Gagnrýna yfirgang síonista 29. október 2005 19:45 MYND/AP Íranskir ráðamenn vilja má Ísrael af landakortinu en segjast alls ekki hafa í hyggju að fara með ofbeldi gegn landinu. Þeir gagnrýna yfirgang síonista sem þeir segja að stjórni Sameinuðu þjóðunum. Mahmoud Ahmedinajad, forseti Írans, gerði í vikunni orð erkiklerksins Kómeiní að sínum og lýsti þeirri skoðun sinni að útmá ætti Ísraelsríki. Orðið hafa vakið hörð viðbrögð víða um heim og öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmdi þau í gær. Dan Gillerman, fastafulltrúi Ísraela hjá Sameinuðu þjóðunum, segist fagna fordæmingu Öryggisráðsins á orðum Írana. Hann segir ummælin ekki eingöngu vekja hörð viðbrögð vegna alvarleika þeirra og hættunar sem í þeim felist, heldur einnig vegna þess að þau lyfti hulinni af þeim öfgum trúarbragða og geggjun sem hann segir að fylgi þessari stórhættulegu einræðisstjórn í Íran. Hann segir að Íranar verði að taka fordæmingu Öryggisráðsins alvarlega, "mjög alvarlega." Það var þó ekki til að mótmæla orðum Ahmedinajads sem hundruð mótmælenda gengu um götur Berlínar í dag, heldur til að krefjast þess að hernumdu svæði Palestínumanna yrðu látin af hendi og að gagnrýna Ísraelsríki. Annars staðar í borginni safnaðist annar hópur saman til að sýna Ísrael stuðning og krefjast þess að íslamska lýðveldið verði lagt niður. Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Sjá meira
Íranskir ráðamenn vilja má Ísrael af landakortinu en segjast alls ekki hafa í hyggju að fara með ofbeldi gegn landinu. Þeir gagnrýna yfirgang síonista sem þeir segja að stjórni Sameinuðu þjóðunum. Mahmoud Ahmedinajad, forseti Írans, gerði í vikunni orð erkiklerksins Kómeiní að sínum og lýsti þeirri skoðun sinni að útmá ætti Ísraelsríki. Orðið hafa vakið hörð viðbrögð víða um heim og öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmdi þau í gær. Dan Gillerman, fastafulltrúi Ísraela hjá Sameinuðu þjóðunum, segist fagna fordæmingu Öryggisráðsins á orðum Írana. Hann segir ummælin ekki eingöngu vekja hörð viðbrögð vegna alvarleika þeirra og hættunar sem í þeim felist, heldur einnig vegna þess að þau lyfti hulinni af þeim öfgum trúarbragða og geggjun sem hann segir að fylgi þessari stórhættulegu einræðisstjórn í Íran. Hann segir að Íranar verði að taka fordæmingu Öryggisráðsins alvarlega, "mjög alvarlega." Það var þó ekki til að mótmæla orðum Ahmedinajads sem hundruð mótmælenda gengu um götur Berlínar í dag, heldur til að krefjast þess að hernumdu svæði Palestínumanna yrðu látin af hendi og að gagnrýna Ísraelsríki. Annars staðar í borginni safnaðist annar hópur saman til að sýna Ísrael stuðning og krefjast þess að íslamska lýðveldið verði lagt niður.
Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Sjá meira