Erlent

Tveir féllu á Gasa

Tveir palestínskir uppreisnarmenn féllu í loftárás Ísraelshers á norðanverðri Gasa-ströndinni nú undir kvöld. Mennirnir tveir, sem voru báðir í herskáum armi Fatah-hreyfingarinnar, héldu til nærri Jabalya flóttamannabúðunum. Undanfarna þrjá daga hafa sjö Palestínumenn fallið í loftárásum Ísraelshers á Gasa.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×