Allt frá klassískum uppstúf, sykurbrúnuðum kartöflum og gljáa á hrygginn yfir í nýjar hugmyndir, líkt og vegan lausnir, Ketó jól, 12 tíma graflax og fleira.
Áherslan er sett á stóru smáatriðin sem fullkomna matinn um hátíðirnar.
Í áttunda þættinum fer Hanna Þóra ítarlega yfir það hvernig maður matreiðir ketó jólasalat eins og sjá má hér að neðan.
Hráefnin sem til þarf :
Ketó jólasalat
Sýrður rjómi
Þeyttur rjómi
Valhnetur
Sellerí
Jarðarber
Bláber