Ólíklegt að kattafló leggist í ríkum mæli á fólk Heimir Már Pétursson skrifar 4. mars 2016 12:36 Vísir/Stefán Sóttvarnalæknir segir afar ólíklegt að kattarfló leggist á fólk þótt flóin hafi greinst á nokkrum köttum á höfuðborgarsvæðinu. Flóin getur hins vegar valdið dýrum miklum óþægindum og nauðsynlegt að þau fái meðferð hjá dýralækni verði þau fyrir biti. Matvælastofnun sendi frá sér viðvörun í gær eftir að kattafló greindist á nokkrum köttum á höfuðborgarsvæðinu. Nú síðast fannst flóin á ketti sem á heima í miðborg Reykjavíkur og fer út að vildl. Telur stofnunin hættu á að kattaflóin, sem einnig getur lagst á hunda, séútbreiddari en áður var talið. Sameiginlegt átak hunda- og kattaeigenda þurfi til að uppræta flóna og verður skipuleg leit gerð að henni áöllum dýrum sem koma til dýralækna dagana 14. til 28. mars. Nauðsynlegt er að dýr sem flóin finnst á fái meðhöndlun hjá dýralæknum til að uppræta flóna og finnist hún á heimilisdýrum þarf einnig að gera tilteknar ráðstafanir á heimilunum til að uppræta flóna, samkvæmt tilkynningu frá Matvælastofnun. Flóin getur einnig bitið fólk og valdiðþvíóþægindum og veikindum, en Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist ekki vita af neinu slíku tilfelli áÍslandi, enda hefur þessi fló ekki verið landlæg hér á landi.Hvernig lýsirþetta sér ef flóin bítur fólk?„Það er hugsanlegt aðþessi flóá köttum geti borið með sér bakteríu sem að veldur sjúkdómi sem heitir á ensku Cat Scratch Disease. Þetta er sjúkdómur sem lýsir sér með hita og eitlastækkunum. Þetta er sjaldgæft og ég myndi ekki endilega halda aðþessi baktería séíþessum flóm,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Jafnvel þótt baktirían væri í flónum sé heldur ekki víst að hún valdi þessum sjúkdómi þótt hún biti fólk. „Þetta er sjúkdómur sem er þekktur í útlöndum en mér vitanlega hefur hann ekki greinst hér á Íslandi,“ segir Þórólfur.Er til einhver meðferð við honum?„Já, það eru til sýklalyf til að meðhöndla þetta. Ef menn hreinlega kveikja á greiningunni og senda réttar prufur þá er hægt að greina þetta,“ segir hann. Það komi lítil bóla þar sem stungan átti sér stað en ekki sé víst að hún sjáist á þeim tíma þegar veikindin komi fram. „Það tekur dálítinn tíma fyrir bakteríuna að hreiðra um sig og valda þessum einkennum en oft sést lítil bóla á stungustað,“ segir Þórólfur. Þá finnist honum mjög ólíklegt að þessi sjúkdómur fari að breiðast út jafnvel þótt flóin finnist á nokkrum dýrum. Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Fleiri fréttir Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Sjá meira
Sóttvarnalæknir segir afar ólíklegt að kattarfló leggist á fólk þótt flóin hafi greinst á nokkrum köttum á höfuðborgarsvæðinu. Flóin getur hins vegar valdið dýrum miklum óþægindum og nauðsynlegt að þau fái meðferð hjá dýralækni verði þau fyrir biti. Matvælastofnun sendi frá sér viðvörun í gær eftir að kattafló greindist á nokkrum köttum á höfuðborgarsvæðinu. Nú síðast fannst flóin á ketti sem á heima í miðborg Reykjavíkur og fer út að vildl. Telur stofnunin hættu á að kattaflóin, sem einnig getur lagst á hunda, séútbreiddari en áður var talið. Sameiginlegt átak hunda- og kattaeigenda þurfi til að uppræta flóna og verður skipuleg leit gerð að henni áöllum dýrum sem koma til dýralækna dagana 14. til 28. mars. Nauðsynlegt er að dýr sem flóin finnst á fái meðhöndlun hjá dýralæknum til að uppræta flóna og finnist hún á heimilisdýrum þarf einnig að gera tilteknar ráðstafanir á heimilunum til að uppræta flóna, samkvæmt tilkynningu frá Matvælastofnun. Flóin getur einnig bitið fólk og valdiðþvíóþægindum og veikindum, en Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist ekki vita af neinu slíku tilfelli áÍslandi, enda hefur þessi fló ekki verið landlæg hér á landi.Hvernig lýsirþetta sér ef flóin bítur fólk?„Það er hugsanlegt aðþessi flóá köttum geti borið með sér bakteríu sem að veldur sjúkdómi sem heitir á ensku Cat Scratch Disease. Þetta er sjúkdómur sem lýsir sér með hita og eitlastækkunum. Þetta er sjaldgæft og ég myndi ekki endilega halda aðþessi baktería séíþessum flóm,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Jafnvel þótt baktirían væri í flónum sé heldur ekki víst að hún valdi þessum sjúkdómi þótt hún biti fólk. „Þetta er sjúkdómur sem er þekktur í útlöndum en mér vitanlega hefur hann ekki greinst hér á Íslandi,“ segir Þórólfur.Er til einhver meðferð við honum?„Já, það eru til sýklalyf til að meðhöndla þetta. Ef menn hreinlega kveikja á greiningunni og senda réttar prufur þá er hægt að greina þetta,“ segir hann. Það komi lítil bóla þar sem stungan átti sér stað en ekki sé víst að hún sjáist á þeim tíma þegar veikindin komi fram. „Það tekur dálítinn tíma fyrir bakteríuna að hreiðra um sig og valda þessum einkennum en oft sést lítil bóla á stungustað,“ segir Þórólfur. Þá finnist honum mjög ólíklegt að þessi sjúkdómur fari að breiðast út jafnvel þótt flóin finnist á nokkrum dýrum.
Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Fleiri fréttir Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Sjá meira