Konungur spjallþáttanna hættur: David Letterman var í 33 ár á toppnum Stefán Árni Pálsson skrifar 21. maí 2015 09:57 David Letterman er hættur hjá sjónvarpsstöðinni CBS. Fjölmargar stjörnur mættu í lokaþáttinn í gær. vísir/getty Spjallþáttastjórnandinn David Letterman er hættur og var lokaþáttur The Late Show sýndur í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Letterman hefur verið á skjánum í rúmlega þrjátíu ár og notið gríðarlegrar vinsældra um allan heim. Þáttur Letterman hét upphaflega Late Night og hóf hann göngu sína árið 1982 á sjónvarpstöðinni NBC. Hann færði sig síðan yfir á CBS árið 1993 og hefur verið með The Late Show síðan. Jay Leno tók við Letterman á NBC árið 1993 þegar hann færði sig yfir á CBS. Hann hefur því verið þáttastjórnandi spjallþáttar í 33 ár en árið 2013 hafði hann verið með spjallþátt lengur en sjálfur Johnny Carson. Letterman þykir einn virtasti sjónvarpsmaður í heiminum og var því mikið umtal í kringum lokaþáttinn. Barack Obama, Bandaríkjaforseti, kvaddi Letterman í gær ásamt Bill Clinton og George Bush og fleiri góðum. Hér að neðan má sjá myndskeið þegar fyrrum forsetar Bandaríkjanna köstuðu kveðju á spjallþáttastjórnandann. Hann hefur stjórnað 6028 þáttum á sínum ferli og er nú komið að endalokum. Íslendingar hafa komið við sögu hjá Letterman í gegnum tíðina en Johnny Galecki, einn af aðalleikurum í þáttunum The Big Bang Theory, var eitt sinn gestur þáttarins og lét þá Letterman til að mynda hafa eftir sér í þættinum að Íslendingar ættu flesta alkóhólista.Sjá einnig: David Letterman segir Ísland eiga flesta alkóhólista Guðmundur Karl Arnþórsson, okkar allra frægasti flugdólgur, kom einnig við sögu í þættinum í janúar árið 2013 og kynnti Letterman þá til sögunnar nýjan dagskrálið. „Við höfum glænýjan lið í þættinum: Við hvað er drukkni farþeginn hjá Icelandair límdur í dag?“.Sjá einnig: Flugdólgurinn fer víða - Letterman sér spaugilegu hliðarnar Leikkonan Emma Watson sagði í viðtali við þáttastjórnandann að Ísland væri gullfallegt land en henni þótti undarlegt að borða dýr sem hún var nýbúin að skoða.Sjá einnig: Fannst undarlegt að borða dýr sem hún var nýbúin að skoðaStephen Colbert mun taka við þætti Letterman á CBS og óskaði hann honum góðs gengis í gærkvöldi. Letterman kvaddi aðdáendur sína í gærkvöldi. Hann er ekki þekktur fyrir það að vera tilfinningaríkur maður en hann átti nokkuð erfitt með kveðjustundina eins og sjá má hér að neðan. Hljómsveitin Foo Fighters kom fram í lokaþættinum en nokkrar mjög þekktar sjörnur tóku þátt í lokaþættinum í gær og má þar nefna: Julia Louis-Dreyfus, Jerry Seinfeld, Chris Rock, Jim Carrey,Steve Martin, Tina Fey, Peyton Manning, Bill Murray og fleiri góðir. Heimfrægir tónlistarmenn, leikarar og þúsundir manna kvöddu þennan merka mann í gær og stendur það enn yfir. Stuðst var við kassamerkið #ThanksDave á Twitter. Tonight is @letterman's final Late Show. We love each other so much. I will miss him so. But look out -- I'll find him!! #ThanksDave— Betty White (@BettyMWhite) May 21, 2015 Tonight is @letterman's final Late Show. We love each other so much. I will miss him so. But look out -- I'll find him!! #ThanksDave— Betty White (@BettyMWhite) May 21, 2015 Tonight is David @Letterman's final show. What a wonderful, inspiring, hilarious, groundbreaking, amazing ride. #ThanksDave— Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) May 21, 2015 Looking back on our first @Letterman appearance in 2010 when we performed "American Honey" #thanksdave http://t.co/DKC8bsUbZm— Lady Antebellum (@ladyantebellum) May 21, 2015 #ThanksDave for all the memories. Here is our performance #MovesLikeJagger on the @Letterman show in 2012. https://t.co/VuAHdkpzQQ— Maroon 5 (@maroon5) May 20, 2015 #ThanksDave for 33 years. Cheers @letterman! https://t.co/o1fCGN57ip— backstreetboys (@backstreetboys) May 21, 2015 .@Letterman ...SPARKLING personalities. Thank you for the laughs dad. I mean Dave. https://t.co/HDLmNKqwR6 #ThanksDave— sia (@Sia) May 20, 2015 #ThanksDave Tweets Tengdar fréttir Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36 Eftirminnileg atriði úr þætti Letterman Við rifjum upp brot af því besta. 4. apríl 2014 19:00 Íslendingar í Letterman Ísland spilaði stórt hlutverk í þætti David Lettermans, Late Show í gær en þar kom John Grant fram ásamt hljómsveit sinni 9. janúar 2014 14:00 David Letterman segir Ísland eiga flesta alkóhólista Johnny Galecki var gestur spjallþáttastjórnandans David Letterman, á dögunum þar sem þeir félagar ræddu heimsókn Galeckis til landsins. 5. október 2014 12:19 Bjargaði lífi Meryl Streep Leikkonan Emily Blunt er fljót að bregðast við á ögurstundu. 26. nóvember 2014 19:30 Óður til Davids Letterman Óður til Lettermans var að finna í nýjasta þætti The Simpsons, en í fréttinni má sjá klippu úr þættinum. 7. apríl 2014 22:00 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Sjá meira
Spjallþáttastjórnandinn David Letterman er hættur og var lokaþáttur The Late Show sýndur í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Letterman hefur verið á skjánum í rúmlega þrjátíu ár og notið gríðarlegrar vinsældra um allan heim. Þáttur Letterman hét upphaflega Late Night og hóf hann göngu sína árið 1982 á sjónvarpstöðinni NBC. Hann færði sig síðan yfir á CBS árið 1993 og hefur verið með The Late Show síðan. Jay Leno tók við Letterman á NBC árið 1993 þegar hann færði sig yfir á CBS. Hann hefur því verið þáttastjórnandi spjallþáttar í 33 ár en árið 2013 hafði hann verið með spjallþátt lengur en sjálfur Johnny Carson. Letterman þykir einn virtasti sjónvarpsmaður í heiminum og var því mikið umtal í kringum lokaþáttinn. Barack Obama, Bandaríkjaforseti, kvaddi Letterman í gær ásamt Bill Clinton og George Bush og fleiri góðum. Hér að neðan má sjá myndskeið þegar fyrrum forsetar Bandaríkjanna köstuðu kveðju á spjallþáttastjórnandann. Hann hefur stjórnað 6028 þáttum á sínum ferli og er nú komið að endalokum. Íslendingar hafa komið við sögu hjá Letterman í gegnum tíðina en Johnny Galecki, einn af aðalleikurum í þáttunum The Big Bang Theory, var eitt sinn gestur þáttarins og lét þá Letterman til að mynda hafa eftir sér í þættinum að Íslendingar ættu flesta alkóhólista.Sjá einnig: David Letterman segir Ísland eiga flesta alkóhólista Guðmundur Karl Arnþórsson, okkar allra frægasti flugdólgur, kom einnig við sögu í þættinum í janúar árið 2013 og kynnti Letterman þá til sögunnar nýjan dagskrálið. „Við höfum glænýjan lið í þættinum: Við hvað er drukkni farþeginn hjá Icelandair límdur í dag?“.Sjá einnig: Flugdólgurinn fer víða - Letterman sér spaugilegu hliðarnar Leikkonan Emma Watson sagði í viðtali við þáttastjórnandann að Ísland væri gullfallegt land en henni þótti undarlegt að borða dýr sem hún var nýbúin að skoða.Sjá einnig: Fannst undarlegt að borða dýr sem hún var nýbúin að skoðaStephen Colbert mun taka við þætti Letterman á CBS og óskaði hann honum góðs gengis í gærkvöldi. Letterman kvaddi aðdáendur sína í gærkvöldi. Hann er ekki þekktur fyrir það að vera tilfinningaríkur maður en hann átti nokkuð erfitt með kveðjustundina eins og sjá má hér að neðan. Hljómsveitin Foo Fighters kom fram í lokaþættinum en nokkrar mjög þekktar sjörnur tóku þátt í lokaþættinum í gær og má þar nefna: Julia Louis-Dreyfus, Jerry Seinfeld, Chris Rock, Jim Carrey,Steve Martin, Tina Fey, Peyton Manning, Bill Murray og fleiri góðir. Heimfrægir tónlistarmenn, leikarar og þúsundir manna kvöddu þennan merka mann í gær og stendur það enn yfir. Stuðst var við kassamerkið #ThanksDave á Twitter. Tonight is @letterman's final Late Show. We love each other so much. I will miss him so. But look out -- I'll find him!! #ThanksDave— Betty White (@BettyMWhite) May 21, 2015 Tonight is @letterman's final Late Show. We love each other so much. I will miss him so. But look out -- I'll find him!! #ThanksDave— Betty White (@BettyMWhite) May 21, 2015 Tonight is David @Letterman's final show. What a wonderful, inspiring, hilarious, groundbreaking, amazing ride. #ThanksDave— Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) May 21, 2015 Looking back on our first @Letterman appearance in 2010 when we performed "American Honey" #thanksdave http://t.co/DKC8bsUbZm— Lady Antebellum (@ladyantebellum) May 21, 2015 #ThanksDave for all the memories. Here is our performance #MovesLikeJagger on the @Letterman show in 2012. https://t.co/VuAHdkpzQQ— Maroon 5 (@maroon5) May 20, 2015 #ThanksDave for 33 years. Cheers @letterman! https://t.co/o1fCGN57ip— backstreetboys (@backstreetboys) May 21, 2015 .@Letterman ...SPARKLING personalities. Thank you for the laughs dad. I mean Dave. https://t.co/HDLmNKqwR6 #ThanksDave— sia (@Sia) May 20, 2015 #ThanksDave Tweets
Tengdar fréttir Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36 Eftirminnileg atriði úr þætti Letterman Við rifjum upp brot af því besta. 4. apríl 2014 19:00 Íslendingar í Letterman Ísland spilaði stórt hlutverk í þætti David Lettermans, Late Show í gær en þar kom John Grant fram ásamt hljómsveit sinni 9. janúar 2014 14:00 David Letterman segir Ísland eiga flesta alkóhólista Johnny Galecki var gestur spjallþáttastjórnandans David Letterman, á dögunum þar sem þeir félagar ræddu heimsókn Galeckis til landsins. 5. október 2014 12:19 Bjargaði lífi Meryl Streep Leikkonan Emily Blunt er fljót að bregðast við á ögurstundu. 26. nóvember 2014 19:30 Óður til Davids Letterman Óður til Lettermans var að finna í nýjasta þætti The Simpsons, en í fréttinni má sjá klippu úr þættinum. 7. apríl 2014 22:00 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Sjá meira
Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36
Íslendingar í Letterman Ísland spilaði stórt hlutverk í þætti David Lettermans, Late Show í gær en þar kom John Grant fram ásamt hljómsveit sinni 9. janúar 2014 14:00
David Letterman segir Ísland eiga flesta alkóhólista Johnny Galecki var gestur spjallþáttastjórnandans David Letterman, á dögunum þar sem þeir félagar ræddu heimsókn Galeckis til landsins. 5. október 2014 12:19
Bjargaði lífi Meryl Streep Leikkonan Emily Blunt er fljót að bregðast við á ögurstundu. 26. nóvember 2014 19:30
Óður til Davids Letterman Óður til Lettermans var að finna í nýjasta þætti The Simpsons, en í fréttinni má sjá klippu úr þættinum. 7. apríl 2014 22:00