phoenix 111-107 Portland - LA Lakers 127-119
NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum