Hefur stúdentapólitíkin lélegt orðspor? Þórhallur Valur Benónýsson skrifar 25. mars 2020 13:00 Yfir þær tvær vikur sem fara undir kosningar á hverju ári eiga setningar á borð við “Stúdentapólitík er það asnalegasta sem ég veit um”, það til að fara róma um veggi háskólans. Þeir rótttækari ganga jafnvel lengra og segja “af hverju nýtum við ekki tímann og leggjum niður Stúdentaráð”. Þegar stúdentapólitík byrjar að lykta eins og kattasandur verður hún skiljanlega mjög fráhrindandi. En þó það sé sorgleg en sönn staðreynd að kosningabaráttur eigi það til að draga fram það versta í jafnvel besta fólki, er yfirgnæfandi meirihluti Stúdentaráðsliða beggja fylkinga að vinna saman yfir hvert starfsár og það jafnvel vel. En sá raunveruleiki getur auðveldlega dulist flestum grandvörum áhorfendum þegar leðjan verður álitlegur staður fyrir fulltrúum stúdenta. Eftir fimm ár af mismikilli þáttöku í hagsmunabaráttu stúdenta hef ég komist að því að hún er mikilvæg. Leðjuslagur hins vegar, eru fullkomnlega ónauðsynlegur og óþarfur fylgifiskur. Enda einungis til þess fallin að koma óorði á baráttuna, fylkingarnar og alla þá sem saman langar að gera háskólann að betri stað fyrir okkur öll. Sannleikurinn er sá að þrátt fyrir ránstilraunir af heiðri af sameiginlegum afrekum, framapot og almennt skítkast sem allir taka eftir og enginn tekur alvarlega, stendur enginn uppi sem sigurvegari. Þegar fylkingarnar hætta að láta þetta snúast um sig og láta allt sitt púður í hagsmuni stúdenta, þá byrja fjöllin að færast og það hratt jafnvel. Sagan hefur ítrekað sýnt fram á að hagsmunabarátta stúdenta skilar sér og um leið og stúdentar slaka á vörnum sínum er ávallt reynt að valta yfir þennan viðkvæma samfélagshóp og því til dæmis var síðasta atlagan í síðustu viku þegar ríkisstjórnin smíðaði Covid-19 björgunarfrumvarp án þess að taka tillit til stúdenta. Ef ekki hefði verið fyrir snögg viðbrögð og öfluga vörn Stúdentaráðs þá hefðu stúdentum ekki verið hleypt inn í partíið í enn eitt skiptið. Hagsmunabaráttan hefur skilað ótrúlegustu sigrum og ýmist af því sem við teljum sjálfsagt í dag er einungis til komið vegna hennar. Má meðal annars nefna prófasöfn, prófleynd, prófréttindi og ýmislegt sem ekki kemst í umræðuna. Að ógleymdum félagslegu þáttunum eins og þátttöku stúdenta í stofnun FS og samvinnu með stofnuninni frá upphafi. Á síðasta stúdentaráðsfundi starfsársins hélt ég tölu yfir meðlimum fylkinganna og biðlaði til þeirra að horfa á stóru myndina, nýta tækifærið og fara inn í þessa kosningabaráttu sem félagar en ekki andstæðingar. Við sem njótum þess heiðurs að fá að taka að okkur þetta umboðshlutverk fyrir samnemendur okkar skuldum þeim að vera góðar fyrirmyndir. Það minnsta sem við getum gert er að standa undir sömu kröfum og við ætlumst til af öðrum. Ég vil nýta tækifærið og biðla til þeirra aðila sem munu stýra fylkingunum að setjast niður ásamt forverum sínum eftir kosningar og setja sér verklagsreglur um framkomu í garð hvors annars og hvernig farið verður að málunum milli þeirra. Setningar á borð við “Stúdentaráðsliðar fylkingarinnar x komu þessi í gegn” verða heyra sögunni til. Öflug rödd stúdenta er ekki einangruð rödd sem krefst viðurkenningar á verkum sínum. Sameinuð og málefnaleg rödd stúdenta nær árangri, það er staðreynd. Hættum að dreifa rangfærslum og virðum hagsmunabaráttuna. Tökum umræðuna upp á hærra plan, enda fátt meira hressandi en draga djúpan andann í hreinu andrúmslofti. Höfundur er háskólanemi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson Skoðun Gellupólitík Hlédís Maren Guðmundsdóttir Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir Skoðun Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir Skoðun Ísland þarf að tilnefna fulltrúa í European SET Plan Ester Halldórsdóttir Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson Skoðun Dauðsföll í Gaza-stríðinu og Mogginn Egill Þórir Einarsson Skoðun Hvers virði er framtíðin? Um olíuleit við Ísland Jóhanna Malen Skúladóttir Skoðun Halldór 01.11.25 Halldór Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Gellupólitík Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland þarf að tilnefna fulltrúa í European SET Plan Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er framtíðin? Um olíuleit við Ísland Jóhanna Malen Skúladóttir skrifar Skoðun Vísvitandi verið að skaða atvinnulífið? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Varaflugvallagjaldið og flugöryggi Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Á rauðu ljósi í Reykjavík Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Hefur þú tíma? Ósk Kristinsdóttir skrifar Skoðun Heilnæm fæða – íslenskur landbúnaður er grunnur öryggis okkar Ragnar Rögnvaldsson skrifar Skoðun Arnaldarvísitalan Starri Reynisson skrifar Skoðun Fjölmiðlar í kreppu Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Dauðsföll í Gaza-stríðinu og Mogginn Egill Þórir Einarsson skrifar Skoðun Eyðum óvissunni Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Opinberi geirinn og stjórnunarráðgjafar: ástarsaga Adeel Akmal skrifar Skoðun Ættbálkahegðun á stafrænu formi Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kirkjurnar standa en stoðirnar eru sveltar Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir skrifar Skoðun Stytta þarf veiðitíma svartfugla strax Hólmfríður Arnardóttir,Helga Ögmundardóttir skrifar Skoðun Hver greiðir fyrir breytingarnar? Svanfríður G. Bergvinsdóttir skrifar Skoðun Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um Héraðsvötnin! Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Við erum búin að missa tökin Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir skrifar Skoðun Stöðug uppbygging orkuinnviða Adrian Pike,Bjarni Þórður Bjarnason,Tómas Már Sigurðsson skrifar Skoðun Rýr húsnæðispakki Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hrekkjavaka á Landakoti Kristófer Ingi Svavarsson skrifar Skoðun Óvenjulegt fólk Helgi Brynjarsson skrifar Sjá meira
Yfir þær tvær vikur sem fara undir kosningar á hverju ári eiga setningar á borð við “Stúdentapólitík er það asnalegasta sem ég veit um”, það til að fara róma um veggi háskólans. Þeir rótttækari ganga jafnvel lengra og segja “af hverju nýtum við ekki tímann og leggjum niður Stúdentaráð”. Þegar stúdentapólitík byrjar að lykta eins og kattasandur verður hún skiljanlega mjög fráhrindandi. En þó það sé sorgleg en sönn staðreynd að kosningabaráttur eigi það til að draga fram það versta í jafnvel besta fólki, er yfirgnæfandi meirihluti Stúdentaráðsliða beggja fylkinga að vinna saman yfir hvert starfsár og það jafnvel vel. En sá raunveruleiki getur auðveldlega dulist flestum grandvörum áhorfendum þegar leðjan verður álitlegur staður fyrir fulltrúum stúdenta. Eftir fimm ár af mismikilli þáttöku í hagsmunabaráttu stúdenta hef ég komist að því að hún er mikilvæg. Leðjuslagur hins vegar, eru fullkomnlega ónauðsynlegur og óþarfur fylgifiskur. Enda einungis til þess fallin að koma óorði á baráttuna, fylkingarnar og alla þá sem saman langar að gera háskólann að betri stað fyrir okkur öll. Sannleikurinn er sá að þrátt fyrir ránstilraunir af heiðri af sameiginlegum afrekum, framapot og almennt skítkast sem allir taka eftir og enginn tekur alvarlega, stendur enginn uppi sem sigurvegari. Þegar fylkingarnar hætta að láta þetta snúast um sig og láta allt sitt púður í hagsmuni stúdenta, þá byrja fjöllin að færast og það hratt jafnvel. Sagan hefur ítrekað sýnt fram á að hagsmunabarátta stúdenta skilar sér og um leið og stúdentar slaka á vörnum sínum er ávallt reynt að valta yfir þennan viðkvæma samfélagshóp og því til dæmis var síðasta atlagan í síðustu viku þegar ríkisstjórnin smíðaði Covid-19 björgunarfrumvarp án þess að taka tillit til stúdenta. Ef ekki hefði verið fyrir snögg viðbrögð og öfluga vörn Stúdentaráðs þá hefðu stúdentum ekki verið hleypt inn í partíið í enn eitt skiptið. Hagsmunabaráttan hefur skilað ótrúlegustu sigrum og ýmist af því sem við teljum sjálfsagt í dag er einungis til komið vegna hennar. Má meðal annars nefna prófasöfn, prófleynd, prófréttindi og ýmislegt sem ekki kemst í umræðuna. Að ógleymdum félagslegu þáttunum eins og þátttöku stúdenta í stofnun FS og samvinnu með stofnuninni frá upphafi. Á síðasta stúdentaráðsfundi starfsársins hélt ég tölu yfir meðlimum fylkinganna og biðlaði til þeirra að horfa á stóru myndina, nýta tækifærið og fara inn í þessa kosningabaráttu sem félagar en ekki andstæðingar. Við sem njótum þess heiðurs að fá að taka að okkur þetta umboðshlutverk fyrir samnemendur okkar skuldum þeim að vera góðar fyrirmyndir. Það minnsta sem við getum gert er að standa undir sömu kröfum og við ætlumst til af öðrum. Ég vil nýta tækifærið og biðla til þeirra aðila sem munu stýra fylkingunum að setjast niður ásamt forverum sínum eftir kosningar og setja sér verklagsreglur um framkomu í garð hvors annars og hvernig farið verður að málunum milli þeirra. Setningar á borð við “Stúdentaráðsliðar fylkingarinnar x komu þessi í gegn” verða heyra sögunni til. Öflug rödd stúdenta er ekki einangruð rödd sem krefst viðurkenningar á verkum sínum. Sameinuð og málefnaleg rödd stúdenta nær árangri, það er staðreynd. Hættum að dreifa rangfærslum og virðum hagsmunabaráttuna. Tökum umræðuna upp á hærra plan, enda fátt meira hressandi en draga djúpan andann í hreinu andrúmslofti. Höfundur er háskólanemi.
Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir Skoðun
Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson Skoðun
Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar
Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar
Skoðun Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir skrifar
Skoðun Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar
Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir skrifar
Skoðun Stöðug uppbygging orkuinnviða Adrian Pike,Bjarni Þórður Bjarnason,Tómas Már Sigurðsson skrifar
Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir Skoðun
Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson Skoðun
Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir Skoðun