Útilokar ekki dómsmál vegna aflaheimilda 29. október 2005 12:09 MYND/GVA Formaður Landssambands íslenskra Útvegsmanna útilokar ekki að LÍÚ eða einstaka útvegsmenn höfði dómsmál í framhaldi af lögfræðiáliti sem lagt var fyrir aðalfund samtakanna. Í því eru aflaheimildir sagðar eign handhafa heimildanna en ekki sameign þjóðarinnar. Björgólfur Jóhannsson, formaður LÍÚ, sagði við lok aðalfundar samtakanna í gær að honum fyndist ekkert athugavert við það þó einstaklingar sem teldu á sér brotið leituðu réttar síns með einhverjum hætti. Það hefði verið ástæða þess að LÍÚ fékk Guðrúnu Gauksdóttur, dósent við Háskólann í Reykjavík, til að kynna erindi sitt um eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar og veiðiheimildir við Ísland, á aðalfundinum. Björgólfur segir það liggja fyrir að útvegsmenn hafi verið og séu ósáttir við færslu aflaheimilda á milli greina. Hann segir að útgerðarmenn séu sammála um að ekki gangi upp að á sama tíma og lög geri ráð fyrir því að hægt sé að selja veiðiheimildir og kaupa, að þá geti löggjafinn verið að færa heimildir á milli kerfa. Aðspurður um hvort hann sjái fyrir sér að LÍÚ eða einstakir útvegsmenn þar innanborðs muni láta reyna á eignarréttinn fyrir dómi, sagðist Björgólfur ekki vilja lýsa því yfir fyrir hönd sinna manna, hann segir þó ekkert útiloka það að menn leiti réttar síns enda bendi allt til að svo sé raunin. Spurður um hvort með því væri útséð með að sátt næðist um fiskveiðistjórnunarkerfið, þar sem eign þjóðarinnar á óveiddum fiski væri þar eitt af stóru deilumálunum, sagði Björgólfur. Fréttir Innlent Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Formaður Landssambands íslenskra Útvegsmanna útilokar ekki að LÍÚ eða einstaka útvegsmenn höfði dómsmál í framhaldi af lögfræðiáliti sem lagt var fyrir aðalfund samtakanna. Í því eru aflaheimildir sagðar eign handhafa heimildanna en ekki sameign þjóðarinnar. Björgólfur Jóhannsson, formaður LÍÚ, sagði við lok aðalfundar samtakanna í gær að honum fyndist ekkert athugavert við það þó einstaklingar sem teldu á sér brotið leituðu réttar síns með einhverjum hætti. Það hefði verið ástæða þess að LÍÚ fékk Guðrúnu Gauksdóttur, dósent við Háskólann í Reykjavík, til að kynna erindi sitt um eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar og veiðiheimildir við Ísland, á aðalfundinum. Björgólfur segir það liggja fyrir að útvegsmenn hafi verið og séu ósáttir við færslu aflaheimilda á milli greina. Hann segir að útgerðarmenn séu sammála um að ekki gangi upp að á sama tíma og lög geri ráð fyrir því að hægt sé að selja veiðiheimildir og kaupa, að þá geti löggjafinn verið að færa heimildir á milli kerfa. Aðspurður um hvort hann sjái fyrir sér að LÍÚ eða einstakir útvegsmenn þar innanborðs muni láta reyna á eignarréttinn fyrir dómi, sagðist Björgólfur ekki vilja lýsa því yfir fyrir hönd sinna manna, hann segir þó ekkert útiloka það að menn leiti réttar síns enda bendi allt til að svo sé raunin. Spurður um hvort með því væri útséð með að sátt næðist um fiskveiðistjórnunarkerfið, þar sem eign þjóðarinnar á óveiddum fiski væri þar eitt af stóru deilumálunum, sagði Björgólfur.
Fréttir Innlent Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira