Þær bestu ekki með landsliðinu til Krítar Sindri Sverrisson skrifar 3. nóvember 2020 15:30 Hildur Björg Kjartansdóttir er algjör lykilmaður í íslenska landsliðinu. vísir/bára Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hefur orðið fyrir þungu höggi í aðdraganda leikjanna í undankeppni EM sem liðið spilar á grísku eyjunni Krít. Íslenski hópurinn heldur utan um helgina en fer án síns mikilvægasta leikmanns í keppninni til þessa, Hildar Bjargar Kjartansdóttur. Hildur þumalbrotnaði á æfingu með Val í haust og hefur bataferlið verið lengra en vonir stóðu til. Í stað Hildar kemur Salbjörg Ragna Sævarsdóttir úr Keflavík, sem á að baki 6 A-landsleiki. Á eftir Hildi voru Helena Sverrisdóttir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir með hæsta framlagið í fyrstu tveimur leikjum Íslands í undankeppnini, fyrir ári síðan. Helena er nú í fæðingarorlofi og Sylvía er hætt, en Þóra fer með til Krítar. Báðu um undanþágu til að æfa innandyra Ísland leikur við Slóveníu 12. nóvember og gegn Búlgaríu 14. nóvember, og fara leikirnir báðir fram á Krít eins og fyrr segir. Undirbúningur liðsins er ekki eins og best verður á kosið þar sem að íþróttabann er á Íslandi vegna kórónuveirufaraldursins. KKÍ hefur beðið um undanþágu til einstaklingsæfinga innandyra fyrir landsliðskonurnar. Landsliðshópurinn Nafn · Félag (landsleikir) Bríet Sif Hinriksdóttir · Haukar (2) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (4) Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar (Nýliði) Guðbjörg Sverrisdóttir · Valur (20) Hallveig Jónsdóttir · Valur (21) Isabella Ósk Sigurðardóttir · Breiðablik (4) Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík (Nýliði) Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar (2) Salbjörg Ragna Sævarsdóttir, Keflavík (6) Sara Rún Hinriksdóttir · Leicester, England (19) Sigrún Sjöfn Ámundadóttir · Skallagrímur (53) Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar (17) Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (Nýliði) Þjálfarar og fararteymi: Þjálfari: Benedikt Guðmundsson Aðstoðarþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Danielle Rodriguez Sjúkraþjálfari: Sædís Magnúsdóttir Fararstjóri: Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ Sóttvarnafulltrúi: Guðbjörg Elíasdóttir Norðfjörð, varaformaður KKÍ Liðstjórn: Kristinn Geir Pálsson, afreksstjóri KKÍ Körfubolti Dominos-deild kvenna Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hefur orðið fyrir þungu höggi í aðdraganda leikjanna í undankeppni EM sem liðið spilar á grísku eyjunni Krít. Íslenski hópurinn heldur utan um helgina en fer án síns mikilvægasta leikmanns í keppninni til þessa, Hildar Bjargar Kjartansdóttur. Hildur þumalbrotnaði á æfingu með Val í haust og hefur bataferlið verið lengra en vonir stóðu til. Í stað Hildar kemur Salbjörg Ragna Sævarsdóttir úr Keflavík, sem á að baki 6 A-landsleiki. Á eftir Hildi voru Helena Sverrisdóttir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir með hæsta framlagið í fyrstu tveimur leikjum Íslands í undankeppnini, fyrir ári síðan. Helena er nú í fæðingarorlofi og Sylvía er hætt, en Þóra fer með til Krítar. Báðu um undanþágu til að æfa innandyra Ísland leikur við Slóveníu 12. nóvember og gegn Búlgaríu 14. nóvember, og fara leikirnir báðir fram á Krít eins og fyrr segir. Undirbúningur liðsins er ekki eins og best verður á kosið þar sem að íþróttabann er á Íslandi vegna kórónuveirufaraldursins. KKÍ hefur beðið um undanþágu til einstaklingsæfinga innandyra fyrir landsliðskonurnar. Landsliðshópurinn Nafn · Félag (landsleikir) Bríet Sif Hinriksdóttir · Haukar (2) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (4) Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar (Nýliði) Guðbjörg Sverrisdóttir · Valur (20) Hallveig Jónsdóttir · Valur (21) Isabella Ósk Sigurðardóttir · Breiðablik (4) Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík (Nýliði) Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar (2) Salbjörg Ragna Sævarsdóttir, Keflavík (6) Sara Rún Hinriksdóttir · Leicester, England (19) Sigrún Sjöfn Ámundadóttir · Skallagrímur (53) Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar (17) Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (Nýliði) Þjálfarar og fararteymi: Þjálfari: Benedikt Guðmundsson Aðstoðarþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Danielle Rodriguez Sjúkraþjálfari: Sædís Magnúsdóttir Fararstjóri: Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ Sóttvarnafulltrúi: Guðbjörg Elíasdóttir Norðfjörð, varaformaður KKÍ Liðstjórn: Kristinn Geir Pálsson, afreksstjóri KKÍ
Landsliðshópurinn Nafn · Félag (landsleikir) Bríet Sif Hinriksdóttir · Haukar (2) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (4) Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar (Nýliði) Guðbjörg Sverrisdóttir · Valur (20) Hallveig Jónsdóttir · Valur (21) Isabella Ósk Sigurðardóttir · Breiðablik (4) Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík (Nýliði) Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar (2) Salbjörg Ragna Sævarsdóttir, Keflavík (6) Sara Rún Hinriksdóttir · Leicester, England (19) Sigrún Sjöfn Ámundadóttir · Skallagrímur (53) Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar (17) Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (Nýliði) Þjálfarar og fararteymi: Þjálfari: Benedikt Guðmundsson Aðstoðarþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Danielle Rodriguez Sjúkraþjálfari: Sædís Magnúsdóttir Fararstjóri: Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ Sóttvarnafulltrúi: Guðbjörg Elíasdóttir Norðfjörð, varaformaður KKÍ Liðstjórn: Kristinn Geir Pálsson, afreksstjóri KKÍ
Körfubolti Dominos-deild kvenna Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira