Rifjuðu upp blómaskeið körfuboltans í Blómabænum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. nóvember 2020 15:00 Skarðhéðinn Ingason og Pétur Ingvarsson glaðir í bragði eftir sigur Hamars á Haukum haustið 2001. stöð 2 sport Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi rifjuðu upp þegar Hamar átti lið í efstu deild og sýndu frá frægum leik liðsins gegn Haukum fyrir nítján árum. Á fyrstu árum þessarar aldar átti Hamar fast sæti í efstu deild karla í körfubolta og náði eftirtektarverðum árangri undir stjórn Péturs Ingvarssonar. Í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn var þetta blómaskeið Hamars rifjað upp og sérstaklega eftirminnilegur endurkomusigur liðsins á Haukum haustið 2001. Hvergerðingar lentu 28 stigum undir í leiknum en komu til baka og unnu góðan sigur. Mögnuð troðsla Skarphéðins Ingasonar kveikti heldur betur í Hamarsmönnum. „Þetta var einn erfiðasti útivöllur sem þú gast farið á. Það var alltaf ógeðslega erfitt að spila á móti þeim,“ sagði Benedikt Guðmundsson í Domino's Körfuboltakvöldi og átti þar við Frystikistuna í Hveragerði. Finnur Freyr Stefánsson sagði að áðurnefndur Skarphéðinn hafi gert mikið fyrir KR þegar hann kom til liðsins á sínum tíma. „Skarpi var kallaður Michael Jordan æfinganna. Hann átti aldrei lélega æfingu. Yfirleitt skemmdi hann æfingarnar undir lokin en þetta er geggjuð týpa,“ sagði Finnur Freyr. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Blómaskeið Hamars Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Hveragerði Tengdar fréttir Hversu langt hefði Hafþór Júlíus getað náð í körfubolta? Í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar síðastliðið föstudagskvöld var farið yfir ýmis málefni tengd körfubolta þó ekkert sé leikið hér á landi um þessar mundir. 30. nóvember 2020 07:00 Ræddu muninn á gengi Valencia heima fyrir og svo í EuroLeague Farið var yfir gengi Martin Hermannssonar og félaga í Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í síðasta þætti Dominos Körfuboltakvölds. Liðið er sem stendur í 13. sæti með aðeins fjóra sigra eftir tíu leiki. 29. nóvember 2020 10:46 „Ég vil bara fá svör og skýringar varðandi af hverju við megum ekki æfa“ Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna, vill fá skýrari svör varðandi af hverju íslenskt íþróttafólk má ekki æfa. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, segir ekki hægt að þjálfa lið á tímum sem þessum. 28. nóvember 2020 23:00 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Sjá meira
Á fyrstu árum þessarar aldar átti Hamar fast sæti í efstu deild karla í körfubolta og náði eftirtektarverðum árangri undir stjórn Péturs Ingvarssonar. Í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn var þetta blómaskeið Hamars rifjað upp og sérstaklega eftirminnilegur endurkomusigur liðsins á Haukum haustið 2001. Hvergerðingar lentu 28 stigum undir í leiknum en komu til baka og unnu góðan sigur. Mögnuð troðsla Skarphéðins Ingasonar kveikti heldur betur í Hamarsmönnum. „Þetta var einn erfiðasti útivöllur sem þú gast farið á. Það var alltaf ógeðslega erfitt að spila á móti þeim,“ sagði Benedikt Guðmundsson í Domino's Körfuboltakvöldi og átti þar við Frystikistuna í Hveragerði. Finnur Freyr Stefánsson sagði að áðurnefndur Skarphéðinn hafi gert mikið fyrir KR þegar hann kom til liðsins á sínum tíma. „Skarpi var kallaður Michael Jordan æfinganna. Hann átti aldrei lélega æfingu. Yfirleitt skemmdi hann æfingarnar undir lokin en þetta er geggjuð týpa,“ sagði Finnur Freyr. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Blómaskeið Hamars
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Hveragerði Tengdar fréttir Hversu langt hefði Hafþór Júlíus getað náð í körfubolta? Í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar síðastliðið föstudagskvöld var farið yfir ýmis málefni tengd körfubolta þó ekkert sé leikið hér á landi um þessar mundir. 30. nóvember 2020 07:00 Ræddu muninn á gengi Valencia heima fyrir og svo í EuroLeague Farið var yfir gengi Martin Hermannssonar og félaga í Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í síðasta þætti Dominos Körfuboltakvölds. Liðið er sem stendur í 13. sæti með aðeins fjóra sigra eftir tíu leiki. 29. nóvember 2020 10:46 „Ég vil bara fá svör og skýringar varðandi af hverju við megum ekki æfa“ Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna, vill fá skýrari svör varðandi af hverju íslenskt íþróttafólk má ekki æfa. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, segir ekki hægt að þjálfa lið á tímum sem þessum. 28. nóvember 2020 23:00 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Sjá meira
Hversu langt hefði Hafþór Júlíus getað náð í körfubolta? Í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar síðastliðið föstudagskvöld var farið yfir ýmis málefni tengd körfubolta þó ekkert sé leikið hér á landi um þessar mundir. 30. nóvember 2020 07:00
Ræddu muninn á gengi Valencia heima fyrir og svo í EuroLeague Farið var yfir gengi Martin Hermannssonar og félaga í Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í síðasta þætti Dominos Körfuboltakvölds. Liðið er sem stendur í 13. sæti með aðeins fjóra sigra eftir tíu leiki. 29. nóvember 2020 10:46
„Ég vil bara fá svör og skýringar varðandi af hverju við megum ekki æfa“ Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna, vill fá skýrari svör varðandi af hverju íslenskt íþróttafólk má ekki æfa. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, segir ekki hægt að þjálfa lið á tímum sem þessum. 28. nóvember 2020 23:00