Drew Barrymore gekk að eiga unnusta sinn Will Kopelman í Montecito í Kaliforníu á laugardaginn.
Myndir náðust af nýbökuðu hjónunum er þeim var ekið um á fallegum Mercedes Benz.
Hjónin sem eiga von á sínu fyrsta barni saman voru yfir sig hamingjusöm að sjá.

