Enska úrvalsdeildin íhugar að klára tímabilið með HM-sniði í miðju landinu fyrir bak við luktar dyr Anton Ingi Leifsson skrifar 30. mars 2020 08:00 Gylfi og félgar gætu þurft að spila í allt sumar verði nýjasta hugmyndin notuð. vísir/getty Ein þeirra hugmynda sem er sögð hafa skotið upp kollinum hjá forráðamönnum ensku úrvalsdeildinnar er að klára deildina með hálfgerðu HM-móti í miðju landinu í júní og júlí fyrir framan luktar dyr svo hægt verði að klára mótið. Kórónuveiran hefur sett strik á enska boltann eins og nær alla hluti heimsins en deildin er nú í hléi er liðin eiga níu eða tíu leiki eftir. Liverpool er með 25 stiga forskot á toppi deildarinnar og þyrstir í sinn fyrsta titil í ansi mörg ár. Miguel Delaney, blaðamaður Independent, greindi frá því á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi að nú íhugi enska úrvalsdeildi að klára deildina í með hálfgerðu hraðmóti í júní og júlí. Liðin yrðu í einangrun frá fjölskyldum sínum og allir 92 leikirnir yrðu spilaðir í miðju landinu. Þannig gætu menn minnkað útbreiðslu mögulegs smits en það eru ekki bara leikmennirnir sem þurfa að vera frá fjölskyldum sínum heldur einnig þjálfarateymi, dómarar, starfsfólk sjónvarpsstöðvanna og fleiri. Exclusive - Premier League plans have developed into clubs staying in quarantined World Cup-style bases and playing all games in midlands June/July- all 92 remaining games would be broadcast in "TV mega event"- govt backinghttps://t.co/O9OZCDqKO9— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) March 29, 2020 Allir leikirnir yrðu sýndir í sjónvarpinu því félögin vilja alls ekki missa af þeim tekjum sem koma af sjónvarpsútsendingum enska boltans en talið er að ensk stjórnvöld séu hrifinn af hugmyndinni að klára deildina á þennan hátt. Eins og áður segir er talið að leikið verði í miðju landinu og mögulega í London en fari hugmyndin í gegn þá er líkur á því að leikið verði á æfingavöllum félaganna sem liggja nálægt þessu svæði en ekki aðalvöllunum. Delaney greindi svo frá því síðar á Twitter-aðgangi sínum að þýski boltinn íhugi þessa sömu leið og Englendingar þar sem sjónvarpssamningurinn þar í landi sé lifibrauð fyrir ansi mörg lið. Am told Germany are considering a similar plan - especially since broadcasting money essential to their football pyramid and livelihoods within ithttps://t.co/m0BIH0xmWH— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) March 29, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Ein þeirra hugmynda sem er sögð hafa skotið upp kollinum hjá forráðamönnum ensku úrvalsdeildinnar er að klára deildina með hálfgerðu HM-móti í miðju landinu í júní og júlí fyrir framan luktar dyr svo hægt verði að klára mótið. Kórónuveiran hefur sett strik á enska boltann eins og nær alla hluti heimsins en deildin er nú í hléi er liðin eiga níu eða tíu leiki eftir. Liverpool er með 25 stiga forskot á toppi deildarinnar og þyrstir í sinn fyrsta titil í ansi mörg ár. Miguel Delaney, blaðamaður Independent, greindi frá því á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi að nú íhugi enska úrvalsdeildi að klára deildina í með hálfgerðu hraðmóti í júní og júlí. Liðin yrðu í einangrun frá fjölskyldum sínum og allir 92 leikirnir yrðu spilaðir í miðju landinu. Þannig gætu menn minnkað útbreiðslu mögulegs smits en það eru ekki bara leikmennirnir sem þurfa að vera frá fjölskyldum sínum heldur einnig þjálfarateymi, dómarar, starfsfólk sjónvarpsstöðvanna og fleiri. Exclusive - Premier League plans have developed into clubs staying in quarantined World Cup-style bases and playing all games in midlands June/July- all 92 remaining games would be broadcast in "TV mega event"- govt backinghttps://t.co/O9OZCDqKO9— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) March 29, 2020 Allir leikirnir yrðu sýndir í sjónvarpinu því félögin vilja alls ekki missa af þeim tekjum sem koma af sjónvarpsútsendingum enska boltans en talið er að ensk stjórnvöld séu hrifinn af hugmyndinni að klára deildina á þennan hátt. Eins og áður segir er talið að leikið verði í miðju landinu og mögulega í London en fari hugmyndin í gegn þá er líkur á því að leikið verði á æfingavöllum félaganna sem liggja nálægt þessu svæði en ekki aðalvöllunum. Delaney greindi svo frá því síðar á Twitter-aðgangi sínum að þýski boltinn íhugi þessa sömu leið og Englendingar þar sem sjónvarpssamningurinn þar í landi sé lifibrauð fyrir ansi mörg lið. Am told Germany are considering a similar plan - especially since broadcasting money essential to their football pyramid and livelihoods within ithttps://t.co/m0BIH0xmWH— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) March 29, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira