Stærstu liðin borga rúman milljarð króna í keppnisgjöld Birgir Þór Harðarson skrifar 4. desember 2012 07:00 Stóru keppnisliðin þurfa að borga meira af peningum en áður til að fá að taka þátt í Formúlu 1. nordicphotos/afp Keppnisgjaldheimtunni í Formúlu 1 var breytt í haust. Keppnisgjöldin sem öll keppnisliðin verða að greiða til FIA (Alþjóða akstursíþróttasambandsins) er að lágmarki 62,5 milljónir króna en að auki er stigafjöldi liðanna margfaldaður með 6000 dollurum, 750 þúsund íslenskum krónum. Red Bull-liðið, heimsmeistari bílasmiða í Formúlu 1 árið 2012, fékk 460 stig í ár og borgar því mest allra eða 408 milljónir íslenskra króna. Samtals þurfa Red Bull, McLaren og Ferrari að punga út rúmum milljarði íslenskra króna í keppnisgjöld. "Minni liðin borga minna og stóru liðin, sem hafa mestu tekjurnar borga meira," sagði Jean Todt, forseti FIA, við Autosport þegar hann var beðinn um að útskýra hvers vegna keppnisgjöldunum hefði verið breytt. "Í hvaða lýðræðisríki sem er borgar maður skatta í hlutfalli við tekjur þínar. Við gerum ráð fyrir að þetta skili okkur um það bil 30% meiri tekjum." Öll liðin höfðu borgað keppnisgjöldin áður en fresturinn rann út fyrir helgi, nema HRT-liðið sem mun nú loka verksmiðjum sínum enda keppir það ekki meira í Formúlu 1.Jean Todt er forseti FIA. Formúla Tengdar fréttir Caterham skaust upp fyrir Marussia í botnbaráttunni Cyril Abiteboul, liðstjóri Caterham, var himinlifandi með tíunda sætið í heimsmeistarakeppni bílasmiða sem Caterham stal af Marussia á lokasprettinum í brasilíska kappakstrinum í dag. "Þetta var verðskuldað," sagði Abiteboul. 26. nóvember 2012 06:00 HRT gjaldþrota og keppir ekki 2013 HRT-liðið mun ekki keppa í Formúlu 1 á næsta ári þar sem liðið er nánast gjaldþrota. Eigandi liðsins hefur verið að leita að kaupanda en enginn gerði tilboð í þetta spænska keppnislið. 2. desember 2012 17:30 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Keppnisgjaldheimtunni í Formúlu 1 var breytt í haust. Keppnisgjöldin sem öll keppnisliðin verða að greiða til FIA (Alþjóða akstursíþróttasambandsins) er að lágmarki 62,5 milljónir króna en að auki er stigafjöldi liðanna margfaldaður með 6000 dollurum, 750 þúsund íslenskum krónum. Red Bull-liðið, heimsmeistari bílasmiða í Formúlu 1 árið 2012, fékk 460 stig í ár og borgar því mest allra eða 408 milljónir íslenskra króna. Samtals þurfa Red Bull, McLaren og Ferrari að punga út rúmum milljarði íslenskra króna í keppnisgjöld. "Minni liðin borga minna og stóru liðin, sem hafa mestu tekjurnar borga meira," sagði Jean Todt, forseti FIA, við Autosport þegar hann var beðinn um að útskýra hvers vegna keppnisgjöldunum hefði verið breytt. "Í hvaða lýðræðisríki sem er borgar maður skatta í hlutfalli við tekjur þínar. Við gerum ráð fyrir að þetta skili okkur um það bil 30% meiri tekjum." Öll liðin höfðu borgað keppnisgjöldin áður en fresturinn rann út fyrir helgi, nema HRT-liðið sem mun nú loka verksmiðjum sínum enda keppir það ekki meira í Formúlu 1.Jean Todt er forseti FIA.
Formúla Tengdar fréttir Caterham skaust upp fyrir Marussia í botnbaráttunni Cyril Abiteboul, liðstjóri Caterham, var himinlifandi með tíunda sætið í heimsmeistarakeppni bílasmiða sem Caterham stal af Marussia á lokasprettinum í brasilíska kappakstrinum í dag. "Þetta var verðskuldað," sagði Abiteboul. 26. nóvember 2012 06:00 HRT gjaldþrota og keppir ekki 2013 HRT-liðið mun ekki keppa í Formúlu 1 á næsta ári þar sem liðið er nánast gjaldþrota. Eigandi liðsins hefur verið að leita að kaupanda en enginn gerði tilboð í þetta spænska keppnislið. 2. desember 2012 17:30 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Caterham skaust upp fyrir Marussia í botnbaráttunni Cyril Abiteboul, liðstjóri Caterham, var himinlifandi með tíunda sætið í heimsmeistarakeppni bílasmiða sem Caterham stal af Marussia á lokasprettinum í brasilíska kappakstrinum í dag. "Þetta var verðskuldað," sagði Abiteboul. 26. nóvember 2012 06:00
HRT gjaldþrota og keppir ekki 2013 HRT-liðið mun ekki keppa í Formúlu 1 á næsta ári þar sem liðið er nánast gjaldþrota. Eigandi liðsins hefur verið að leita að kaupanda en enginn gerði tilboð í þetta spænska keppnislið. 2. desember 2012 17:30