Óvíst hver verður næsti borgarstjóri Reykvíkinga 28. maí 2006 12:26 Óvíst er hver verður næsti borgarstjóri Reykvíkinga. Sjálfstæðisflokkurinn fékk ekki hreinan meirihluta en vantaði bara einn mann upp á. Tæplega 86.000 manns voru á kjörskrá í Reykjavík. Um 77% kjósenda greiddu atkvæði í kosningunum sem er um 7% minni kjörsókn en í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Fyrirfram var ljóst að breytingar yrðu þar sem R-listinn bauð ekki fram eftir að hafa ríkt í Ráðhúsi Reykjavíkur frá árinu 1994. - og Sjálfstæðismenn sáu loks fram á að geta komist aftur að í borginni eftir að hafa horft á R-listann stýra í tólf ár. Fyrstu tölur komu fljótlega eftir að kjörstöðum lokaði klukkan tíu og sýndu þær að Sjálfstæðisflokkurinn fékk sjö menn kjörna og vantaði bara einn mann upp á að fá annan mann inn. Svo fór þó ekki en Sjálfstæðismenn höfðu engu að síður ástæðu til að gleðajst eftir að hafa bætt við sig manni. Lokaniðurstöður urðu. Framsóknarflokkur 4056 6,14% Sjálfstæðisflokkur 27823 42,13% Frálslyndir og óháðir 6527 9,88% Samfylkingin 17750 26,88% Vinstri-grænir 8739 13,23% Ef fylgi flokkanna er borið saman við sveitarstjórnarkosningarnar árið 2002 sést að Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgi sitt um tæp tvö prósent frá síðustu kosningum. Þó Sjálfstæðisflokkurinn sé að bæta við sig manni er flokkurinn ekki að fá nema 300 fleiri atkvæði. Ef samanlagt fylgi þeirra flokka sem stóðu á bak við R-listann er skoðað sést að þeir tapa um 6% fylgi. F-listi Frjálslyndra og óháðra bætir við sig tæplega 4% fylgi. Í niðurstöðum skoðanakannana dagana fyrir kosningar var á reiki hvort að Framsóknarflokkurinn fengi mann inn og Björn Ingi því sáttur með sitt. Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Fleiri fréttir Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Sjá meira
Óvíst er hver verður næsti borgarstjóri Reykvíkinga. Sjálfstæðisflokkurinn fékk ekki hreinan meirihluta en vantaði bara einn mann upp á. Tæplega 86.000 manns voru á kjörskrá í Reykjavík. Um 77% kjósenda greiddu atkvæði í kosningunum sem er um 7% minni kjörsókn en í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Fyrirfram var ljóst að breytingar yrðu þar sem R-listinn bauð ekki fram eftir að hafa ríkt í Ráðhúsi Reykjavíkur frá árinu 1994. - og Sjálfstæðismenn sáu loks fram á að geta komist aftur að í borginni eftir að hafa horft á R-listann stýra í tólf ár. Fyrstu tölur komu fljótlega eftir að kjörstöðum lokaði klukkan tíu og sýndu þær að Sjálfstæðisflokkurinn fékk sjö menn kjörna og vantaði bara einn mann upp á að fá annan mann inn. Svo fór þó ekki en Sjálfstæðismenn höfðu engu að síður ástæðu til að gleðajst eftir að hafa bætt við sig manni. Lokaniðurstöður urðu. Framsóknarflokkur 4056 6,14% Sjálfstæðisflokkur 27823 42,13% Frálslyndir og óháðir 6527 9,88% Samfylkingin 17750 26,88% Vinstri-grænir 8739 13,23% Ef fylgi flokkanna er borið saman við sveitarstjórnarkosningarnar árið 2002 sést að Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgi sitt um tæp tvö prósent frá síðustu kosningum. Þó Sjálfstæðisflokkurinn sé að bæta við sig manni er flokkurinn ekki að fá nema 300 fleiri atkvæði. Ef samanlagt fylgi þeirra flokka sem stóðu á bak við R-listann er skoðað sést að þeir tapa um 6% fylgi. F-listi Frjálslyndra og óháðra bætir við sig tæplega 4% fylgi. Í niðurstöðum skoðanakannana dagana fyrir kosningar var á reiki hvort að Framsóknarflokkurinn fengi mann inn og Björn Ingi því sáttur með sitt.
Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Fleiri fréttir Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Sjá meira