Ljósmóðir spyr: er menntun máttur? Hildur Sólveig Ragnarsdóttir skrifar 25. mars 2018 10:30 Þessi fræga setning er komin frá enskum heimspekingi að nafni Francis Bacon. Hann taldi að þekking væri lykillinn að því að geta stjórnað náttúrunni og þar með bætt líf manna. Þessi setning hefur hljómað í eyrum mínum frá því að ég var ung og kom aldrei annað til greina en að ganga menntaveginn. Hvaða menntun það yrði kom svo seinna meir og varð hjúkrunarfræði fyrir valinu til að byrja með og síðar ljósmóðurfræði. En nú spyr ég, er menntun máttur? Ljósmóðurfræði krefst sex ára háskólanáms, fjögur í hjukrunarfræði og tvö í ljósmóðurfræði.. Starfið sjálft er krefjandi, flókið, fjölbreytt, skemmtilegt, gefandi en ekki vel launað því miður. Fyrir mér er mátturinn sem fylgir menntun fólgin í því að fá atvinnu og upplifa atvinnuöryggi. Upplifa ánægju í starfi og síðast og en síst ætti menntunin að skila mér þeim launum sem ég þarf til að sjá fyrir fjölskyldu minni. Menntun mín uppfyllir tvennt af þessu, atvinnu og ánægju í starfi. En það sama er ekki hægt að segja um launin. Launin mín gera mér ekki kleift að sjá fyrir mér og mínum, það finnst mér ekki ásættanlegt. Að fara í gegnum sex ára háskólanám og vera ekki fjárhagslega sjálfstæð. Hvaða skilaboð erum við að senda ungum konum í dag? Vertu viss um að hafa góða fyrirvinnu, vertu vel gift. Eru þetta skilaboð sem við viljum senda? Það sem einkennir ljósmæðrastéttina er að hún er kvennastétt. Aðrar kvennastéttir glíma við sama vandamál, þ.e. lág laun. Það virðist vera svo að aðrar stéttir með sambærilegt háskólanám eru að fá hærri laun en ljósmæður. Það er ekki lengur hægt að sætta sig við þetta. Þessu þarf að breyta. Einnig velti ég því fyrir mér hvað atvinnuveitandi minn er að gera. Ég starfa á Landspítalanum og þannig séð er ríkið minn atvinnuveitandi. Ríkið leggur til peninga í mína menntun með fjárfamlögum til Háskóla Íslands. Ríkið ætti þannig að vera að fjárfesta í menntun. En það er því miður þannig að fjöldi kvenna lýkur menntun í hjúkrunarfræði og ljósmóðurfræði en hverfur svo til annarra starfa þar sem launin eru betri. Hvers konar fjárfesting er það? Ætti það ekki að vera hagur í því að fá allar þessar menntuðu konur til starfa og greiða þeim viðunanndi laun? Heilbrigðisráðherra hefur talað fyrir því að gera betur við kvennastéttir í umönnuarstörfum. Nú þegar samningaviðræður eru á milli ljósmæðra og ríkisins vil ég benda á það að nú er tækifæri til að breyta þessu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið 3003 Elliði Vignisson Skoðun Séreignarsparnaðarleiðin fest í sessi Ingvar Þóroddsson Skoðun Segið það bara: Þetta var rangt – þá byrjar lækningin Hilmar Kristinsson Skoðun Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson Skoðun Höldum fast í auðjöfnuð Íslands Víðir Þór Rúnarsson Skoðun Evran getur verið handan við hornið Kristján Reykjalín Vigfússon Skoðun Hafa Íslendingar efni á að eiga ekki pening? Jón Páll Haraldsson Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson Skoðun Um vændi Drífa Snædal Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hærri vörugjöld á bíla: Vondar fréttir fyrir okkur öll Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Hvar er skýrslan um Arnarholt? Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Fólkið á landsbyggðinni lendir í sleggjunni Margrét Rós Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Höldum fast í auðjöfnuð Íslands Víðir Þór Rúnarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í fólki Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Evran getur verið handan við hornið Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Um vændi Drífa Snædal skrifar Skoðun Leikskólinn og þarfir barna og foreldra á árinu 2025 Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Hvernig hjálpargögnin komast (ekki) til Gasa Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Vestfirðir gullkista Íslands Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Iceland Airwaves – hjartsláttur íslenskrar tónlistar Einar Bárðarson skrifar Skoðun 3003 Elliði Vignisson skrifar Skoðun Lestin brunar, hraðar, hraðar Haukur Ásberg Hilmarsson skrifar Skoðun Segið það bara: Þetta var rangt – þá byrjar lækningin Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Loftslagsmál á tímamótum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Séreignarsparnaðarleiðin fest í sessi Ingvar Þóroddsson skrifar Skoðun Hafa Íslendingar efni á að eiga ekki pening? Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Grundvallaratriði að auka lóðaframboð Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðalánasjóður fjármagnaði ekki íbúðalán bankanna! Hallur Magnússon skrifar Skoðun Húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þakklæti og árangur, uppbygging og samstarf Jóhanna Ýr Johannsdóttir skrifar Skoðun Hver vakir yfir þínum hagsmunum sem fasteignaeiganda? Ívar Halldórsson skrifar Skoðun Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson skrifar Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn – Látum verkin tala Karl Gauti Hjaltason skrifar Skoðun Lánið löglega Breki Karlsson skrifar Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Frostaveturinn mikli Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Allir eru að gera það gott…. Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Sjá meira
Þessi fræga setning er komin frá enskum heimspekingi að nafni Francis Bacon. Hann taldi að þekking væri lykillinn að því að geta stjórnað náttúrunni og þar með bætt líf manna. Þessi setning hefur hljómað í eyrum mínum frá því að ég var ung og kom aldrei annað til greina en að ganga menntaveginn. Hvaða menntun það yrði kom svo seinna meir og varð hjúkrunarfræði fyrir valinu til að byrja með og síðar ljósmóðurfræði. En nú spyr ég, er menntun máttur? Ljósmóðurfræði krefst sex ára háskólanáms, fjögur í hjukrunarfræði og tvö í ljósmóðurfræði.. Starfið sjálft er krefjandi, flókið, fjölbreytt, skemmtilegt, gefandi en ekki vel launað því miður. Fyrir mér er mátturinn sem fylgir menntun fólgin í því að fá atvinnu og upplifa atvinnuöryggi. Upplifa ánægju í starfi og síðast og en síst ætti menntunin að skila mér þeim launum sem ég þarf til að sjá fyrir fjölskyldu minni. Menntun mín uppfyllir tvennt af þessu, atvinnu og ánægju í starfi. En það sama er ekki hægt að segja um launin. Launin mín gera mér ekki kleift að sjá fyrir mér og mínum, það finnst mér ekki ásættanlegt. Að fara í gegnum sex ára háskólanám og vera ekki fjárhagslega sjálfstæð. Hvaða skilaboð erum við að senda ungum konum í dag? Vertu viss um að hafa góða fyrirvinnu, vertu vel gift. Eru þetta skilaboð sem við viljum senda? Það sem einkennir ljósmæðrastéttina er að hún er kvennastétt. Aðrar kvennastéttir glíma við sama vandamál, þ.e. lág laun. Það virðist vera svo að aðrar stéttir með sambærilegt háskólanám eru að fá hærri laun en ljósmæður. Það er ekki lengur hægt að sætta sig við þetta. Þessu þarf að breyta. Einnig velti ég því fyrir mér hvað atvinnuveitandi minn er að gera. Ég starfa á Landspítalanum og þannig séð er ríkið minn atvinnuveitandi. Ríkið leggur til peninga í mína menntun með fjárfamlögum til Háskóla Íslands. Ríkið ætti þannig að vera að fjárfesta í menntun. En það er því miður þannig að fjöldi kvenna lýkur menntun í hjúkrunarfræði og ljósmóðurfræði en hverfur svo til annarra starfa þar sem launin eru betri. Hvers konar fjárfesting er það? Ætti það ekki að vera hagur í því að fá allar þessar menntuðu konur til starfa og greiða þeim viðunanndi laun? Heilbrigðisráðherra hefur talað fyrir því að gera betur við kvennastéttir í umönnuarstörfum. Nú þegar samningaviðræður eru á milli ljósmæðra og ríkisins vil ég benda á það að nú er tækifæri til að breyta þessu.
Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun
Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar
Skoðun Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson skrifar
Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun