Bæta þarf kjör kennara, hvað sem ASÍ segir Þórður Á. Hjaltested og Aðalheiður Steingrímsdóttir skrifar 2. mars 2017 11:13 Enn og aftur hefur forysta Alþýðusambands Íslands (ASÍ) í samstarfi við forystu Samtaka atvinnulífsins (SA) tekið sér þá sjálfskipuðu stöðu að ráðskast með það hvernig launasetningu og launaþróun einstakra stétta á Íslandi er háttað. Í þessu felst að mati Kennarasambands Íslands (KÍ) vanvirðing á samningsrétti annarra hópa og skilningsleysi á hlutfallslegri launastöðu þeirra. Kennarasamband Íslands og BHM eru ekki aðilar að því rammasamkomulagi sem vísað er til í yfirlýsingu ASÍ og SA. KÍ tilgreindi á sínum tíma þrjár ástæður fyrir því að taka ekki þátt. Meðal þeirra var andstaða við launastefnu sem hefði nóvember 2013 sem grunnviðmiðun. Sú viðmiðun hentar ASÍ og SA en ekki félagsmönnum KÍ og fleiri opinberum starfsmönnum. KÍ hefur talað skýrt um það og fært rök fyrir því að laun félagsmanna þurfi að hækka verulega umfram það sem getið er um í rammasamkomulaginu. Samkeppnisstöðu kennarastarfsins verður að laga. Þar liggur undir framtíð íslensks menntakerfis. Um þetta þarf þjóðarsátt. Nýleg skýrsla Ríkisendurskoðunar er afdráttarlaus hvað þetta varðar. Þar eru yfirvöld hvött til að fara í aðgerðir til að sporna við fækkun menntaðra kennara, fá þá kennara sem horfið hafa frá kennslu aftur til starfa í skólum landsins, efla nýliðun í kennarastéttinni og auka aðsókn í kennaranámið. Það má ljóst vera að Kennarasamtökin munu ekki afsala sér samningsréttinum og munu áfram vinna markvisst að því að að lagfæra kjör félagsmanna sinna. Yfirlýsing ASÍ og SA frá 28. febrúar síðastliðnum breytir engu þar um. Yfirlýsing ASÍ og SA er ekki til þess fallin að byggja upp og styrkja menntakerfið, heldur er þvert í mót skaðsamleg. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson skrifar Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Pípararnir okkar - Fagstéttin, metfjöldi, átakið, stuðningur Snæbjörn R. Rafnsson skrifar Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic skrifar Skoðun Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Sjá meira
Enn og aftur hefur forysta Alþýðusambands Íslands (ASÍ) í samstarfi við forystu Samtaka atvinnulífsins (SA) tekið sér þá sjálfskipuðu stöðu að ráðskast með það hvernig launasetningu og launaþróun einstakra stétta á Íslandi er háttað. Í þessu felst að mati Kennarasambands Íslands (KÍ) vanvirðing á samningsrétti annarra hópa og skilningsleysi á hlutfallslegri launastöðu þeirra. Kennarasamband Íslands og BHM eru ekki aðilar að því rammasamkomulagi sem vísað er til í yfirlýsingu ASÍ og SA. KÍ tilgreindi á sínum tíma þrjár ástæður fyrir því að taka ekki þátt. Meðal þeirra var andstaða við launastefnu sem hefði nóvember 2013 sem grunnviðmiðun. Sú viðmiðun hentar ASÍ og SA en ekki félagsmönnum KÍ og fleiri opinberum starfsmönnum. KÍ hefur talað skýrt um það og fært rök fyrir því að laun félagsmanna þurfi að hækka verulega umfram það sem getið er um í rammasamkomulaginu. Samkeppnisstöðu kennarastarfsins verður að laga. Þar liggur undir framtíð íslensks menntakerfis. Um þetta þarf þjóðarsátt. Nýleg skýrsla Ríkisendurskoðunar er afdráttarlaus hvað þetta varðar. Þar eru yfirvöld hvött til að fara í aðgerðir til að sporna við fækkun menntaðra kennara, fá þá kennara sem horfið hafa frá kennslu aftur til starfa í skólum landsins, efla nýliðun í kennarastéttinni og auka aðsókn í kennaranámið. Það má ljóst vera að Kennarasamtökin munu ekki afsala sér samningsréttinum og munu áfram vinna markvisst að því að að lagfæra kjör félagsmanna sinna. Yfirlýsing ASÍ og SA frá 28. febrúar síðastliðnum breytir engu þar um. Yfirlýsing ASÍ og SA er ekki til þess fallin að byggja upp og styrkja menntakerfið, heldur er þvert í mót skaðsamleg.
Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir Skoðun
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar
Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar
Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir Skoðun