Jón Axel ætlar í nýliðaval NBA-deildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2020 11:00 Jón Axel Guðmundsson í leik með Davidson Wildcats á móti Rhode Island. Getty/Anthony Nesmith Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson hefur ákveðið að skrá sig í nýliðavalið eins og hann gerði í fyrra. Jón Axel staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið. „Já, ég er búinn að ákveða að fara í nýliðavalið þó eins og er sé allt í óvissu hérna þar sem allt er lokað. Fyrsta skrefið hjá mér er að fá mér umboðsmann, ég er með nokkra í sigtinu og á eftir að velja úr en geri það örugglega í þessari viku,“ sagði Jón Axel við Morgunblaðið. Jón Axel Guðmundsson landsliðsmaður í körfuknattleik hefur ákveðið að taka þátt í nýliðavali NBA-deildarinnar í sumar en þetta staðfesti hann við Morgunblaðið í gær. Valið á að fara fram í Brooklyn í New York 25. júní. https://t.co/ak2p2N07fF pic.twitter.com/Qim0lAihSm— mbl.is SPORT (@mblsport) March 31, 2020 Nýliðavalið fer fram í Barclays Center sem er heimahöll Brooklyn Nets liðsins í New York borg en það fer fram 25. júní næstkomandi. Jón Axel dró sig út í fyrra áður en nýliðavalið fór fram og mátti því taka þátt í því í ár. Jón Axel Guðmundsson fylgir því í fótspor Trygga Hlinasonar sem tók þátt í nýliðavalinu sumarið 2018 en var þá ekki valinn. Jón Axel Guðmundsson er að klára sinn feril með Davidson-háskólanum en missti af síðustu leikjunum og síðustu úrslitakeppninni vegna kórónuveirunnar. Á fjórum árum sínum með Davidson spilaði hann 128 leiki þar af 126 þeirra í byrjunarliði. Hann skoraði 1700 stig, tók 785 fráköst, gaf 567 stoðsendingar og stal 160 boltum. Jón Axel skoraði alls 218 þriggja stiga körfur fyrir Davidson. Á lokaári sínu við skólann var Jón Axel með 14,5 stig, 7,1 frákast og 4,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann var efstur hjá liðinu í fráköstum, stoðsendingum og stolnum boltum auk þess að vera næststigahæstur. NBA Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Sjá meira
Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson hefur ákveðið að skrá sig í nýliðavalið eins og hann gerði í fyrra. Jón Axel staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið. „Já, ég er búinn að ákveða að fara í nýliðavalið þó eins og er sé allt í óvissu hérna þar sem allt er lokað. Fyrsta skrefið hjá mér er að fá mér umboðsmann, ég er með nokkra í sigtinu og á eftir að velja úr en geri það örugglega í þessari viku,“ sagði Jón Axel við Morgunblaðið. Jón Axel Guðmundsson landsliðsmaður í körfuknattleik hefur ákveðið að taka þátt í nýliðavali NBA-deildarinnar í sumar en þetta staðfesti hann við Morgunblaðið í gær. Valið á að fara fram í Brooklyn í New York 25. júní. https://t.co/ak2p2N07fF pic.twitter.com/Qim0lAihSm— mbl.is SPORT (@mblsport) March 31, 2020 Nýliðavalið fer fram í Barclays Center sem er heimahöll Brooklyn Nets liðsins í New York borg en það fer fram 25. júní næstkomandi. Jón Axel dró sig út í fyrra áður en nýliðavalið fór fram og mátti því taka þátt í því í ár. Jón Axel Guðmundsson fylgir því í fótspor Trygga Hlinasonar sem tók þátt í nýliðavalinu sumarið 2018 en var þá ekki valinn. Jón Axel Guðmundsson er að klára sinn feril með Davidson-háskólanum en missti af síðustu leikjunum og síðustu úrslitakeppninni vegna kórónuveirunnar. Á fjórum árum sínum með Davidson spilaði hann 128 leiki þar af 126 þeirra í byrjunarliði. Hann skoraði 1700 stig, tók 785 fráköst, gaf 567 stoðsendingar og stal 160 boltum. Jón Axel skoraði alls 218 þriggja stiga körfur fyrir Davidson. Á lokaári sínu við skólann var Jón Axel með 14,5 stig, 7,1 frákast og 4,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann var efstur hjá liðinu í fráköstum, stoðsendingum og stolnum boltum auk þess að vera næststigahæstur.
NBA Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Sjá meira