Cleveland fær fjóra nýja leikmenn 21. febrúar 2008 21:22 Stóri-Ben Wallace er á leið til LeBron James og félaga í Cleveland Nordic Photos / Getty Images Cleveland fékk heldur betur liðsstyrk í NBA deildinni í kvöld þegar liðið fékk til sín fjóra nýja leikmenn á síðustu augnablikum félagaskiptagluggans í NBA deildinni. Skiptin hafa ekki verið endanlega staðfest af deildinni en heimildamenn ESPN segja að Cleveland sé að fá þá Ben Wallace, Joe Smith og valrétt í nýliðavalinu frá Chicago og Delonte West og Wally Szczerbiak frá Seattle í stórum þriggja liða skiptum í kvöld. Chicago fær þá Larry Hughes og Drew Gooden frá Cleveland, auk þeirra Shannon Brown og Cedric Simmons. Hlutur Seattle í viðskiptunum er fyrst og fremst aukið vægi undir launaþakinu því liðið fékk til sín þá Ira Newble og Donyell Marshall frá Cleveland og Adrian Griffin frá Chicago - sem allir eru með samninga sem eru að renna út. Ljóst er að þessi skipti ættu að styrkja lið Cleveland til muna og koma eins og þruma úr heiðskíru lofti rétt fyrir lokun gluggans. Það verður því mjög áhugavert að fylgjast með Austurdeildarmeisturum Cleveland fram á vorið, rétt eins og svo mörgum öðrum liðum sem hafa verið iðin við kolann á leikmannamarkaðnum að undanförnu. Deildarkeppnin í NBA deildinni hefur ekki verið jafn spennandi í áraraðir og stefnir í hörðustu úrslitakeppni í manna minnum. NBA Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Cleveland fékk heldur betur liðsstyrk í NBA deildinni í kvöld þegar liðið fékk til sín fjóra nýja leikmenn á síðustu augnablikum félagaskiptagluggans í NBA deildinni. Skiptin hafa ekki verið endanlega staðfest af deildinni en heimildamenn ESPN segja að Cleveland sé að fá þá Ben Wallace, Joe Smith og valrétt í nýliðavalinu frá Chicago og Delonte West og Wally Szczerbiak frá Seattle í stórum þriggja liða skiptum í kvöld. Chicago fær þá Larry Hughes og Drew Gooden frá Cleveland, auk þeirra Shannon Brown og Cedric Simmons. Hlutur Seattle í viðskiptunum er fyrst og fremst aukið vægi undir launaþakinu því liðið fékk til sín þá Ira Newble og Donyell Marshall frá Cleveland og Adrian Griffin frá Chicago - sem allir eru með samninga sem eru að renna út. Ljóst er að þessi skipti ættu að styrkja lið Cleveland til muna og koma eins og þruma úr heiðskíru lofti rétt fyrir lokun gluggans. Það verður því mjög áhugavert að fylgjast með Austurdeildarmeisturum Cleveland fram á vorið, rétt eins og svo mörgum öðrum liðum sem hafa verið iðin við kolann á leikmannamarkaðnum að undanförnu. Deildarkeppnin í NBA deildinni hefur ekki verið jafn spennandi í áraraðir og stefnir í hörðustu úrslitakeppni í manna minnum.
NBA Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira