Valsmenn fá ekki tækifæri á að vinna Áskorendabikarinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. apríl 2020 13:48 Valsmenn voru komnir í 8-liða úrslit Áskorendabikars Evrópu. vísir/bára Keppni í Áskorendabikar Evrópu og EHF-bikarnum í handbolta hefur verið blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. Valur var kominn í 8-liða úrslit Áskorendabikarsins þar sem liðið átti að mæta Halden frá Noregi. Tímabilinu hjá Val er því formlega lokið. Liðið stóð uppi sem sigurvegari í Olís-deild karla en ekki var keppt um Íslandsmeistaratitilinn. Ákveðið hefur verið að 16- og 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu karla fari ekki fram. Liðin sem voru í efstu tveimur sætum A- og B-riðils eru því komin í úrslitahelgina sem fer fram 28. og 29. desember í Köln í Þýskalandi. Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona unnu A-riðil og eru komnir til Kölnar ásamt Paris Saint-Germain, Kiel og Veszprém. Guðjón Valur Sigurðsson lék með PSG í vetur en samningur hans við félagið er að renna út. #veluxehfcl: Last 16 and quarter-finals cannot be played. These 4 clubs are qualified for the VELUX #ehffinal4 2020. See you in Cologne on 28/29 December @FCBHandbol@psghand@thw_handball@telekomveszpremMore information on: https://t.co/CDnCFP2Eud pic.twitter.com/qtkNpnj8ll— EHF Champions League (@ehfcl) April 24, 2020 Evrópska handknattleikssambandið ætlar að freista þess að leika 8-liða úrslitin í Meistaradeild kvenna. Ef það tekst ekki fara Metz, Esbjerg, Györi og Brest í úrslitahelgina sem fer fram í Búdapest 5. og 6. september. Rut Jónsdóttir leikur með Esbjerg sem voru krýndir danskir meistarar á dögunum. Eins og fram kom fyrr í dag er íslenska karlalandsliðið komið á HM í Egyptalandi á næsta ári. Umspilsleikirnir um sæti á HM, sem áttu að fara fram í júní, voru blásnir af. Íslenski handboltinn Olís-deild karla Handbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Valur Tengdar fréttir Ísland komið á HM 2021 Umspilsleikirnir um sæti á HM 2021 í handbolta karla fara ekki fram. Ísland er komið á mótið. 24. apríl 2020 13:21 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Sjá meira
Keppni í Áskorendabikar Evrópu og EHF-bikarnum í handbolta hefur verið blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. Valur var kominn í 8-liða úrslit Áskorendabikarsins þar sem liðið átti að mæta Halden frá Noregi. Tímabilinu hjá Val er því formlega lokið. Liðið stóð uppi sem sigurvegari í Olís-deild karla en ekki var keppt um Íslandsmeistaratitilinn. Ákveðið hefur verið að 16- og 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu karla fari ekki fram. Liðin sem voru í efstu tveimur sætum A- og B-riðils eru því komin í úrslitahelgina sem fer fram 28. og 29. desember í Köln í Þýskalandi. Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona unnu A-riðil og eru komnir til Kölnar ásamt Paris Saint-Germain, Kiel og Veszprém. Guðjón Valur Sigurðsson lék með PSG í vetur en samningur hans við félagið er að renna út. #veluxehfcl: Last 16 and quarter-finals cannot be played. These 4 clubs are qualified for the VELUX #ehffinal4 2020. See you in Cologne on 28/29 December @FCBHandbol@psghand@thw_handball@telekomveszpremMore information on: https://t.co/CDnCFP2Eud pic.twitter.com/qtkNpnj8ll— EHF Champions League (@ehfcl) April 24, 2020 Evrópska handknattleikssambandið ætlar að freista þess að leika 8-liða úrslitin í Meistaradeild kvenna. Ef það tekst ekki fara Metz, Esbjerg, Györi og Brest í úrslitahelgina sem fer fram í Búdapest 5. og 6. september. Rut Jónsdóttir leikur með Esbjerg sem voru krýndir danskir meistarar á dögunum. Eins og fram kom fyrr í dag er íslenska karlalandsliðið komið á HM í Egyptalandi á næsta ári. Umspilsleikirnir um sæti á HM, sem áttu að fara fram í júní, voru blásnir af.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Handbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Valur Tengdar fréttir Ísland komið á HM 2021 Umspilsleikirnir um sæti á HM 2021 í handbolta karla fara ekki fram. Ísland er komið á mótið. 24. apríl 2020 13:21 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Sjá meira
Ísland komið á HM 2021 Umspilsleikirnir um sæti á HM 2021 í handbolta karla fara ekki fram. Ísland er komið á mótið. 24. apríl 2020 13:21