Sport

Valur til FH

Handknattleikslið FH hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi átök í vetur. Valur Örn Arnarson hefur snúið aftur heim eftir að hafa leikið í Þýskalandi undanfarin ár. Valur er mjög fjölhæfur leikmaður sem getur leikið sem skytta, miðjumaður og í vinstra horninu. FH-ingar hafa misst nokkra leikmenn frá því á síðasta tímabili, þeirra á meðal Loga Geirsson, og veitir því ekkert af liðsstyknum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×